Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.09.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Laugardagur 29. september 1973 ÞAÐ ER ENGIN SÆLA AÐ VERA VARAFORSETI Varaforseti Bandarikjanna hefur aldrei haft mikia þýö- ingu sem slikur, og embættiö hefur hvorki veriö sérlega ánægjulegt né ábyrgöarmikiö fyrir þá stjórnmálamenn, sem hafa gegnt þvi. Einn af þeim fáu, sem kunn- aö hafa vel viö sig i embætti varaforseta, var Richard Nixon. Aö minnsta kosti segir i annálum, aö hann hafi oröiö æfareiöur, þegar Eisenhower forseti stakk upp á þvi áriö 1956, sem var kosningaár, aö Nixon hætti sem varaforseti og tæki i staöinn viö einhverju ööru embætti innan stjórnar- innar, þó ekki utanrfkisráö- herraembættinu. Nixon á aö hafa svaraö þvl til, aö hann myndi draga sig I hlé frá stjórnmálalifinu „meö fyrir- litningu”. En svo skipti Eisen- hower um skoöun, Nixon var útnefndur og kjörinn varafor- seti fyrir nýtt kjörtimabil. Lyndon B. Johnson, hinn gamli og reyndi þingmaöur, var varaforseti John F. Kennedys til 1963. Samkvæmt nýútkominni ævisögu Johnsons, var hann „þung- lyndur og niöurdreginn” viö tilhugsunina um stjórnmála- lega framtið sina á þessum árum. Um Hubert Humprey, sem var varaforseti Johnsons á ár- unum 1965 til 1969, var sagt, aö honum heföi iöulega fundizt hann auömýktur og vikiö til hliöar. Franklin D. Roosewelt for- seti „útsleit” tveimur vara- forsetum, John Garner og Henry Wallace. Sagt er um Garner, aö eitt sinn I reiöi hafi hann hrópað: — Embætti varaforseta ekki einu sinni fimm aura viröi. Thomas Jefferson var hins vegar annarrar skoöunar, þegar hann sagöi: — Næst- æösta embætti i stjórn okkar er viröingarfullt og þægilegt, en þaö er ekki hægt aö segja um þaö æösta. Flestir varaforsetar hafa þó haft þá tilfinningu, aö þeir væru til einskis þarna, þvi i embættinu felast engin völd eöa umtalsverö áhrif. Þaö eina, sem þaö býöur upp á, er aö varaforseti er forseti öldungadeildarinnar, án at- kvæöisréttar þó, nema þegar atkvæöi falla jöfn. Eini möguleikinn á þvi að varaforseta takist aö vinna sér völd og áhrif, er þegar for- seti andast I embætti. Þá verö- ur varaforsetinn sjálfkrafa forseti, og átta af fyrirrennur- um Spiros Agnews hafa oröiö forsetar á þann hátt. John Calhoun, sem var varaforseti Andrew Jacksons valdi þann kost aö segja af sér og snúa aö störfum i öldunga- deildinni. Annars var hann sérstakur fyrir þaö aö vera varaforseti tveggja forseta I röö, sem voru andstæöingar I stjórnmálum: John Quincy Adams frá 1825 til 1829 og siö- an Jackson. Aö Calhoun slepptum hefur þaö ekki kom- iö fyrir, aö varaforseti hefur sagt af sér á kjörtimabilinu, og þaö hefur heldur ekki gerzt I allri sögu Bandarikjanna aö varaforseta hafi verið stefnt fyrir rikisrétt. Eitt tilfelli er þó til, sem likja mætti viö þá aöstööu, sem Spiro Agnew er I nú. Þaö er mál Arons Burr, sem var varaforseti Thomas Jeffer- sons I byrjun fyrri aldar. Burr var ákæröur fyrir morö, eftir aö hann varö stjórnmálaleg- um andstæöingi sinum Alexander Tamillon aö bana i einvigi. Burr hélt þó áfram aö gegna embættisskyldum sin- um meö ákæruna á bakinu, og máliö kom aldrei fyrir rétt. Spiro Agnew — hvaö gerir hann? Bezta lýsing á lifi varafor- seta er ef til vill lýsing Thomasar Marshall siðan 1920. Hann likir varaforseta Bandarlkjanna viö örkumla mann, sem ekki getur hreyft sig, en lifir þó og fylgist með öllu: Hann getur ekki talaö, hann getur ekki hreyft sig, hann finnur ekkert til, en samt er hann sér vel meðvitandi um allt sem gerist I kring um hann. SB/NTB Fórnarlömb byltingarinnar: Frá högum einnar fjölskyldu í Chile EIGINMAÐUR hennar og tveir synir