Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. september 1973 TtMINN 3 > V;''v w • fi >** f*' lí sfcJaB&x '4\v0: 4 c Itaög >$£■ ^ m dm. STARFSEMI TONUSTAR- FÉLAGS GARÐAHREPPS Miðast laun opinberra starfsmanna við fiskverð? Farmanna- og fiskimanna- samband Isiands mótmælir eindregið þeim hugmyndum iðanðarráðherra, sem fram komu I ræðu hans viö setningu iðnþings. Farmanna- og fiskimannasambandið minnir á, að verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins og fisk- iðanöarins er tekinn af óskipt- um afla, og er af þeim sökum eign þeirra aðila.sem þar að standa. Sjóðmyndunin var gerð með það fyrir augum aö bæta hag fiskiðnaðarins og sjómanna, þegar illa áraði, svo ekki kæmi til stórfelldra kaupskerðingar hjá sjómönn- um og erfiöleika f fiskiðnaði. Þótt formaöur BSRB vitnaði til þess i kröfugerð banda- lagsins, að fiskverö væri nú hátt og hægt væri af þeim sökum að hækka kaup opin- berra starfsmanna, hefur reyndin ekki oröi sú, aö opin- berir starfsmenn lækkuðu laun sfn, þótt aflabrestur hefði orðiö. (Frá FFÍ) Tónlistarfélag Garðahrepps rek- ur tónlistarskóla, sem hefur verið fullsetinn undanfarið ár, en innritun stendur nú yfir á skrif- stofu sveitar stjóra. Kennarar cru 10 og skólastjóri er Guðmundur Norðdahl. t vetur mun skólinn taka upp þá nýbreytni, að reka skólahljóm- sveit Garðahrepps (lúðrasveit) væntanlega i samvinnu við almennu skólana. t skólahljóm- sveitinni verða 70-80 hljóðfæra- leikarar. Tónlistarskólinn verður settur sunnudaginn 30. september klukkan 4 e.h. i samkomusal barnaskólans. Þar fara fram hljómleikar að venju. Blásara- kvintett úr sinfóniuhljómsveitinni leikur nokkur verk og einnig mun Eyþór Þorláksson gitarleikari leika nokkur lög. Siðastliðið fimmtudagskvöld hélt Sinfóniuhljómsveit Islands tónleika á vegum Tónlistarfélags Garðahrepps. Stjórnandi var Páll P. Pálsson og einsöngvari Guðrún A Simonar óperusöng- kona. Flutt voru verk eftir Bizet, Brahms, Tsjaikovsky, Árna Thorsteinsson, Smetana, Schubert, Verdi og Saint-Saé'nes. Húsfyllir var og eináöngvari og stjórnandi voru margkölluð fram með lófataki. Meðfylgjandi mynd var tekin á hljómleikunum. Aflinn frekar tregur í reknetin iNvju landi, sem kom út 27. þ.m., hirtist ritstjórnargrein unt fyrirtækið Álafoss. Segir þar á þessa leið: ..Eins og kunnugt er lenti fyrirtækið Álafoss fyrir nokkr- um árum i greiðslucrfiö- leikum og námu skuldirnar um 7(1 milljónu m króna. Viðreisnarstjórnin setti fyrir- ta’kið á rikið og yfir það voru s e 11 i r v i ð r e i s n a r m e n n . Ilafstcinn Baldviusson hrl. Sjá Ifs tæðism aðu r. v a rð stjórnarformaðiir. en Pétur Pétursson Alþýðuflokksniaður varð forstjóri. ()g nii skyldi reisa við fyrir- ta’kið. A siðustu þrcinur árum hafa skuldirnar auki/.t uni 251) millj. og eru nú samtals uni 330 milljónir króna. Framleitt liefur verið upp á lif og dauða, en gleymzt að selja. Þess má geta, að skrifstofukostnaður og sölukostnaður á árinu 1972 voru 3(1 milljónir, eða þremur milljónum króna meiri kostnaður en við rekstur Fr a m k v æ m d a s t of n u n a r rikisins á þvi ári. Ekki verður efast um að sölu- og auglýsingakostnaöur sé mikill, en ýnisar grun- semdir vaknu, þegar livorki mcira né miiina en finim meiin úr stjórn fyrirtækisins hrugðu sér til Bandarikjanua i siðasta niánuði í söluferð. Það voru þeir Hafsteinn Baldvins- son. I’étur Pétursson, Pétur Eiriksson, Guðiiiundur Ólafs- son og Magniis Pétursson, auk Bjarna Björnssonar i Dúk lif. Má nærri gcta, hvilikur kostnaöur fylgir ölluin þessuni skara. Ilala slikar ferðir verið farnar margoft áður i austur og' vestur, oft með sýningar- dömur, og jafnvel eldri koiiur i skauttiúningi liafa prýtt Þangskurðartilraunum lokið: GRINDAVÍKURBATURINN Visir var á föstudag kominn með Næsta skref er bygg- ing verksmiðjunnar SB—Reykjavik. Þangskurð- artilraununum I Breiöafirði, sem staðið hafa I sumar, er nú lokiö, og skozku sérfræðingarnir farnir utan með þangskurðarpramm- ann. Alis voru skorin 300-400 tonn af blautu þangi, á tveimur svæð- um I Breiðafirði, við Króks- fjarðarnes og Svefneyjar. Flóabáturinn Baldur flutti þangið Landhelgismdlið: Sjöunda greinargerðin BLAÐ AFULLTRÚI rikis- stiórnarinnar hefur gefið út sjö- undu fjölrituðu upplýsinga- . greinargerðina