Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 29. september 1973 Orðsending frá Cudogler h.f. Vegna þeirra mörgu er urðu fyrir rúðubrotum í óveðrinu aðfaranótt sl. mánudags og eiga framleiddar pantanir hjá okkur mun afgreiðsla Cudoglers h.f. verða opin frá kl. 8-16 í dag, laugardaginn 29. september. Cudogler h.f. Skúlagötu 2(», simi 2H866. Jörð til leigu Hlunnindajörð i nágrenni Akureyrar til leigu nú þegar. Búfé og vélar til sölu. Upplýsingar i sima 96-12332 eftir hádegi. Starf bókaro Óskum eftir að ráða reglusaman mann i starf bókara. Þarf að hafa Verslunarskólapróf, Sam- vinnuskólapróf, eða sambærilega mennt- un. Umsóknarfrestur er til 7. október. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu raf- veitunnar. Italveita Hafnarfjarðar. Starfsfólk óskast Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk, Verzlunarskólapróf eða stúdentspróf æskilegt. Verkefni eru, aðstoð við launaútreikning, undirbúningur fyrir skýrsluvélavinnu o.fl. Laun skv. 15. launaflokki að lokinni starfs- þjálfun. Umsóknir sendist launadeild fjármála- ráðuneytisins fyrir 7. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 37. sept. 1973. Danskennsla Þ.R. Kennslan hefst miðvikudaginn 30. október Flokkar fyrir fullorðna, unglinga og börn. Gömlu dansarnir og þjóðdansar eru kenndir á mánudögum og miðvikudögum i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barna- flokkar á mánudögum og miðvikudögum að Frikirkjuvegi 11. Innritað i alla flokka laugardaginn 29. september kl. 3-5. Simi 15937. Þjóðdansafélagið. ll M -'ÍiÍtffl ÍfÍ 11 Rússar aftarlega ó merinni Landfari sæll! Ég er einn af þeim, sem ekki VATNS- HITA- lagnir og síminn er 1-30-94 BILALEIGA CAR REIMTAL 21190 21188 mikil er að HÖLDUM SKRÁM OG LÖMUM frá okkur Húsiö Skeifan 4 • Sími 8-62-10 Klapparstíg 27 • Sími 2-25-80 geta orða bundizt út af béuðum Rússunum. Mér finnst þeir vera heldur aftarlega á merinni að vera að druslast hér með ára- tugagömul njösnatæki, hafa ekki mannskap i sér til þess að klóra almennilega af þeim áletranirnar og fleygja þeim svo á grynningar i Kleifarvatni, rétt fyrir framan nefið á hinum snjöllu Morgun- blaðsmönnum og köfurum þeirra. Hvers konar fyrirmunun er þetta eiginlega, og svo þykjast þeir geta sent mannað geimfar til tunglsins eða ég veit ekki hvert. Sér eru hverjir bölvaöir larfarnir. Það er ekki nema von, að þeir fái yfir sig gusuna, menn, sem kunna sittfag ekki betur en þetta. Hafa þeir kannski haldið, að þetta land sé byggt einhverjum blá- bjánum, sem hægt er að vefja um fingur sér og telja trú um, að allt annað sé i efni en i raun er? Spyr sá, sem ekki veit. En villir vegar fara þeir þá. Við eigum klára karla, sem ekki þurfa einu sinni að leita á náðir lögreglunnar i stórbrotnum njósnamálum, heldur sjá um þetta allt sjálfir og afgreiða það með sóma. Og skyldi maður nú vona, að Rússinn'færi eitthvað á þessu — fái sér nýrri og hentugri njósnar- tæki og fari að öllu með meiri gát framvegis. Jæja, Landfari góður. Látum þetta svo vera nóg. Þú birtir þetta, ef þér sýnist, en af öðrum þykist ég vita, að þú eigir bréf- körfu undir borðinu. Með kveðjum. P.J. Sænska til prófs í stað dönsku Þeir nemendur sem ætla að lesa sænsku til prófs i vetur, mæti i Hliðaskóla, stofu 17, sem hér segir. 11-12 ára, mánud. 1. otk. kl. 6.30. 1.-2 bekkur, þriðjud. 2. okt. kl. 6.30. 3.-4. bekkur miðvikud. 3. okt. kl. 6.30. Nemendur ofan við gagnfræðapróf hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna i sima 21430. Kennari á barna og gagnfræðastigi verður Sigrún Hallbeck, simi 82636. Norska til prófs í stað dönsku Nemendur mæti i Hliðaskóla mánud. 1. okt. (stofa 18), yngri nemendur kl. 18.30, eldri nemendur kl. 20. Kennari Björg Juhlin, simi 26727. Námsflokkar Reykjavikur. Júdófélag Reykjavíkur Skipholti 21 Æfingar i fullum gangi þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7-8. íbúð óskast til leigu Karlmann vantar ibúð 1 til 2ja herbergja. Til greina kemur herbergi og eldhúsað- staða. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudag merkt ,,Góður leigjandi 1540.” Electrolux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.