Tíminn - 27.09.1973, Side 19

Tíminn - 27.09.1973, Side 19
18 TÍMINN Fimmtudagur 27. september 1973 Fimmtudagur 27. september 1973 TÍMINN 19 : n^mmwmnw venjulegu heimili. Auk þess fékk hann tækifæri til aö læra það, sem hann haföi alltaf dreymt um, meöan hann var I úrsmiöinni, aö fara I myndlistaskóla. En stærsta breytingin átti sér staö, kvöldiö sem Anita Björk kom I hádegisverö meö tilvonandi eiginmanni sinum, en hann var beina- og liöalæknir viö Norr- backastofnunina. Meö hjálp liöa- læknisins, fékk Jóhann þrem dög- um siöar tima hjá Rolf Luft viö Karolinska sjúkrahúsiö. Pro- fessor Luft var þá brautryöjandi i rannsóknum á vaxtarhormóninu. Rannsóknin tók heilan dag. Þaö var alls ekki vist aö vaxtaröröug- leikar Jóhanns væru þeirrar tegundar, aö hægt væri aö lækna þá. Auk þess var haldiö, aö Jó- hann heföi komiö of seint til meö- feröar. Hann var þegar oröinn næstum 22 ára. Kraftaverkið Þrátt fyrir þetta, fór hann að fá sprautur i marz árið 1971. Þá mældist hann 1,24 m. Þrem mán- uöum siöar haföi hann vaxið um tvo sentimetra, og hann hélt áfram aö vaxa. 1 dag er hann 16 sentimetrum lengri. Læknarnir gefa honum góöa von um aö hann eigi eftir að vaxa um að minnsta kosti 10 sentimetra. Ekki alls fyrir löngu fór hann að heimsækja foreldra sina i Austur- riki. Og þá fann Jóhann að hann haföi náö þvi takmarki, sem hann haföi keppt aö allt sitt lif — i fyrsta skipti talaði faöir minn viö mig eins og maöur viö mann, seg- ir hann. Faðir Jóhanns stóö viö hliöina á þeim og heyrði spurninguna. —- En hann þagöi, heldur Jóhann áfram — hann iét, sem ekkert væri, hann sagöi ekki aö ég væri sonur hans, og væri fyrir löngu orðinn 17 ára. Hann skammaöist sin fyrir mig og mun alltaf gera þaö. Lþn þetta leyti haföi Jóhann fengiö vinnu hjá úrsmiö. A sjálfum vinnustaönum varö hann sffellt fyrir auömýkingu. Viöskiptavinirnir höföu ekki trú á þvi, aö hann gæti nokkuö aöstoöaö viö kaup á úri eöa viögerö á klukku. Þeir voru sannfæröir um, aö þetta væri litli sonur kaup- mannsins. I hvert skipti, sem Jóhann haföi tlma, hljóp hann milli lækna f von um aö þeir vissu um eitthver undrameöal, sem gæti hjálpað honum viö aö stækka. Þegar Jóhann Neumann fædd- um á sjúkrahúsinu Jóhann hafa ist, áriö 1949, var hann stærsta stækkað framar vonum. barniö, sem fæddist i fæöingarbæ hans þaö áriö. Hann var elzti son- ur vinyrkjubónda, og allt til tveggja ára aldurs óx hann eöli- lega. En þá hætti hann allt i einu aö vaxa. Af einhverjum ástæöum hætti heiladingull hans aö fram- leiöa vaxarhormón. Þaö eru til margar gerðir af smávöxnu fólki. I sumum tilfellum er þaö tegundareinkenni, t.d. Búskmenn —hjá öörum eru þaö mismunandi tegundir skjaldkirtilssjúkdóma, eins og á sér t.d. staö meö sirkus- dverga. Hjá þeim er likaminn i eölilegri stærö, en útlimir eru óeölilega stuttir miöaö viö búk- inn. Jóhann tilheyrir aftur á móti heiladinguls dvergum. — Þeir eru eins og fullorönir menn i smækk- aöri mynd. Þeir hafa eölilega likamsbyggingu, en dálitið barnalegt útlit, sem orsakast af allt of seinum kynþroska, sem er eitt sjúkdómseinkennið. hjá Jóhanni, er alveg einsdæmi. — Sjáiö þiö, segir Jóhann og slær taktinn i gólfiö meö tánum. Þegar ég sat i þessum stól fyrir ári, náöi ég ekki niöur á gólf meö tánum, og fingur minar náöu ekki utan um venjulegt vatnsglas, þegar ég hélt á þvi. — Þaö var svo aö segja ómögu- legt fyrir mig að póstleggja bréf, þvi ég náöi ekki upp i póstkass- ann. Og aö ganga upp tröppur