um landhelgis- málið. Hefur hún að geyma ræðu þá, sem Benedikt Gröndal alþingismaður ætlaði að flytja á fundi Islandsvina i Grimsby 8. þ.m., en fundinum var frestað, af þvi að samtökunum var neitað um afnot af húsnæði þvi fyrir fundinn, sem þeim hafði verið lof- að. Greinargerðin er prentuð i 5000 eintökum eins og flestar fyrri upplýsingagreinargerðirnar, og hefur hún þegar verið póstlögð til nærri 2000 fjölmiðla og áhuga- manna um hafréttarmál viðs vegar um heim. Auk þess hefur hún verið send islenzku sendiráð- unum til frekari dreifingar. I land frá Svefneyjum, og siöan var það þurrkað I Fóðuriöjunni i Saurbæ. Þurrkunin i Fóðuriðjunni gaf góða raun, og virðist þangmjöliö, sem þar fékkst, vera góð vara. Það verður selt sem skepnufóð- ur. Þurrkunaraðferðin, sem þar er notuð, er hins vegar allt önnur en verður á fyrirhugaðri þang- þurrukunarverksmiöju, enda á það þangmjöl að notast til ann- arra hluta, ma. lyfjaframleiöslu. Verksmiðjan hefur þegar verið hönnuð, og nú er hönnun háfnar i Karlsey ii undirbúningi, þannig að hægt verði aö hefja byggingar- framkvæmdir strax og samþykki Síðasti dagur á morgun GOÐ AÐSÓKN hefur verið að haustsýningu Félags islenzkra myndlistarmanna, sem opnuö var siðast liöinn laugardag, að Kjarvalsstööum. Sýningin er opin daglega frá kl. 16 til 22 nema sunnudaga, þá er opið frá kl. 14 til 22. Á sýningunni eru 117 mynd- ir, en valið var úr 321 mynd til sýningar. 20 myndir eru þegar seldar. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld kl. 22, og skal fólki bent á að hún verður ekki framlengd. Alþingis fyrir verksmiðjunni er fengið. Byrjað var aö leggja veg út í Karlsey i fyrra, og vantar að- eins smáspotta upp á hann. Þá þarf aö leggja raflinu til verk- smiöjunnar. Búizt er viö, aö hægt verði að hefja framkvæmdir nú fyrri hluta vetrar. Til að standa við gerða samninga á sölu þang- mjöls, frá verksmiöjunni, þarf hún að vera komin i gang 1975. Á þeim svæðum, þar sem þang var skorið i sumar, er taliö að það veröi orðið svo vel sprottið eftir 3- 4 ár, að slá megi þaö aftur, og gildir hið sama um önnur svæði i Breiðafiröi, að þau veða væntan- lega slegin á 3-4 ára fresti. mn 70 liiniiiir af sild eftir þrjár lagnir, en eins og kunnugt er, ■ veiðir liann i reknet. Að sögn starfsmanns á vigtinni i Grinda vik, er þetta sæmilcgt, en menn liefðu nú ekki verið mjög ánægðir með þcnnan árangur liér áður fyrr. Þá liefði þctta verið talið af- lcitt. en það var nú á þeim timum, er sildin óð i stórum torfum, allt rkringum landið. Skinney frá llornafirði liefur landað svipuðu magni, eða 75-80 tunnum eftir þrjár nætur. Síldin sem Visir hefur fengið er af Selvogsbankanum en Skinney hefur verið á Mýrabugt. Vitað er um a.m.k. tvo báta i viðbót, sem munu fara á þessar veiðar. Eru það Már i Grindavik og Akurey á Hornafirði. Er verið aö útbúa Akurey en Már skemmdist i óveðrinu um daginn og þarfnast viðgerðar, áður en hann getur farið á veiðar. Ennþá er ekki búið að ákveða verðið á sildinni, en það verður væntanlega gert á fundi hjá Verðlagsráði Sjávarútvegsins á mánudaginn. Sildin,sem íengizt hefur i reknetin.er nokkuð góð, en hún fer i frystingu og verður notuð i beitu. -hs- llópillll. Þótt cinkafyrirtæki gangi illa getur ekki verið lausnin sú að Itið opinbera yfirlaki það, setji yfir það hverja silki- liúfuna af aimarri, úrræða- og reynslulausa hienii. og ausi lállaust fé i það. Þella verður aðeins féþúfa fyrir loðhandar- krata. Þess má geta, að Fram- kvæindasjóður rikisins var látinn kaupa fyrirlækið og var þá sjóðurinn i viirzlu Seðla- bankans. Nú er sami sjóður i v ö r z I ii F r a m k v æ m d a - slofnunar rlkisins. en þar sitja sjö menn i stjórn. Eru stjórna raðilar orðnir svo margir, og úr öllum flokkum. að enginii ber lengur neina ábyrgð. Hversu lengi á að sóa fé skattborgaranna? Er ekki þörf á aðlialdi?" Vissulega gefur grein þessi tilcfni tii þess, að almcnningi sé gefin skýrsla um slöðu þessa fyrirtækis, sem Sjálf- stæðisflokkurinn lét þjóðnýta á sinni tið. án þcss að leita sér- staks samþvkkis Alþingis. Þ.Þ. Sýningu Félags islenzkra myndlistarmanna að Kjarvalsstöðum lýkur annað kvöld og veröur sýningin ekki framlengd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.