Tíminn - 14.09.1973, Síða 8

Tíminn - 14.09.1973, Síða 8
8 TÍMINN Föstudagur 14. september 1973 Fundir framsóknar- manna á Austurlandi t StDUSTU viku,eða nánar til tek- ið dagana 4.-6. september, var haldinn að llaitormsstað á Héraði fundur þingflokks og fram- kvæmdastjórnar Framsóknar- flokksins. t framhaldi þessa fundar hélt svo Kjördæmissam- band Framsóknarmanna á Austurlandi 14 almenna stjórnmálafundi i Austurlands- kjördæmi. Timinn sneri sér til Kristjáns Benediktssonar, sem gegnir starfi framkvæmdastjóra hjá þingflokknum, og leitaði frétta af þessum fundum eystra. — Viö spurðum fyrst um þaö, hvernig hefði verið mætt á Hall- ormsstaðarfundinum og hvaö heföi einkum verið rætt þar. — A þessum fundi var vel mætt sagði Kristján. Auk þingmanna og framkvæmdastjórnarmanna voru allmargir Austfirðingar á þessum fundi, en miðstjórnar- mönnum, stjórnarmönnum i kjördæmissambandinu og vara- þingmönnum Framsóknarflokks- ins úr Austurlandskjördæmi var boðiö að sitja þennan fund. Annars má geta þess, að þing- flokkurinn hefur tvivegis fyrr i sumar komið saman til fundar- halda. Um málefnin, sem rædd voru, er það aö segja, að ráðherrarnir Ólafur Jóhannesson og Halldór E. Sigurðsson fluttu itarlegar framsöguræður um stjórnmálin. Ólafur ræddi landhelgismálið al- veg sérstaklega og Halldór gerði grein fyrir ýmsum breytingum, sem nauðsynlegt verður að gera i tollamálum vegna EFTA- samnings og samninga okkar við EBE. 1 framhaldi af ræðum ráð- herranna urðu miklar og almenn- ar umræður. Þá flutti Þráinn Valdimarsson erindi um stöðu húsnæðismáianna og ástand og KJ-lteykjavik. — Dagana II.-13. septeinber siðastliðinn stóð yfir i Norræna liúsinu nániskeið fyrir dönskukennara. og var nám- skeiöiö iialdið á veguin Félags döiiskukennarigsein liyggst lialda annað námskeið með þessu sniði i vetur. Kennarar á þessu námskeiði voru Peter Rasm.ussen, lektor við Háskólann, og Gunna Hovdal, stundakennari við Háskóiann, en horfur I þeim efnum,og Þórarinn Þórarinsson gerði grein fyrir þeim þingmálum, sem væntan- lega verða efst á baugi i haust. Um öll þessi mál urðu miklar umræður. Þá var sú nýbreytni upp tekin að ræða málefni Austurlands á sérstökum fundi. Fluttu eftirtald- ir heimamenn framsöguerindi á þeim fundi: Snæþór Sigurbjörns- son um landbúnaðarmál, Guð- mundur Björnsson um sjávarút- vegsmál, Sævar Kristinn Jónsson um samgöngumál og Vilhjálmur Sigurbjörnsson um iðnaðar- og orkumál. Þessunæst inntum viö Kristján eftir þvi, hvort allur timinn hefði verið notaöur til fundarstarfa og hvaö heföi þá verið gert. — óhætt er að fullyrða, aö að- komumenn hafi fengið gott tæki- færi þessa daga á Hallormsstað til að kynnast Fljótsdalshéraöi og mönnum og málefnum þar evstra. Að kvöldi fyrsta fundardagsins var ekiö i Fljótsdal og gengið i kirkju á Valþjófsstað og hlýtt á messu hjá séra Bjarna Guöjóns- syni, sóknarpresti. A eftir voru fram bornar veitingar i félags- heimilinu Végarði i boði framsóknarmanna i Fljótsdal. Þá var skógræktarstöðin á Hall- ormsstað skoðuð og skógurinn undir leiðsögn skógarvarðar, Sigurðar Blöndal. Siðasta morguninn, sem dvalizt var á Héraði, var ekið umhverfis Löginn og út til