Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. september 1973 TIMINN 13 fUmsjón: Alfreð Þorsteinsson Mikill áhugi er rikjandi hjá okkur i Golfklúbbi Selfoss, þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðugleika, og hef- ur mikið starf verið leyst af hendi i sjálfboðavinnu í sumar. Völlur- inn er nú 6 holur, sumar braut- irnar að visu stuttar, en þó all skemmtilegar. Félagar eru alls um 40, þar með taldir unglingar, og hafa nokkrir félaganna tekið þátt i opnum mót- um I sumar. Hér fer á eftir skrá um mót þau, sem haldin hafa verið i sum- ar. Golfklúbbur Selfoss: Mót 1973. 1. Vormót G.K.S. á æfingavelli félagsins 10. mai, 9 holur. 1. Kristinn Þ. Asgeirsson 36 2. Ingólfur Bárðarson 40 3. Sveinn J. Sveinsson 44 2. Hvitasunnumót s.st. 18 holur, 31. maí. 1. ólafur Þorvaldsson 81 2. Ingólfur Bárðarson 81 3. Gunnar Gránz 88 3. Jónsmessumót unglinga, .16 ára og yngri, 23. júni, 18 holur. 1. Rafn Benediktsson 111 2. Sævar Pétursson 112 3. Arni Pétursson 155 4. Jónsmessumót fullorðinna 23. júni, 18 holur. 1. Ingólfur Bárðarson 77 2. ólafur Þorvaldsson 85 3. Arni Guðmundsson 92 Með forgjöf: 1. Steindór Sverrisson 64 2. Ingólfur Bárðarson 65 3. Arni Óskarsson 69 5. Chanel-keppni 4. júli. Para- keppni, 9 holur. 1. Arni Guðmundsson og Guðrún Bárðardóttir 51. 2. Pétur Pétursson og Ingibjörg Kjartansd. 56. 3. Einar Hansson og Hrönn Pétursdóttir 59. 6. öndverðarnesmót 15. júli. Keppt á golfvelli Múrarafélagsins i öndverðarnesi i Grimsnesi. Leiknar 18 holur. 1. Kristján Ástráðsson, Múrara- fél. 94 högg. 2. Ingólfur Bárðarson, Selfossi, 98 högg. 3. Astráður Þórðarson, Múrara- fél. 106 högg. 7. Dunlop keppni, 24.-25. júli, 18 holu forgjafarkeppni. 1. Pétur Pétursson 60 2. Árni Óskarsson 65 3. Ægir Magnússon 66 8. Unglingameistaramót 11. ágúst, 18 holur. 1. Kristinn Þ. Asgeirss. 71 2. Steindór Sverrisson 78 3. Smári Jóhannsson 90 9. Meistaramót fullorðinna 9.—11. ágúst. Leiknar 36 holur og nú f fyrsta skipti á 6 holu velli á Selfossi. 1. Ingólfur Bárftarson 145 2. Pétur Pétursson 170 3. Sveinn J. Sveinsson 179 Firmakeppni fór fram dagana 25. og 26. ágúst, og tóku þátt i henni 53 fyrirtæki. Keppnin var forgjafarkeppni, 18 holur. 1. Samvinnutrésm. S.H. ViktEin- ar Hansson 80+28 = 52. 2. Gúmmivinnustofan Selfossi, Sig. Kolbeinss. 84 + 30 = 54. 3. Trésm. G. Sveinss. Garðar Reyniss. 85+30 = 55. Slazenger-keppni var háð 8. september og keppt með og án forgjafar, 18 holur. An forgjafar: 1. Sigurður Kolbeinsson 84 2. Friðrik Andrésson 87 3. Ægir Magnússon 88 Með forgjöf:. 1. Sigurf. Sigurðss. 92 + 30 = 62 2. Ægir Magnússon 88+22 = 66 3. Friðrik Andrésson 87 + 20 = 67 Miklatúnshlaup Ármanns SL. VETUR efndi frjáls- iþróttadeild Ármanns til hlaupakeppni á Mikla- túni fyrir börn og ung- linga. Keppni þessi var nefnd Miklatúnshlaup Ármanns. Var alls hlaupið 6 sinnum á timabilinu nóv.—maí. og tóku rúm- lega 100 keppendur á aldrinum 7-17 ára þátt i hlaupinu. Akveðið er, að halda keppni þessari áfram i vetur og verður hlaupið einu sinni i mánuði til vors. Hlaupnar verða tvær vega- lengdir. Þeir, sem fæddir eru 1960 og fyrr, hlaupa um 900 m hring, en hinir um 650 m. Þátttakendum er skipt i flokka eftir aldri, og verða verðlaun veitt I vor fyrir beztu frammi- stöðuna í hverjum flokki á keppnistimabilinu. Laugardaginn 2. sept. fór fram 1. hlaupakeppni að þessu sinni Veður var mjög gott, enda varð árangur keppendanna ágætur. Orslit urðu sem hér segir: Keppendur fæddir 1960 og fyrr: 1. Óskar Thoroddsen 2:51.0 2. Garðar Sverrisson 3:00.0 3. Hinrik Stefánsson 3:05.0 4. Gestur Grétarsson 3:14.0 5. Kristinn Kristinss. 3:37.0 6. Jóhann Jónasson 4:15.0 Keppendur f. 1961 og 1962. Drengir: 1. Stefnir Helgason 2:15.0 2. Halldór Þrastarson 2:17.0 3. Albert Sigurðsson 2:27.0 4. Eyjólfur Þórðarson 2:40.0 Stúlkur: 1. Maria Valgeirsd. 