fyrir mlnar stuttu fætur, var eins og aö ganga á fjöll. Þann tima, sem Jóhann hefur veriö I meöhöndlun á Karolinska sjúkrahúsinu, hefur hann búiö hjá sænskri vinkonu sinni, Evu Tisell. Hún veitir honum alla þá um- hyggju, sem hann hingaö til hefur fariö á mis viö. Hún hefur veriö honum eins konar fósturmóðir. sprautur tvisvar i viku fram til kynþroskaaldurs. A kynþroskaárunum hættir nefnilega skjaldkirtillinn aö framleiöa vaxtarhormón, og eng- in aögerö i heiminum getur fengiö hann til aö starfa aftur. Að aö- geröin skuli heppnast svona vel Einstakt tilfelli. Hingaö til hefur þótt nauðsyn- legt aö sjúklingarnir komi til meöhöndlunar á aldrinum 4-7 ára og haldi þá áfram aö fá hormóna- Löng raunasaga. Eftir gagnfræöaskólann sendu foreldrar minir mig til Vfnar- borgar til að læra úrsmiöi. Ég hataði skólann, heldur Jóhann áfram — hataöi þá daga, sem ég þurfti að sýsla meö þúsundir skrúfa og tannhjóla, eöa þegar ég þurfti að skriöa inn i úrverkið á turnklukkum. Að hlusta á Jóhann tala um dvöl sína I Vin er eins og aö hlusta á langa pislarsögu. En þótt hann þrifist svona illa, haföi hann bitiö það i sig, aö halda þetta út i fjögur ár, meðan hann væri að ljúka námi. Hann skyldi sanna fööur slnum, aö hann væri til einhvers nýtur, jafnvel þótt hann væri smávax- inn. Helzt af öllu heföi hann viljaö þroska listagáfu sina og læra málaralist, en um þaö var ekki að ræöa. Fyrst hann væri ekki not- hæfur að vinna við vinyrkju, skyldi hann að minnsta kosti læra eitthvaö heiöarlegt starf. Enga hjálp fékk hann þó viö nám sitt. Hann varö aö spjara sig á eigin spýtur. Eftir langa leit fann hann þó herbergi, sem faöir hans hjálpaði honum af og til viö aö borga. Tilraunakanina Og læknarnir höfðu vissulega áhuga á þessu óvanalega tilfelli. Jóhann var tilraunakanina hjá næstum hverjum einasta sér- fræöingi I allri Vinarborg. En enginn gat hjálpað honum. Aö lokum rann upp það kvöld, sem átti eftir að marka timamót i lifi Jóhanns. Hann var farinn upp i herbergiö sitt, þegar konan,sem hann leigöi hjá kallaöi á hann, en hún sat og var að horfa á sjón- varpið. — Flýttu þér niöur, Jó- hann, hrópaöi hún. Nú er tækifær- iö þitt komiö, þeir eru að auglýsa eftir minnsta manni Austurrikis. — Þegar ég kom i sjónvarps- stööina, var tekið á móti mér eins og kóngi, segir Jóhann. Þaö var enginn I vafa um aö ég væri lang minnstur af öllum. Upp frá þeim degi var allt mitt lif bjartara. Ég varö þekktur, fólk vissi hver ég var og ég var ekki lengur tekinn fyrir og meðhöndlaður sem smá- strákur. Þetta var dásamleg til- finning. Voriö 1970 setti Dramaten leik- húsiö I Sviþjóð á sviö leikritiö „Kasimir og Karoline”, en leikurinn snerist um sirkus. A hlutverkaskránni var einnig dvergur, og þegar leikstjórinn var á feröalagi i Vin, spurðist hann fyrir um, hvort ekki væri dvergur þar, sem gæti tekiö þetta hlutverk að sér á næsta leikári. Ég átti bágt með aö leyna geös- hræringu minni, þegar þeir báðu mig aö taka þetta aö mér, segir Jóhann. Og ég var yfir mig ham- ingjusamur þessa fimm mánuöi, sem æfingar stóðu yfir. Loksins fékk ég' tækifæri til að spreyta mig á lis.tasviöinu: I fyrsta skipti i llfinu fannst mér ég vera eitt- hvaö, a\lt i einu fannst mér ég — Einmitt þaö var mitt stærsta vandamál — segir Jóhann. Eftir tiu ára aldur vildu vinir minir alltaf af og til að ég sýndi þeim kyntákn mitt. Ég átti aö sanna þeim karlmennsku mina, jafnvel þótt ég væri litill. Framar öllum vonum. t dag á Jóhann auövelt