Lagarfljóts- virkjunar og virkjunin skoðuð undir leiðsögn Sveins Þórarins- sonar, verkfræðings frá Eiðum. Ekki má svo gleyma að geta kvöldvöku, sem Austfirðingar héldu fyrir fundarmenn, þar var vissulega margt til fróðleiks og þau ræddu um námskeiðið við blaðamenn á fundi i Norræna húsinu i gær, ásamt Guðrúnu Halldórsdóttur formanni Félags dönskukennara. Guðrún tjáði blaðamönnum, að þetta námskeið væri ólikt öðrum námskeiðum fyrir dönsku- kennara hér, .eingöngu er lögð á það áherzla, að æfa kennara i l'ramburði og tali — en þaö vill vera erfiöasti þröskuidurinn hjá skemmtunar. Kristján Ingólfsson kennari flutti stórfróðlegt og að sama skapi skemmtilegt erindi um sögu Austurlands. Sigurður Pálsson skólastjóri flutti bæði fróðlegan og skemmtilegan frásöguþátt af prestum og krafta- mönnum i Bórgarfirði eystri, flutt voru frumsamin ljóö, sagöar gamansögur og mikið sungiö. Kvöldvaka þessi var öllum viðstöddum til mikillar ánægju og þeim, sem að henni stóöu, til sóma. — Voru engar ályktanir geröar á fundinum? — Slikir fundir sem þessi eru fyrst og fremst hugsaöir til kynningar á málum og skoöana- skipta um einstök mál.en ekki til almennra ályktana. A fundinum á JÓHANNES BJARNA- SON, fyrrum starfsmað- ur Sementsverksmiðju rikisins, hefur á opin- berum vettvangi borið á það fyrirtæki, að það hafi haft i frammi i senn vörusvik og verðlags- brot. Stjórn Sementsverksmiðjunnar tekur af þessu tilefni fram eftir- farandi: mörgum dönskukennaranum hér á landi. Námskeiðið sóttú 14 kennarar, en ekki var hægt að koma fleiri fyrir, og stóð það i þrjá daga — sex klukkustundir á dag. Kennslan fór fram i Norræna húsinu. Félag dönskukennara hefur fengið styrki frá Islenzka og danska rikinu til námskeiöa- haldsins og einnig frá öðrum aðil- um. Er fyrirhugað að halda annað námskeið i vetur, en auk þess hyggst félagið standa fyrir sýningu á kennslubókum á næsta ári. Hallormsstað var þó gerð samþykkt um landhelgismálið.og þarf varla aö kynna hana frekar en búið er. Þar var um að ræða tlmamótaákvarðanir i sambandi við framkvæmd landhelgismáls- ins. — Hvað með almennu stjórnmálafundina, sem boöaðir voru? — Þeir fundir voru á vegum kjördæmissambandsins og lenti mest á formanni þess, Kristjáni Ingólfssyni, að undirbúa og sjá um framkvæmd þeirra. Alls voru haldnir 14 fundir samtimis víös- vegar um Austurland,og mættu víðast tveir ræðumenn á hverjum þessara funda. Ég held, að aðsókn aö þessum fundum hafi Framhald á bls. 19 1. Þvi er eindregið mótmælt, að Sementsverksmiðjan hafi nokk»-u sinni selt svikna vöru eða viðhaft verðlagsbrot. Sementsverksmiðja rikisins hefur frá upphafi framleitt se- ment eftir erlendum stöðlum aðallega bandariskum og brezk- um (B.S.), þar sem enginn is- lenzkur sementsstaðall er til eða önnur innlend ákvæði um gæða- kröfur þessarar vöru. Þessi áburöur Jóhannesar Bjarnasonar um vörusvik mun — aö huglægum ástæöum slepptum — byggjast á þeim misskilningi, að gæði Islenzka sementsins eru enn ekki jafn mikil og sements- gæði nágrannalandanna, sem mörg framleiða sement, sem aö gæðum er umfram umrædda staðla. Sú staðreynd kom t.d. fram i skrifum Verkfræöinga- félags tslands og steypuframleið- enda