Tíminn - 11.10.1973, Qupperneq 33
Fimmtudagur 11. október 1973.
TÍMINN
33
Þurrasta
sumar í
manna
minnum
BS.-Hvammstanga. Fyrsta frost-
nóttin var i nótt á Hvammstanga,
annars er þar gott veður, og hefur
verið gott tiöarfar undanfarið.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
og Verzlun Sigurðar Pálmasonar
sjá um slátrunina en hún stendur
núna sem hæst. Slátrað verður 40
þús. fjár og slátrar Kaupfélagið
35 þús. Þegar slátrun kinda er
lokið núna um mánaðamótin,
hefst slátrun stórgripa.hesta og
kúa. Eru dilkar mjög vænir.
Sumarið hefur verið mjög
þurrt, muna elztu menn ekki eftir
öðru eins. Hefur jafnvel borið á
skorti á neyzluvatni. Eru bæði
afréttir og heimalönd mjög þurr
af vatnsskorti.
Mest er um blönduð bú hérna
fyrir norðan en núna hefur það
færzt mjög i vöxt að bændur hætti
þvi og hafi bara annað hvort
kindur eða kýr. Orsökin fyrir þvi
er aðallega sú að starfskraft
vantar núna, þegar skólarnir eru
að byrja aftur. Einnig það, að
bændurnir eldast og léttara er að
hafa bara annað hvort. Mjólkur-
framleiðsla hefur þvi farið
minnkandi á Mjólkurbúinu á
Hvammstanga og er með
minnsta móti.
Rækjuvertið hefst upp úr
miðjum mánuðinum. Eru það um
það bil fjórir bátar sem stunda
rækjuveiðar frá Hvammstanga.
Er það Meleyri h.f. sem sér um
vinnsluna.
Ibúar Hvammstanga eru 370.
Hörgull er á fólki i vinnu.
—kris
spray
net
kryslal-
t íXM'l
háriakk
GÆÐI - GOTT VERfl
Kristján Jóhannesson
heildverzlun
Laugarnesveg 114.S. 32399
u
u
Ég er að kenna
snata að heilsa.1
^Hvislaðu hvaðj
er hægri hendin
■7-----------------------1
Alit i lagi, en þegar
/ viö törum framhjá
■Kubb, vertu þá svolitið
aftan, svi