Tíminn - 02.10.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.10.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 2. október 1973. //// Þriðjudagur 2. október 1973 IDAG! Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar fsima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 sfmi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík. Frá 28. september til 4. októ- ber verður opið til kl. 10 á kvöldin i Vesturbæjar Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturvarzla er i Vesturbæjar Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökk viliöið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn.l Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Fermingar Vegna ályktunar siðasta kirkjuþings (1972) i sambandi við kristilega fræðslu fermingarbarna, hefur verið ákveðið að hefja fermingar- undirbúning þeirra barna, sem fermast eiga i vor (1974), nú I byrjun október, og munu prestarnir i hinum einstöku prestaköllum Reykjavikur auglýsa þann tima, er þeir óska að fá væntanleg fermingarbörn sin til viðtals. Rétt til fermingar á árinu 1974 hafa þau börn, sem fædd' eru 1960 og áður. Vorfermingar fara að jafnaði fram i aprflmánuði. Þau börn, sem fermast eiga I oktober i haust verða einnig boðuð til viötals við prestana. (Dómprófastur) Dómkirkjusókn. Væntanleg fermingarbörn i Dómkirkjusókn 1974 eru vinsamlega beöin að koma til viötals við prestana sem hér segir: Fermingarbörn sr Þóris Stephensen (1974 fimmtudaginn 4. okt. kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn (1973) samkv. umtali. Fermingarbörn sr. Óskars J Þorlákssonar (1974) föstudaginn 5. okt. kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn (1973) þriðjud. 2. okt. kl. 6 e. Háteigskirkja. Fermingar- börn næsta árs (1974) eru beðin að koma til viðtals i Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarössonar fimmtudaginn 4. október kl. 6 siðdegis, til séra Arngrims Jónssonar föstudaginn 5. október kl. 6 siðdegis. Hallgrlmskirkja. Væntanleg fermingarbörn Dr. Jakobs Jónssonar eru beðin aö koma i kirkjuna á morgun, miðviku- dag 3. október kl. 6. Asprestakall. Fermingarbörn ársins 1974 komi til viðtals i Asheimilinu, Hólsvegi 17 næstkomandi miðvikudag 3. október eins og hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 5 börn úr Laugalækjarskóla og önnur kl. 6. Grimur Grimsson sóknarprestur. Fermingarbörn I Laugarnes sókn. Þau sem fermast eiga i vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals, i Laugar- neskirkju, fimmtudaginn 4. Andldt Jarðarför Gunnars Kristins- sonar kafara, sem fórst af slysförum út af Sandgerði fyrir um mánuði siöan, verður gerð frá Fossvogskapellu á morgun, miðvikudag kl. 15,00 en ekki i dag, eins og misritaðist i blaðinu á laugardaginn. Gunnars heitins verður nánar getið i Islendingaþáttum Timans siöar. október kl. 6. e.h. Haust fermingarbörnin,sem fermast eiga núna i haust komi i kirkjuna, miðvikudaginn 3. október kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavhrsson. Kársnesprestakall. Séra Árni Pálsson biður þau börn,er eiga aö fermast hjá honum á árinu 1974 vor og haust að koma til innritunar i Kópavogskirkju fimmtudaginn 4. október kl. 5- 6. Séra Arni Pálsson. Nesprestakall. Væntanleg fermingarbörn, vor og haust, 1974 eru beöin að koma til inn- ritunar i Neskirkju eins og hér segir: börn, sem eiga að fermast hjá sr. Jóhanni S. Hliöar, komi n.k. miðvikudag 3. okt. kl. 6. Börn sem eiga aö fermast hjá sr. Frank M. Halldórssyni, komi n.k. fimmtudag 4. okt. kl. 6. Vinsamlega hafið með ykkur ritföng. Sóknarprestarnir. Árbæjarprestakall. Væntan- leg fermingarbörn min árið 1974 eru beðin að koma til innritunar og viðtals i dag þriðjudaginn 2. október i húsi framfarafélagsins Hlaöbæ 2. Stúlkur komi kl. 18,30 en drengir kl. 19.15^ og hafi með sér ritföng. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Digranesprestakall. Séra Þor- bergur Kristjánsson biður þau börn, er eiga að fermast hjá honum á árinu 1974 vor og haust að koma til innritunar i Kópavogskirkju föstudaginn 5. október kl. 5-6. Séra Þorbergur Kristjánsson Bústaðakirkja. Væntanleg fermingarbörn vor og haust 1974. komi i kirkjuna á föstudaginn kl. 6 og hafi með sér ritföng. Séra Ólafur Skúlason. LangholtsprestakalL Fermingarbörn 1974 beggj? prestanna, mæti til viðtals kl. 6 fimmtudaginn 4. október. Arelius Nielsson. