Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 29. september 1973 //// Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Kcykjavik.eru gefnar isima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík. Frá 28. september til 4. októ- ber verður opið til kl. 10 á kvöldin i Vesturbæjar Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturvarzla er i Vesturbæjar Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100.. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilarnarfjöröur: LóTgreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 21524. Vatnsvcitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Siglingar Skipadeild S.í.S. Jökulfell fór frá Akranesi 26/9 til Gloucester. Disarfell fer frá Svendborg i dag til Norðfjarð- ar. Helgafell fór frá Reyðar firði 26/9 til Svendborg, Rotterdam og Hull. Mælifell fer frá Beverwijk i dag til Antwerpen. Skaftafell fór frá New Bedford 21/9 til Reykja- vikur. Hvassafell er i Aabo, fer þaðan til Helsinki. Stapa- fell fór i gærkvöldi til Horna- fjaröar og Austfjarðahafna. Litlafell fór i gær frá Reykja- vik til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Til Akra- ness kl. 14.00 og 18.30,til Rifs og Stykkishólms kl. 19.00. Ennfremur leigu og sjúkra- flug til allra staða. Mánudagur. Til Akraness kl. 14.00 og 18.30. Til Rifs og Stykkishólms kl. 9.00 f.h. Til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11 f.h. Ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Kirkjan Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2. Ræðuefni: Þrælar stritsins. Einsöngur: ölöf Harðardóttir. Haust- fermingarbörn beggja prest- anna mæti til viðtals kl. 3. Sóknarprestar. Frikirkjan Reykjavik. Messa kl. 2. Haustfermingarbörn beðin að koma til viðtals i kirkjunni þriðjudag kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Asprestakall.Messa i Laugar- neskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. BreiOholtsprestakall. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2 I Breiðholtsskóla. Haust- fermingarbörn komi til viðtals eftir messu. Eyrarbakkakirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 2. Skólasetning. Sóknarprestur. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Árbæjarprestakall. Guösþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dr. Jakob Jónsson biður væntan- leg fermingarbörn ársins 1974 að koma til viðtals i kirkjuna, mánudagskvöld kl. 5.30. (spurningadagur verður þá ákveðinn) HafnarfjarOarkirkja. Messa kl. 11 við setningu héraðs- fundar, séra Karl Sigur- björnsson predikar. Séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteins- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Grensássókn. Guðsþjónusta á morguti kl. 2. Dómprófastur séra Óskar J. Þorláksson setur nýkjörinn sóknarprest, séra Halldór S. Gröndal i em- bætti. Sóknarnefndin. Bústaöakrikja. Guðsþjónusta kl. 2. Haustfermingarbörnin eru beöin að koma. Séra Ólaf- ur Skúlason. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Árnað heilla Attatiu ára er i dag 29. sept. Málfriöur Björnsdóttir, Digra- nesvegi 66 i Kópavogi. A af- mælisdaginn verður hún stödd á heimili sonar sins og tengdadóttur að Digranesvegi 119. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 1. október kl. 8,30 I fundarsal kirkjunnar. Almenn fundarstörf, sagt frá sumarferðalögum og fl. Mætið vel. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. A morgun,mánudag,verður opið hús aö Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudag 2. októ- ber hefst handavinna —föndur kl. 1.30, e.h. Þriðjudag. 9. október verður farið i leikhús, Fló á skinni, Leikfélag Reykjavikur. Uppl. og miða- pantanir 1. 