Tíminn - 02.10.1973, Síða 15

Tíminn - 02.10.1973, Síða 15
Þriðjudagur 2. október 1973. TÍMINN 15 Umsión: Alfreð Þorsteinsson PALMI PALMASON...sést hér stöðvá JÓN HJALTALÍN i leik Fram og Víkings i Reykjavikurmótinu. (Tímamynd: Gunnar) Landsliðsmenn Vík- ings nd ekki saman Víkingsliðið með allar sínar stórskyttur tapaði fyrir Fram 16:14 í og skemmtilegum leik. Liðið ó nú við vandamól að stríða VÍKINGUR Reykjavikurmeistari í handknattleik á nú við mikið vandamál að stríða. Vikingur hefur mörgum snjöllum handknattleiks- möniium á aðskipa, en virðist ekki ná saman. Það kom svo sannarlega i ljós á laugardaginn, þegar Reykjavikurmeistararnir töpuðu 16:14 fyrir Framliðinu. Vikingsliðið er geysilega stcrkt á pappirnum, enda er liöið skipað nær cingöngu núverandi og fyrrverandi landsliösmönnum. Það, sem háir Vikingsliðinu, er, að það komast ekki ailir leikmennirnir fyrir i liðinu og sóknarleikmennirnir keppast um sömu fjalirnar á vellinum, — leikur þeirra er því ekki upp á marga fiska. Sóknar- mennirnir þvælast fyrir hver öðrum og engin ógnun er I leiknum. leik. Það verður ekki fyrr en að búið er að skipuleggja leik liðsins og skapa hlutverk fyrir hvern og einn leikmann i sókninni. Jón Hjaltalin lék með Vikingi gegn h'ram — afturkoma hans hefur þvingandi áhrif á aðra sóknar- leikmenn Vikings. T.d. verður Einar Magnússon ekki eins ógn- andi i sóknarleik liðsins, þvi að hann, eins og aðrir leikmgnn Vikings, treysta of mikið á Jón og gera þvi litið sjálfir. Þá þarf leik- maður eins og Guðjón Magnússon Með þessu áframhaldi verður Vikingur ekki topplið i handknatt Fylkir fékk að sitja á varamannabekknum. Leikur Fram og Vikings var jafn og spennandi og var leikur hinna ungu landsliðsmarkvarða. Guðjón Erlendsson hjá Fram og Vikingurinn Sigurgeir Sigurðs- son, vörðu mjög vel og stundum snilldarlega. Það er greipilegt, að þarna eru landsins á ferðinni og ekki nema von að þeir séu báðir valdir i landsliðið. Framliðið átti mjög góðan leik, sérstaklega var varnarleikur liðsins góður. Þá voru þeir Axel jöfnum Axelsson og Björgvin Björgvins- son beztu menn liðsins að vanda, ásamt Guðjóni Erlendssyni. Pálmi Pálmason átti nú einn sinn bezta leik með Framliðinu og sýndi hann mikið öryggi undir lok leiksins. Hann á eftir að styrkja Framliðið mikið i vetur, þvi að hann hefur næmt auga fyrir linu- sendingum og er öruggur i vita- köstum. Hinn snjalli linuspilari Björgvin Björgvinsson, þarf örugglega ekki að kvarta i vetur, þvi að hann fær nóg að gera, þegar hann hefur þá Axel og Pálma til að gefa inn á línuna. Sigurgeir Sigurðsson, mark- vöröur Víkings varði mjög vel i leiknum, gerði sér t.d. litið fyrir og varði tvö vitaköst frá stór- skyttunni Axeli Axelssyni. Vikingsliðið er þarna búið að fá stórgóðan markvörð, en það er ekki nóg að vera með góðan markvörð, þegar útispilararnir falla ekki samann. —SOS Körfuknattleiksmenn til Bandaríkjanna Bragi Jónsson UMFS. Þórir Magnússon Val. stig jafntefli við Þrótt ÞRÍR AÐRIR leikir voru leiknir i Reykjavikurmóti karla I hand- knattleik um helgina'. Fylkis-liðið kom mest á óvart, þegar það gerði jafntefli gegn Þrótti 18:18. ÍR-liðið vann Armann 14:13 I jöfnum leik, Það var ekki fyrr en undir lokin, aö IR-liðið tryggði sér sigur I leiknum. Islandsmeistarar Vals áttu ekki i erfiðleikum gegn KR. KR-liðið stóð i Val fyrstu minúturnar og náöi tveggja marka forustu 6:4. en slðan ekki söguna meir og Valur vann örugglega 21:12. Nú er útseð um að það verður Valur og Fram, sem leika til úrslita i Reykja- víkurmótinu. 15 leikmenn leika þar Landsliðsnefnd Körfu- knattleikssambandsl ís- lands hefur valið eftir- talda leikmenn til Bandaríkjaferðar, sem standa mun dagana 15. nóv. til 20. des. Leiknir verða alls 15 leikir : 15 leiki ó 36 dögum Bakverðir: Jón Sigurðsson Armanni. Kári Marisson Val. Brynjar Sigmundsson UMFN Hilmar Viktorsson KR. Kristinn Jörundsson ÍR, fyrirliði Framherjar: Jóhannes Magnússon Val. Stefán Bjarkason Val. Gunnar Þorvarðars. UMFN. Miðherjar: Birgir Guðbjörnsson KR. Stefán Hallgrimsson KR. Hugsanlegt er, að einum leik- manni til viðbótar verði bætt i þennan hóp. Landsliðsþjálfari er Ölafur Thorlacius, en Landsliðsnefnd skipa Einar Bollason og Gylfi Kristjánsson. „Alveg eins gott að skipta um félag" — segir Guðjón Magnússon „Ef ég fell ekki inn í það kerfi, sem þjálfar- inn lætur liðið leika eftir, þá er alveg eins gott að skipta um félag”...sagði Vik- ingurinn i Vikings- liðinu, Guðjón Magnús- son, landsliðsmaður i handknattleik, eftir leik Vikings og Fram i Reykjavikurmótinu i handknattleik. Það vakti mikla athygli áhorfenda, að Karl Benedikts- son, þjálfari Vikingsliðsins, lét Guðjón aðeins leika i þrjár minútur i fyrri hálfleik gegn Fram. I siðari hálfleik gerði Guðjón sér litið fyrir og dreif sig i bað, greinilega ekkert hrifinn af þvi að þurfa að sitja á vara- mannabekknum og horfa á félaga sina leika. Það er skiljanlegt, að Guðjón sé ekki hrifinn af þvi hlutverki, sem hann er látinn spila i Vik- ingsliðinu. Það hlýtur að vera erfitt fyrir leikmann, sem var potturinn og pannan i leik Vikingsliðsins sl. keppnistima- bii, að þurfa nú að verma vara- mannabekkinn. Hvers á Guðjón að gjalda? SOS GUÐJÓN MAGNÚSSON Sigrún byrjuð aftur Sigrún Guömundsdóttir, hin kunna handknattlcikskona úr Val, er nú byrjuð að æfa hand- knattleik af fullum krafti. Sig- rún hefur lltið leikið handknatt- leik undanfarin ár, en hún er ein bezta handknattleikskona, sem við höfum átt og sú skotharð- asta, sem hefur komið fram hér á landi. Það er ekki að efa, að hún á eftir að styrkja Valsliðið og landsliðið mikið i vetur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.