sitja I fangelsi. Einnig er annar bróöir eigin- mannsins I múrnum, og hinn er eftirlýstur af lögreglunni sem einn helzti „óvinur þjóö- arinnar”. Allir voru þeir meölimir flokks Allendes og eru nú eins og hundelt dýr i Chile. Samt sem áður vogar hún sér aö segja frá þvi, sem gerzt hefur, og láta I ljós sorgina og skömmina, sem hún finnur til vegna þess. Við sitjum á heimili Palestro-fjölskyldunnar I bæjarhlutanum San Miguel, „rauðu kommúnunni”, og ræöum við þá fjölskyldumeð- limi, sem enn eru frjálsir. Hér var stödd ung stúlka frá Alasundi, þegar vopnaðir her- foringjar réöust inn og drógu á brott með sér tvo af sonum fjölskyldunnar. Þaö var Randi, stúlkan frá Alasundi, sem herforingjarnir fóru verst með. Hún var með hálfs annars árs gamla dóttur sina I fanginu, þegar her- foringjarnir komu. Þeir settu barnið á gólfið og tóku til að berja Randi i siðurnar með riffilskeftunum og hótuðu að skjóta hána. Seinna var það þó einn yngri herforingjanna, sem reyndi að huggahannog róa. Fjölskyldufaðirinn Julio og bróöir hans Tito sitja inni- lokaöir á eynni Isla Dawson viö suöurodda Chile. Synirnir Osman, 28 ára, og Julio yngri, 18 ára, eru innilokaöir I Santiago. Hinn hættulegasti þeirra allra, þingfulltrúinn Mario Palastro, er á flótta, og enginn hefur heyrt frá honum, slöan byltingin var gerö. A miövikudaginn tilkynnti her- foringjastjórnin aö hann væri meðal 13 hættulegustu óvina þjóöarinnar og sendi út hand- tökuskipan. Þrjá fjölskyldu- meðlimi til viðbótar hefur stjórnin látið handtaka, meðal þeirra hinn 17 ára gamla Nelson Salines, sem er bæklaður, en það kom ekki I veg fyrir að honum væri mis- þyrmt við handtökuna. Allt þetta fólk var virkt i stjórnmálum i tið Allendes, en stjórnmálasaga fjölskyldunn- ar nær mun lengra aftur i tim- ann. Hún hefur starfað fyrir margar rikisstjórnir. Lögreglustjórinn i San Miguel hefur sagt, að Marx- ismanum verði að útrýma i sjöunda ættlið. Yfirmaður þeirrar herdeildar, sem gerði leitina miklu I hverfinu, sagði hins vegar, að langbezt væri aö brenna hverfið. Húsmóðirin litur I kringum sig á heimilinu, á allar bæk- urnar, málverkin og hvað það nú er sem finnst á venjulegu heimili. Hin, synir, dætur og tengdabörn, sitja bara og stara fram fyrir sig, án þess aö segja orö. Þaö eru 11 börn i fjölskyldunni, sem alls telur um 50 meðlimi. Fyrir öllu þessu fólki hefur heimurinn hrunið. Þegar hermennirnir komu og gerðu húsleitina, fundu þeir plaköt með Che Guevara og Castro i herbergi eins drengs- ins. Þau voru rifin niður og brennd á götunni, ásamt marxiskum bókmenntum. Brjóstmynd af Lenin létu þeir þó i friði, og einn drengjanna segir, að það hafi bara verið vegna þess að þeir þekktu hann ekki. Palestro-fjölskyldan er of- sótt. Allir vinnandi meðlimir hennar hafa verið reknir frá störfum slnum, og banka- reikningum hefur verið lokað. A hverri nóttu færir fólkiö sig úr stað vegna hættunnar á aö veröa handtekið i rúmum sin- um. Þau segja frá reynslu sinni á rólegan hátt, en stundum vilja þó öll tala i einu. Hvers vegna eru þau svona viljug að tala, þegar þau vita.aö það skapar þeim bara ný vandræði? — Vegna þess, að viö viljum aö heimurinn viti, hvað er að gerast i Chile, og þess vegna lýsum viö högum einnar fjöl- skyldu. En þaö eru margar, sem eiga við það sama aö búa, segir húsmóðirin. Palestro-fjölskyldan viður- kennir, að hún trúi á sóslalismann og sé stolt af þvi. Einn af ungu mönnunum segir: — Við óttuðumst allan timann, að þetta endaði svona, yegna þess að andstaðan gegn okkur var allt óf sterk. Tito Palestro var borgar- stjóri I San Miguel, þegar bylt- ingin var gerð. Bróðir hans Mario var einn skeleggasti