Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 22
22-
TÍMKW
Sunnudagur 14. október 1973
Heilsugæzla
Félagslíf
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúAaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
tsima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 slmi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka f Keykjavik,
vikuna 12. til 18. október
verður i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki. Næturvarzla
veröur i Laugarnesapóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram á Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Iiafnarfjörftur: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05.
Félagslíf
Kólagsstarf cldri borgara.
Mánudag 15. október verður
opið hús að Hallveigarstöðum
frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudag 16.
október hefst handavinna og
félagsvist kl. 1.30 e.h., að Hall
veigarstöðum.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur unglinga, pilta og
stúlkna. verður á morgun,
mánudaginn 15. október kl.
20.30. Opið hús f>-á kl. 20 til
tómstundstarfa. Sóknar-
prestarnir.
Flugéætlanir
Flugáætlun Vængja.Aætlað er
aðfljúga til Akraness kl. 11:00
f.h., til Rifs og Stykkishólms,
Snæfellsnesi kl. 16:00. Enn-
fremur leigu- og sjúkraflug.
Mánudagur. Aætlað er að flj-
úga til Akraness kl. 11:00 f.h.,
til Flateyrar, Rifs og Stykkis-
hólms kl. 10:00 f.h. til
Blönduóss, Gjögurs, Hólma-
vikur og Hvammstanga kl.
12:00.
Kvenfélag Asprestakalls.
Fundur verður haldinn i As-
heimilinu Hólsvegi 17, mið-
vikudaginn 17. okt. kl. 8.30. 1.
Rætt verður um vetrarstarfið
2. Sigriður Halldórsdóttir
heimilisráðunautur kynnir
starfsemi Heimilisiðnaöar-
félags tsl. og hefur með sér
farandsýningu. 3.
Kaffidrykkja. Stjórnin.
Kvcnfélag Grensássóknar.
Aðalfundur verður haldinn,
mánudaginn 15. október kl.
8,30 I safnaðarheimilinu við
Háaleitisbraut.
Aðalfundur Skálholtsskóla-
félagsins veröur haldinn I
Skálhoiti sunnudaginn 14. okt.
að aflokinni setningu
Lýðháskólans.
Flóamarkaöur. Verður
haldinn að Hlégarði Mosfells-
veit sunnudaginn 14. október
kl. 3. e.hd. Margt góðra muna.
Skógræktarfélag Mosfells-
hrepps.
Minningarkort
MIMNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga ncma laugardaga kl
2-4 e.h., sími 17805, Blómavcrzluninni
Domus Medica, Egilsg 3, Verzl Hall-
dóru Olafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl
Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, cg
Biskupsslofu, Klapparslíg 27.
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna lirafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri.......... 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9.........11915
Hrafni^tu DAS
Laugarási ...........38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a........ 13769
Sjóbúðinni Grandagarði 16814
Vezlunin Straumnes
Vesturberg 76........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8.........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi.............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði .............. 50248
Flugfélag tslands h.f. —
Sunnudagur—Gullfaxi fer til
Osló, Kaupmannahafnar kl.
08:30 og væntanlegur til
Keflavikur þá um kvöldið. Sól-
faxi fer til Lundúna kl. 08:30.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaðir. Sýning
Sverris Haraldssonar er opin
þriðjudaga — föstudaga kl. 16- ■
23 laugardaga og sunnudaga
kl. 14-23.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aðra daga fyrir ferðamenn og
skóla simi: 16406.
tslenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
Minningarspjöld Barnaspitala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómaverzlunin
Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripav. Jóhannesar
Norðfjörð Laugavegi 5. og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apótek, Garðs-Apótek, Háa-
leitis-Apótek, Kópavogs-Apó-
tek, Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spftalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframlög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda i póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags. Isl. fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22
Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Sun'n'udagúr 14. októb'e'r' Í973.1'
Það er nú
þægilegra
að vera
áskrifandi —
og fá blaðið
sent heim
Viðkomustaðir bókabílanna
Libanir reyndu mjög til að fá
sér stærstu tölu á EM i Ostende
hvaðsektardobli viðvék i leiknum
við ísland. En þeim tókst það ekki
— urðu 2200 niður i redobluðu
spili, og náðu þvi ekki meti Belga,
sem var 2600.
♦ D10742
V A
4 9876
♦ AD2
A 6 é AKG9
V KG10986 V 7542
4 K1052 ♦ G4
* 93 * 1074
A 853
♦ D3
4 AD3
jf, KG865
Þeir Jón Asbjörnsson og Páll
Bergsson voru i V/A og eftir
fjörugar sagnir varð lokasögnin 4
spaðar i Norður. Páll i Austur
doblaði — og Norður redoblaði.
Það skyldi hann aldrei gert hafa,
þvi hann fékk aðeins sex slagi, og
tslendingarnir gátu skrifað 2200 i
sinn dálk. Kannski hefur Norður
ætlað að hræða mótherjana i 5
Hj.? — A hinu borðinu varð loka-
sögnin einnig 4 Sp. i Norður —
ódoblaðir, og Asmundur Pálsson
fékk sjö slagi. lsland vann þvi
1900 á spilinu
A skákmótinu i Beverwijk 1960
kom þessi staða upp i skák Bent
Larsen, sem hafði hvitt og átti
leik, og Barendregt.
30. Dd8+ — Kh7 31. Bh3! — Ba4
32. Bf5+ — Hg6 33. Dxd5 — Hc7
34. Dxa2 — Be 8 35. Da8 — He7 36.
d4 og svartur gaf.
ALUR
finna haldir, skrdr
og lamir
við sitt hæfi í okkar
fjölbreytta úrvali:
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-
5.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00
Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30-
3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30-3.00.
Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
4.15-6.15.
Verzlanir við Völvufell þriðjud.
kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut,
mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud.
kl. 4.30-6.15. miðvikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.45-7.00.
HOLT - HLIÐAR
Stakkahlið 17 mánud. ki. 1.30-2.30.
miövikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15-6.00.
LAUGARAS
Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15- 9.00.
Laugalækur/Hrisat. föstud. kl.
3.00-5.00.
SUND
Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud.
kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30
VESTURBÆR
KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30,
fimmtud. kl. 7,15-9.00.
Skerjafjörður - Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30.
Verzl. Hjaröarhaga 47 mánud. kl.
7.15- 9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
föður okkar og tengdaföður,
Einars J.
frá Hruna.
Anessonar
plöviiicial furnituretrim
CarríagB House sepei)&t&
yý){//‘//m// colonial
colonnade madeira
renais-sance 'Byzantine
ISuuabJ
Skeifan 4 - Simi 8-62-10
Klapparstíg 27 ■ Simi 2-25-80
Börn og tengdabörn.
Faðir okkar og fósturfaðir
Marteinn Þorsteinsson
frá Fáskrúösfiröi
verður jarðsunginn þriðjudaginn 16. október kl. 3 síðdegis
frá Fossvogskirkju.
Sigurbjörg Marteinsdóttir, Sigursteinn Guðjónsson,
Steinþór Marteinsson, Unnur Armann,
Jóhanna Marteinsdóttir, Jóhannes Þóröarson,
Jóna Marteinsdóttir, Jón H. Friðsteinsson.