Tíminn - 29.09.1973, Page 14

Tíminn - 29.09.1973, Page 14
14 TÍMINN Laugardagur 29. september 1973 4NMÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT sýning i kvöld kl. 20. ELLIHEIMILIÐ sýning i LINÐARBÆ sunnud. kl. 15. HAFIÐ BLAA HAFIÐ önnur sýning sunnudag kl. 20. Blá aögangskort gilda. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKHÚSKJALLARINN opið i kvöld. Simi 1-96-36. FLÓ A SKINNI i kvöld uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30- FLÓ A SKINNI miðvikudag kí. 20.30. ÖGURSTUNDIN fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 1- 66-20. hofnarbíó síml !|444 Geðflækjur to make cve Hitchcock 80ULTING 6ROTHERS' i ni\f i vrnim Mjög spennandi og athyglisverð ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. Billy Bright The Comic islenzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd i litum með hinum vir.sælu gaman- leikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Formaðurinn 20th Century-Fox presents CREG0RV PEIK RRRE HEVUI00D An Arthur P. Jacobs Production THEIHRIRR1RR Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. toscrife Gömlu dansarnir kvöld . Hljómsveit Sigmundar Júlíussonar leikur frá kl. 9 til 2. Söngkona Mattý Jóhanns. Dansstjóri Ragnar Svavarsson. SPARIKLÆÐNAÐUR.^ VEITINGAHÚSIÐ Borgarfúni 32 Sóló og Fjarkar Opið til kl. 2 sími 2-21-40 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóð- leikhúsinu. Aðalhlutverk : Liza Minnelli, Joel Grey, Micha'el York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Iiækkað verð. sími 4-19-85 Ofbeldi beitt Violent City Æsispennandi bandarisk- itölsk-frönsk sakamála- mynd frá Unidis-Fone i Róm og Universal, Paris. Tónlist: Enno Morricicone, Leikstjóri: Sergio Sollima. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Telly Savalas, Michel Contantin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. islenzkur texti. Varahlutir Cortina, Volvo Willys, Austin Gipsy, Laud/Rover, Opel, Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Trabant, Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila, meðal annars: Vélar, hásingar og gir- kassa. Bilapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397 Tónabíó Sími 31182 Djöflaveiran The Satan Bug gereyðir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjöf spennandi bandarisk sakamálamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aösókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. sírhi 3-20-75 Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu bandariskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul New- man, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og f jöru- tíu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvik- mynd eftir Magnús Jóns- son, er fjallar um heiztu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu. Ast hennar var afbrot Mourir D'Aimes Viðfræg frönsk úrvals- mynd i litum og með ensku tali. Myndin, sem varð vin- sælasta mynd ársins i Frakklandi og verðlaunuð með Grand Prix Du Cinema Francais, er byggð á sönnum atburði, er vakti heimsathygli. Var framhaldssaga i Vikunni á s.l. ári. Leikstjóri: Andre Cayatte. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Svartskeggur gengur aftur Hin afar vinsæla Disney- mynd Sýnd kl. 5. ANNIE GIRARDOT co-starring BRUNO PRADAL TOME OFLOVE Gamansöm og mjög skemmtileg ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á skáldsögu eftir Richard Alan Simmons. Aðalhlutverk: James Garner, Lou Gossett, Susan Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. ÍSLENZKUR TEXTI. Negri til sölu Skin Game Two of the slickest thieves in the

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.