andstæðingur borgaralegu andstöðunnar I þinginu, og það var hann, sem fann upp á þvi að kalla ihaldssama þingmenn „Múmíur” Hann gagnrýndi mjög hversu hermenn voru harðhentir við verkamenn i verksmiðju einni, er þeir voru I verkfalli, og fékk að launum reiöi hersins. Hann var meira aö segja ákæröur fyrir þessi orö sin. Veröi hann handtek- inn, á hann á hættu þunga refsingu. Þaö versta fyrir fjölskyld- una er óvissan um framtiðina og hvað verði um þá, sem sitja I fangelsum. — Llklega eigum viö enga framtið fyrir okkur, segir frú Palestro, en hún stynur ekki. ntb/sb Bezt að vera kennarafrú Þessi mynd var tekin af Jörinu Jónsdóttur og Sigurvin Einarssyni á gullbrúökaupsdegi þeirra á fimmtudaginn. Tímamynd Róbert FIMMTUDAGINN 27. september áttu Jörina Guðriður Jónsdóttir og Sigurvin Einarsson, fyrrver- andi alþingismaður, gullbrúð- kaup. Þessum timamótum fögn- uðu hjónin i hópi barna sinna og tengdabarna að Hótel Holti i Reykjavik. Hjónin voru hin hressustu, þeg- ar blaðamaður og ljósmyndari frá Timanum litu til þeirra i hóf- ið. Var mikið rætt um liðna tima, enda eflaust margs að minnast frá fimmtiu ára hjúskapartið. Bæði eru hjónin kennarar að mennt. Jörina útskrifaðist sem Var annað á kútunum en þar átti að vera? Klp—Reykjavik. Eins og fram hefur komiö i fréttuin, rak likið af Gunnari Kristinssyni kafara, sem drukknaði skammt fyrir utan Sandgerði i fyrra mánuöi, upp i fjörur i Fuglavik fyrir nokkrum dögum. Eins og menn muna, bar dauða Gunnars að mjög snögglega, og voru uppi ýmsar getgátur um þaö, hvernig hann hefði borið að höndum. Þegar likið rak að landi, var það iklætt búningnum, og voru allir fylgihlutir fastir við hann, hnifur, gleraugu og annað. Það eina sem vantaði.voru tveir súrefniskútar af þrem. sem Gunnar heitinn var með, er hann fór niður til að leita að bandarisku flugvélinni, sem þarna hafði nauðlent nokkrum dögum ábur. Likið var flutt til Hafnarfjarð- ar, þar sem það var krufið, en búningurinn og kúturinn voru sendir til rannsóknarlögreglunn- ar þar. Innihald kútsins verður sér- staklega rannsakað eftir helgina, en menn sem eru vanir froskköf- un hafa haldiö þvi fram, að mögu- leiki sé á, að i kútnum hafi verið eitthvað annað en það(sem þar á að vera. Slysið hafi gerzt á svo litlu dýpi, að Gunnar hafi átt að hafa alla möguleika á að komast upp með þvi að leysa lifbeltið, sem hann var með um mittið, en þó tókst honum ekki. Skýrslur um niðurstöður rannsóknarinnar verða ekki til- búnar fyrr en eftir nokkrar vikur, en jarðaför Gunnars heitins verð- ur gerð frá Fossvogskapellu eftir hádegi n.k. þriðjudag. kennari árið 1922, en Sigurvin 1923. Voru þau i Ólafsvik fyrstu hjúskaparárin við kennslu, og var Sigurvin skólastjóri barnaskólans i Ólafsvik 1923 til 1932. Þaðan fluttust þau til Reykjavikur og hafa búið þar siðan, að undan- teknum þeim árum, þegar þau bjuggu að Saurbæ i Rauðasands- hreppi i V-Barðastrandasýslu. Sigurvin var kjörinn á þing fyrir Barðstrendinga 1956, varð svo þingmaður Vestfirðinga við kjör- dæmisbreytinguna 1959, og sat á þingi til ársins 1971. Sigurvin hef- ur gegnt fjölda trúnaðarstarfa auk þingmennskunnar, var gjald- keri og siðar framkvæmdastjóri um tima, oddviti hreppsnefndar Ólafsvikurhrepps og sat lengi i miðstjórn Framsóknarflokksins. — Af öllum þessum störfum held ég, að kennslan hafi verið mér hugfólgnust, sagði Sigurvin. Samskipti við börn og unglinga hafa verið okkur hjónunum mikið ánægjuefni. — I minum hjúskap hefi ég verið gift kennara, framkvæmda- stjóra og Alþingismanni, sagði Jörina og mitt álit er, að það bezta sé að vera kennarafrú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.