2:26.0 Keppendur f. 1963 og 1964. 1. Benedikt Jónasson 2:30.0 2. Jón St. Jónsson 2:34.0 3. Brjánn Ingason 2:38.0 4. Geir Þráinsson 2:41.0 5. Þórhallur Sigurðsson 2:42.0 6. Jón Indriðason 2:56.0 Sigurður Fredereksson (f. 1965) 3:00.0 min. Ákveðið hefur verið, að næsta hlaup (nr. 2) fari fram um miðjan október, en það verður auglýst nánar siðar. VÍKINGAR í BORÐTENNIS Borðtennisdeild Vikings er nú að hefja vetrarstarfsemi sína. Deildin hefldur fund á morgun kl. 14.00 i félagsheimilinu, þar sem félögum deildar- innar verður sagt frá vetrarstarfseminni. Mikil gróska er hjá borðtennisdeildinni, sem hefur nú fengið fimm ný borðtennisborð og aðstöðu til umráða i félgsheimilinu. Æft verður i vetur frá kl. 17.00 — 23.00, fjögur kvöld vikunnar, frá mánudegi til fimmtu- dags. Félagar eru hvatt- ir til að mæta á fundinn á morgun, og nýir félagar eru einnig vel- komnir. PETUR JÓHANNSSON.... sésthér skora fyrir Fram gegn ÍR um sl. helgi. Ilvaft gera Framarar gegn Reykjavikurmeisturunum i dag? (Timamynd Róbert) Tekst Fram að sigra Reykja- víkurmeistarana? Framarar mæta Víki handknattleik. Fjórir Einn af stórleikjum Reykjavikurmótsins i handknattleik fer fram i Laugardalshöllinni i dag. t»á mætast Reykja- vikurmeistarar Vikings og Framliðið. Leikur- inn, sem hefst kl. 15.30 verður örugglega tvi- sýnn og spennandi, þvi ngum í dag í Reykjavík leikir verða leiknir nú að hann er úrslitaleikur Reykjavikurmótsins. Bæði liðin leika með sina sterkustu leikmenn, en það hafa orðið miklar breytingar á liðunum frá sl. vetri. Vikingsliðið hefur mikinn hug á að halda Reykjavikur- meistaratitlinum, en urmótinu í um helgina. hvort þvi tekst það, færfæst svar við i dag. Strax á eftir leik Vikings og Fram leika Islandsmeistarar Vals gegn KR-liftinu. KR-ingar, undir stjórn Ingóll's Óskarssonar þjálfara, hafa mikinn hug á aft vinna Valsliftift. Annaft kvöld l'ara fram tveir leikir i Reykjavikurmótinu. Þá leika IR-ingar gegn Ármanni og Fylkir mætir Þróttir. Fyrri leik- urinn annaft kvöld hefst kl. 20.15. Úrslit í 3. deild ísfirðingar og Reynir mætost á Melavellinum í dag Úrslitaleikurinn i 3. deildinni i knaltspyrnu verftur leikinn á Melavellinum kl. 17.00 i dag. Þá inælast isfirftingar og Rcynir frá Sandgerfti. Þaft er ekki vafi á þvi, aft liart verftur bari/.t, þegar liftin mætast, þvi aft þaft lift, sem vinmir, leikur i 2. deildinni næsta ár. Reykja- víkurmót í blaki Ákveðið hefur verið að lialda Reykjavikurmót í hlaki, in. 11. karla, 20. október n.k. Hinni nýstofnuftu blakdeild Vikings hefur verið l'alift aft sjá um framkvæmd mótsins. Þátt- lökutilkynningar skulu hafa boriztlyrir 15. október til Viktors Magnússonar, i sima 40453, milli kl. 19 og 20. Þá mun deildin einnig sjá um framkvæmd á „opnu hraftmóti”, sem haldift verftur snemma i nóvember, og mun fyrirkomulag og frestur til þátttökutilkynninga verfta auglýst nánar siftar. Högg- leikur r a Suður- nesjum í dag Golfklúbbur Suður- nesja efnir til höggleiks i golfi i dag. Leiknar verða 1S holur með og án forgjafar, og hefst keppnin kl. 13.30. íSprungu- \ viðgerðir Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum meft Silicon Rubber þéttiefnum. Vift not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, aft steinninn nær að þorna án þess aft mynda nýja sprungu. Kynnift yftur kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Vift tökum ábyrgft á efni og vinnu. Þaft borgar sig að fá viftgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum efni gegn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. aenuui b llúsaþéttingar Verklakar Kfnissala d^Slmi 2-53-66 Pósthólf 503 Tryggvagötu 4 J fv############/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.