Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. september 1973 TÍMINN 15 = ÚTSÝNIÐ i AUGAÐ GLEÐUR “ Hjá okkur njótiS þér ekki aðeins úrvals veitinga, — heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem — völ er á í Reykjavík. Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. Matseðill dagsins Úrval fjölbreyttra rétta. Barinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Borðapantanir í síma 82200. Uppi i Þjórsárdal starfaði i sumar unglingaflokkur að ýmisskonar störfum. A efri mndinni sjáum við tvær ungfrúr með grastorfu á milli sin, en á hinni neðri eina við slátt. — Ljósmynd: G.G. Iðnþing íslendinga: Opinberir aðilar kaupi framleiðslu EJ—Reykjavik. — Iðnþing ts- lendinga samþykkti margar ályktanir I gær, þar á meðal áskorun til opinberra aðila, rikis og sveitarfélaga, um að þessir að- ilar beini markvisst innkaupum sinum aö innlendri iönaðarfram- leiðsiu I þvi skyni að stuðla að brautargengi innlends iðnaðar. Telur þingið eðlilegt, að fulltrúar iðnaðarins fái aö fyigjast með starfsemi opinberra innkaupa- stofnana, t.d. með aðild að stjórn stofnananna. Auk samþykkta um skipulags- mál Landsambands iðnaðar- manna voru margar samþykktir um hagsmunamál iðnaðarmanna og iðnaðarins i landinu geröar. Mótmælt var álagningu launa- skatts sem tekjustofns rikissjóös og sömuleiðis ýmsum öðrum launa og veltutengdun gjöj'dllum, sem leggist meö miklum punga á vinnuaflsfreka atvinnuvegi. Þá taldi þingiö brýna nauðsyn Hér fæst Tfminn Á Norðurleið og Austurlandi fæst Timinn: IIVALFIRÐI: Oliustöðinni BORGARFIRÐI: Hvitárskálanum v/Hvitárbrú, B.S.R.B., Munaðarnesi. HRÚTAFIRÐI: Veitingaskálanum Brú, Staðarskálanum. BLÖNDUÓSl: Essó-skálanum, Hótelinu, hjá umbm. Þórunni Pétursdóttur SKAGASTRÖND: umbm. Björk Axelsdóttur, Túnbraut 9 SKAGAFIRÐI: Kf. Skagfirðinga Varmahlið SAURARKRÓKI: hjá umbm. Guttormi Óskarssyni Kaupfélaginu SIGLUFIRDI: umbm. Friöfinnu Simonardóttur Steinaflöt ÖLAFSFIRDI: umbm. Mary Baldursdóttur, Aðalgötu 32 DALViK: umbm. Stefáni Jónssyni, Bjarkarbraut 9 HRiSEY: umbm. Björgvini Jónssyni útibússtj. Noröureyri 9 AKUREYRI: umbm. Ingólfi Gunnarssyni, Hafnarstræti 95, i öllum blaðsöluturnum S-ÞINGEYJARSÝSLA: Reynihlið við Mývatn. IIúSAViK: umbm. Stefáni Hjaltasyni, deildarstj. KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga RAUFARIIÖFN: umbm. Hólmsteini Helgasyni ÞÓRSiIÖFN: Kf. Langnesinga EGILSSTÖÐU-M: Kf. Héraðsbúa, umbm. Ara Sigurbjörnssyni, Bjarkahlið 3, Héraðsheimilinu Valaskjálf og Flugvellinum. REYÐARFIRÐI: umbm. Marinó Sigurbjörnssyni, og i bókabúðinni. VOPNAFIRDl: Kf. Vopnafirðinga og i bókabúðinni ESKIFIRDI: Óli J. Fossberg og i bókabúðinni. SEYDISFIRÐI: umbm. Þórdisi Bergsdóttur og i bókabúðinni NORDFIRÐl: Gunnari Daviðssyni umbm., Þiljuvöllum 37 og i bókabúðinni. IIORNAFIRDl: Kf. A-Skaftfellinga, Höl'n og i bókabúðinni. Á Suðurlandi fæst Timinn: SELFOSSI: Kf. Arnesinga og i bókabúð Arinbjarnar Sigurgeir- sonar og hjá umbm. Jóni Bjarnasyni Þóristúni 7 LAUGARVATNI: KA ÞltASTASKÓGI: KA EYRAIIBAKKA: KA, umbm. Pétri Gislasyni STOKKSEYIII: KÁ, umbm. Sveinbirni Guðmundssyni ÞORLAKSIIÖFN: KÁ, umbm. Frankiin Benediktssyni IIVOLSVELLI: KÁ, umbm. Grétari Björnssyni IIELLU: KA, umbm. Steinþóri Runólfssyni IIVERAGERDI: Verzluninni Reykjafossi Á vesturleið fæst Timinn: BORGARNESI: Söluturninum, hjá umbm. Sveini M. Eiðssyni, Þórólfsgötu 10 AKRANESI: Söluturninum, hjá umbm. Guðmundi Björnssyni, Jaðarsbraut 9 IIELLISSANDI: umbm. Þóri Þorvarðarsyni ÓLAFSVÍK: umbm. Hrefnu Bjarnardóttur GRUNDARFIRÐI: umbm. Jóhönnu Magnúsdóttur, Borgar- braut 2 STYKKISIIÓLMI: umbm. Hrafnkeli Alexanderssyni PATIIEKSFIRDI: umbm. Magnúsi B. Ólsen, Aðalstræti BiLDUDAL: umbm. Hávarði Hávarðarsyni SÚGANDAFIRDI :umbm. Hermanni Guðmundssyni, Aðalgötu 2 BOLUNGAViK: umbm. Jóninu Sveinbjörnsdóttur iSAFIRDI: umbm. Guðmundi Sveinssyni og Bókaverzlun Jónasar Tómassonar innlenda bera til að gerðar verði breyting- ar á tollskránni, og m.a. verði felld niöru aðflutningsgjöld af vélum og hráefni til iðnaðar og hlutum til innlendrar vélafram- leiðslú. Reykjavikurmótið i handknattleik í dag kl. 3.30 leika: Mfl. kvenna: r Armann — KR Mfl. karla: Fram — Víkingur Vaiur — KR H.K.R.R. & aV . v V V>- rO BLÓMASALUR V* V LOFTLBÐIR VÍKINGASALUR BORÐAPANTANIR I SIMOM 22T21 22122 BORÐUM HAl Dlf) ill Kl 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.