meö aö tala um vandamál sitt, hann get- ur jafnvel hlegiö af þvi! Þvi aö siöustu tvö árin hefur hann vaxið um meira en 16 sentimetra, og læknarnir gefa honum von um að vaxa meira, aö minnsta kosti næstu tvö árin. Astæöan fyrir þessu krafta- verki er sænskt efni, sem búiö er til úr heiladingli dauöra manna. Prófessor Paul Ross frá Upp- sölum var fyrstur manna til aö vinna hreint vaxtarhormón. Siö- ustu ár hefur þetta efni verið framleitt og er meöal annars not- aö á Karolinska sjúkrahúsinu i Stokkhólmi, viö meöhöndlun á smávöxnu fólki, ef heiladingull- inn hamlar vexti. .Þangaö fer nú Jóhann þrisvar I viku til meöhöndlunar. — Helzt vildi ég fara á sjúkra- húsiö á hverjum degi, segir hann. Mér finnst ég stækka allt of hægt. Ég hef þegar misst svo mikinn tlma, og eftir nokkur ár mun ég ekki geta stækkaö meira. Hugsiö ykkur, ef ég heföi fariö aö fá sprauturnar fyrr, þá væri ég I dag eins og venjulegur 22 ára dreng- ur.... Þrátt fyrir þetta finnst læknun- Fyrir Iveim árum náöi Jóhann ekki upp i póslkassa núna, segir hann ánægöur. Þegar Johann Neumann var 22 ára gamall var hann 1 metri og 24 sm á hæð. Lifið var honum martröð. Foreldrar hans voru á móti honum og vinir hans gerðu hon- um lifið leitt, af þvi hann var svo litill. Aðrir sem kynntust honum nánar meðhöndluðu hann sem barn. t dag er Jóhann 1 metri og 40 sm á hæð, og læknar hafa góða von um að hann eigi eftir að stækka meira. Er það að þakka nýjum meðulum, sem fram hafa komið i Sviþjóð. Hver dagur var martröð Jóhann var stööugt svangur. A veturna skalf hann af kulda i sin- um stuttu buxum og tréskóm. Að hann fengi peninga fyrir hlýjum fötum frá foreldrum sinum kom varla fyrir, þeir vildu helzt gleyma aö hann væri til. Til að fylla mælinn, varö' hann stöðugt fyrir barsmiö frá jafn- öldrum sinum. Þeir griþu um fac.t- ur hans og sneru honum i hringi. þar til hann vitund. Þeir uppi á skáþ c til aö iiopþa var, aö hánh á sér, og gek Þeirneyddu i .o'kyeikja I frakka, sem hékk -inni i skáp, siöari læsúi. þöir huröinpi' En þaö va.rö íiomna til ián súrefnisskortursiðkkti’eid Annars heföi h íiúastfffl; að vera tekinn f.yrir Ikveikji' - Þegar maöúr er iitili eins og ég, geta áörir gert hvaö.sem þeir vilja viö rriann, segir Jóhann. Hver dagur var martröö, en Jó- hann stóðst samt sitt próf. Nú haföi hann sannað fyrir foreldr- um sinum aö honum væri ekki alls varnaö, en það dugði ekki til. Dag einn fór Jóhann með föður sinum á veitingahús til að selja vinuppskeruna. I miðju samtal- inu beygði veitingamaðurinn sig yfir Jóhann og sagði: — Hvað ert þú að gera hérna, litli vinur? Veiztu ekki, að maður þarf að vera 17 ára til að fá inngöngu hér? verloren — ég er búinn aö vera, skrifaöi hann. ' Enginn atvinriúveitandi vildi ráöa svona litinn mann eins og Jóhann var. Jafnvel sirkusmenn vildu ekkert með hann hafa — „Hann litur út eins og barn en ekki venjulegur dvergur”, var svarið þegar hann leitaði fyrir sér. Sama haust kom hann aftur til Sviþjóðar. Eva Tisell bauð honum að vera hjá sér eins lengi og hann vildi. 1 fyrsta skipti bjó hann á Jóliann Neumann er austurriskur, en hefur flutzt til Sviþjóöar og ætlai að setjast þar að. Jóhann fór i fyrsta skipti til Sviþjóðar til að leika i „Kasimir og Karoline". Lék hann þá meö Sigge Fiirst ásamt fleiri. Eva Tisell er Jóhanni sem fósturmóöir. Hún veitir honum aiia þá umhyggju, sem hann hefur fariö á mis við allt sitt lif.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.