2 og 3. okt. kl. 9-12 f.h. i sima 18800 Félagsstarf eldri borgara. Dansk Kvindeklub afholder sit árlige andespil i Tjarnar- búð tirsdag d 2. okL kl. 20.00 præsis. Bestyrelsen. Söfn og sýningar tslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla slmi: 16406. A EM i Aþenu var Austurriki yfir gegn ítaliu i fyrri hálfleik, en tapaöi þó leiknum með 20 minus 3. Þetta spil gaf Austurríki mikið i fyrri háifleik. 4 AG92 ¥ 3 ♦ G10982 4 G72 4 KD54 ¥ 82 ♦ K5 4 KD1065 4 10876 ¥ 4 4 AD643 4 963 1 l|!,,|i| & / 0 a; II 3 Hl M rlMln iil))ii)jiilJI A skákmóti i Luttich 1953 kom þessi staða upp i skák Soultanbéi- eff, sem h'afði hvitt og átti leik, og Dubyna. 1. Rg6!! — Db7 2. Dd5!! — Rc6 3. Dxc6!! — Dcx6 4. Re7+ og svart- ur gaf, þvi hann hefur tapað manni. f 'ÓSKUM EFTIR NÝLEGUM GOÐUM BtLUM A SOLU- SKRAi JEPPUM OG STATIONBtLUM. BILLINN 1 HVERFISGÖTU 18-simi 14411 SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M/s Esja fer frá Iteykjavik laugardaginn 6. október vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, ntiðvikudag og fininitudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar. Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Kaufarhafnar, Þórs- liafnar, Bakkaf jarða r, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Seyðisfjaröar, Mjóafjarðar, Neskaupstað- ar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. IBmí MmlÍM 4 3 ¥ AKDG109765 ♦ ! 4 A4 Þeir Messina og Binachi spil- uðu 5 Hj. I N/S i lokaða herberg- inu — og fengu 11 slagi. 650 fyrir Italiu En itölsku spilararnir sátu á timasprengju. A hinu borðinu var lokasögnin 6 Hj. i Suður, sem Garozzo I Vestur doblaði. Hann spilaði út L-K, sem Suður tók á As. Hann spilaði nú hjarta — hjarta — hjarta. Eins og sést á Vestur i miklum erfiðleikum, þegar S spilar siðasta hjartanu. Hann reyndi að villa um fyrir Suðri með þvi að kasta Sp-D, þvi hann verður jú að halda I L og T. En Suður spilaði þá einfaldlega spaða og fékk 12 slagi. 1660 fyrir Austurriki. Ef Vestur spilar I byrjun úr Sp-K eða T hverfur kastþröngin svo þetta var sveifla upp á 27 stig. Félagsmálci" námskeið á Vestfjörðum r Félagsmálanámskeið verður haldið á Patreksfirði 5. til 10. október. Námskeiðið hefst föstudaginn 5. október kl. 21.00. Fundir verða sex talsins, og verður efni þeirra: Fundarstjórn og ræðumennska. Kristinn Snæland erindreki stjórnar námskeiðinu. Stein- grimur Hermannsson alþingismaður mætir á fyrsta fundin- um og talar um ræðumennsku og fleira. Allir eru velkomnir. Patreksfjörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tálknafjörður Framsóknarfélag Tálknafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október kl. 14.00. Landhelgisgæslan Landhelgisgæzlan vill ráða tvo vélstjóra nú þegar. Upplýsingar hjá ráðningar- stjóra i sima 17650. Jarðfræði — Geimfræði Vegna fyrirspurna hefur verið ákveðið að starfrækja framhaldsflokk i jarðfræði. Lögð verður áherzla á jarðfærði og jarð- sögu íslands. í fyrsta flokki er farið i steinafræði eld- fjöll, landmótun og jarðsögu. 1 geimfræði er fjallað um sólkerfið, geim- ferðir og þann fróðleik, sem fengizt hefur með þeim. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. okt i sima 21430 eða á kvöldin i Laugalækjarskóla Gagnfræðadeild Námsflokkanna 3. og 4. bekkur mæti mánud. 1. okt. kl. 21 i stofu 4 i Laugalækjarskóla. Námsflokkar Reykjavikur. + Faðir okkar Eirikur Einarsson frá Kéttarholti i Sogamýri, lézt á Hrafnistu aðfaranótt 28. september. Dætur liins látna. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för Halldórs Hallgrims Hallfreðssonar vélstjóra Júiiana S. Helgadóttir og sonur, Hallfreður Guðmundsson, systkini og aðrir aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.