fyrir nokkrum árum. Byggir Jóhannes ádeilu sina á efni til- lagna, sem komið hafa fram um ráðstafanir, sem miðuðu að enn auknum gæðum islenzks se- ments. Þá er og rétt að geta þess, aö á undanförnum árum hefur verið reynt eftir megni að koma þessum breytingum I fram- kvæmd, enda er hér, eins og ann- arsstaöar, stefnt að framförum i iðnaði vorum. Islenzka sementiö er og hefur verið góö vara, sé það réttilega notað, og stöðugt er og verður unnið að þvi aö efla enn gæði þess eftir þvi sem hráefnin frekast leyfa. A þvi er vissulega grund- vallarmunur, hvort gæði vöru eru minni en hið allra bezta eða hvort um vörusvik er að ræða. A það óumdeilanlega viö um allan iðnað og framleiðslu, hverju nafni sem það nefnist. 2. Vegna ummæla Jóhannesar Bjarnasonar um það að faxa- sementi hafi veriö blandaö I port- landsement er rétt að upplýsa þetta: Faxasement er portland- sement, sem inniheldur pozzolan- efni, sem seinka hörönun þess. Það er rétt, að litlu magni af faxasementi var blandað saman viö portlandsement siðla árs 1968 og byrjun árs 1969 til þess að tæma faxasementsgeymi verk- smiðjunnar fyrir annað sement. Var þessi iblöndun framkvæmd undir eftirliti þeirra dönsku verk- fræðinga, sem þá voru við verk- smiðjuna. Hérlendar rannsóknir hafa þó sýnt, að hæfileg iblöndun pozzo- lanefna gefa islenzka portlandse- mentinu æskilega eiginleika t.d. draga úr sprungumyndunum. Af þessum ástæðum og raunar fleiri, er nú blandað fínmöluðu lipariti (pozzolanefni) i allt portlandse- ment, sem framleitt er i verk- smiðjunni, svo sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu. Þvi verður að telja að iblöndun sú, sem Jóhannes deilir á, hafi ekki Námskeið á vegum Félags dönskukennara: Kenna dönskukenn urum að tala rétt dönskuna Stjórn Sementsverksmiðju ríkisins: NEITAR ÁBYRGÐ UM VÖRUSVIK Peter Rasmussen, lektor, kennir danskan framburð á námskeiðinu. (Tlmamynd-Róbert) Framhald á bls. 19 Myndin er af Eddu Þórarinsdótt ur I hlutverki slnu. Kabarett á ný í Þjóð- leikhúsinu SÖNGLEIKURINN Kabarett var sem kunnugt er sýndur við mikla hrifningu og ágæta aðsókn I Þjóð- leikhúsinu á liðnu vori. Sýningar uröu alls 20 á röskum mánuði og um 10 þúsund leikhúsgestir sáu syninguna. Sýningar hefjast aftur á Kabarett næst komandi laugar- dag þann 15. september. Hlutverkaskipan veröur óbreytt frá þvi sem var, að ööru leyti en þvi, aö tveir nýir dansar- ar koma nú fram i sýningunni I stað annarra, sem eru fjarver- andi. Leikstjóri er Karl Vibach, leikhússtjóri i Liibeck, en leik- myndir eru eftir Ekkehard Kröhn, en hann starfar við sama leikhús og Vibach i Lúbeck. Dansar eru samdir og æfðir af John Grant. Leikararnir Bessi Bjarnason og Baldvin Halldórsson fara með tvö af stærstu hlutverkum leiksins,og vöktu þeir báðir mikla athygli i þessu leikriti fyrir frábæra túlkun á hlutverkum sinum. Þá fara leikkonurnar Edda Þórarinsdótt- ir og Herdis Þorvaldsdóttir með aðal kvenhlutverkin i leiknum. önnur helztu hlutverk i leiknum eru leikin af Sigmundi Erni Arn- grimssyni, Hákoni Waage og Sig- riði Þorvaldsdóttur...Hljóm- sveitarstjóri er Garðar Cortes.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.