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Föndurvinna á miðvikudags- kvöldið 3. október kl. 8,30 i Kirkjubæ. Fjölmennið. Dansk Kvindeklubafholder sit árlige andespil i Tjarnarbúð, íirsdag den 2. okt. kl. 20,30 precis. Bestyrelsen. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómanna- skólanum, miðvikudaginn 3. oktöber kl. 8,30. Skemmti- atriöi: Upplestur og mynda- sýning. Félagskonur fjölmennið, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga i dag til Akranes kl. 14:00og 18:30. Til Blönduós og Siglufjarðar kl. 12:00 enn- fremur leigu og sjúkraflug til allra staða. i leik Frakklands og Tékkó- slóvakiu i Ostende — Frekkar unnu aðeins 11-9 — vann Boulang- er 12 punkta fyrir Frakka i þessu spili með góðri spilamennsku. A S ÁK9 ¥ H AK754 + T G83 * LA7 4 S 1082 6 S D653 ¥ H G32 ¥ H 6 ♦ T 107 ♦ T KD942 * L DG632 * L K94 Á S G74 ¥ H D1098 4 T A65 4 L 1085 4. Hj. i N voru spiluð á báðum borðum. Það virðast 2 tapslagir i T, einn I Sp. og einn i L. og tékkneski spilarinn fann enga leið til að komast hjá þeim eftir T-K út frá Austri. — Boulanger átti ekki i erfiðleikum. Hann gaf T-K og Austur skipti yfir i L. Tekið á ás. Þá tromp þrisvar og litið L, sem A fékk á L-9. Austur spilaði L áfram, sem var trompað. Þá As og K i spaða og 3ji spaðinn. Austur var inni og varð að spila frá T-D. Unnið spil. Ef Vestur hins vegar tekur L-9 Austurs og spilar T? — Þá hefði Boulanger tekið á T-ás blinds — trompað siðasta laufið og spilað A inn á T. Hann verður þá að spila frá Sp-D. A skákmóti i Tiflis 1956 kom þessi staða upp i skák Tal, sem haföi hvitt og átti leik, og Juchtman. liiiiiilii f^| Félagsmdla- v ndmskeið d Vestfjörðum Félagsmálanámskeið verður haldið á Patreksfirði 5. til 10. október. Námskeiðið hefst föstudaginn 5. október kl. 21.00. Fundir verða sex talsins, og verður efni þeirra: Fundarstjórn og ræðumennska. Kristinn Snæland erindreki stjórnar námskeiðinu. Stein- grimur Hermannsson alþingismaður mætir á fyrsta fundin- um og talar um ræðumennsku og fleira. Allir eru velkomnir. Patreksf jörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tdlknafjörður Framsóknarfélag Tálknafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október.kl, 14.00. Söngskólinn í Reykjavík Skólastjóri Garðar Cortes Skólasetning verður miðvikudaginn 4. október kl. 6 s.d. i Menntaskólanum við Tjörnina. Áriðandi að allir nemendur mæti. Skólastjóri 17. Bd5!! og skyndilega sér maöur, að það er ekki hvitur, sem er með tapað tafl heldur svartur Rxe5 18. Rxe5 — exd5 19. Rxd5 — Bxd5 20. Hxd5 — dxe5 21. Hxe5 og hvitur vann. Varahlutir Cortina, Volvo Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel, Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Trabant, Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila, meðal annars: Vélar, hásingar og gir- kassa. Bilapartasalan Höföatúni 10 sitni 11397 +--------------------------------- Móöir okkar Þórunn Sigurlaug Jóhannsdóttir frá Innri-Kleif, Breiðdal andaðist i Borgarspitalanum 30. september. Birna Ilunólfsdóttir, Sigtryggur Runólfsson, Arný Runólfsdóttir, Rósmundur Runóifsson, Jóhann Runólfsson, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar Hólmgeir Þorsteinsson frá Hrafnagili lézt 27. september. Kveðjuathöfn verður i Akureyrarkirkju fimmtudaginn 4. otkóber kl. 10.30 f.h. Jarðsett verður að Grund i Eyjafirði kl. 2 e.h. sama dag. Guðrún Steingerður, Kristjana Hólmfriður Hólmgeirsdætur Útför föður okkar og tengdaföður Péturs Jónssonar bifreiðastjóra, Þjórsárgötu 3, fer fram frá Fossvogskirkjú, miðvikudaginn 3. október klukkan 13.30. BÍLALEI6A CAR RElMTAL ÍT 21190 21188 Maria Pétursdóttir, Björn Pétursson Asthildur Pétursdóttir, Páll Þorláksson Jón Birgir Pétursson, Birna Karlsdóttir Stefania Pétursdóttir, Páll Bragi Kristjónsson. Systir min Jósefina Kristin Guðjónsdóttir frá Strandhöfn, Vopnafirði andaðist á Landspitalanúm aðfaranótt 1. október Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir hönd systkina og annarra aðstandenda. Hjálmar Guðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.