Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 31

Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 31
. Sunnudagur 14. október 1973. Auglýsing frá þjóðhátíðarnefnd Dalasýslu í tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar á næsta ári óskar nefndin eftir tillögum frá Dalamönnum — heima og heiman, um dagskráratriði til flutnings á þjóð- hátiðarsamkomu i héraðinu. Til greina kemur hátiöarljóö til söngs eöa upplesturs, leik- þáttur, byggöur á sögu héraðsins eða annað efni, sem vel hentar til flutnings. Allt efni og tillögur þessu viðvíkjandi skal senda til formanns þjóðhátiðarnefndar, Einars Kristjánssonar, Laugum, Dalasýslu, og eigi siðar en 1. febrúar 1974. Þjóðhátiðarnefnd Dalasýslu. TÍMINN 31 H3 Electrolux Bifreiðaeigendur athugið Höfum opnað stilli- og vélaverkstæði. Framkvæmum véla-T hjóla- og ljósastillingar, ásamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. Engilbertsson h.f. Auðbrekku 51 — Kópavogi — Simi 43140. TRÉKLOSSAR kven- og karlmannastœrðir TUDOR 7Z>P EIN ÞEKKTUSTU X MERKI / NORÐURLANDA SVJNNBK BATTERER r RAF- GEYMAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi 77 : * * ARMULA 7 - SIMI 84450 Brúnjr hvítir og blóir Svartir og hvítir m. hœlbandi Skóverzlun Péturs Andréssonor Laugovegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2 — Sími 17345 Vélritunarstúlka óskast Bæjarfógetaembættið i Hafnarfirði óskar eftir að ráða vana vélritunarstúlku til þess að vera dómritari. Hálfs dags starf kemur til greina (þá yrðu tvær ráðnar). Umsókn- ir þurfa að hafa borizt á skrifstofu em- bættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fyrir 23. þ.m. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Iðja — félag Félag verksmiðjufólks Járniðnaðarmanna Iðja — félag verksmiðjufólks og Félag Járniðnaðarmanna hafa opnað skrifstofu fyrir félagsmenn sina i Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði. Skrifstofan er opin fyrir félagsmenn Iðju á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 4-6, en fyrir félagsmenn i Félagi Járn- iðnaðarmanna á fimmtudögum kl. 4-6 e.h. Simi skrifstofunnar er 5-29-62 Eru félagsmenn þessara félaga hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Stjórn Iðju — félags verksmiðjufólks. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. þér getið verið orugg... séþad Westinghouse Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggingar, fríttstandandi og með toppborði. Tekur inn kalt vatn, er með 2000 w elementi og hitar í í 85° (dauðhreinsar). Innbyggö sorpkvörn og öryggisrofi i hurð. Þvær frá 8 manna borðhaldi með Ijósstýrðu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVIK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF KAUPFELÖGIN VIÐA UM LAND Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavik simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.