Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 24
'nnvíiMNí'
2A:
ELLEN
DUURLOO:
Geymt
en
ekki
gleymt
FYRSTIHLUTI
Fyrsti kafli
— Háriö á mér er eins og úr
silki — eins og úr silki — eins og
úr silki....
Bella brosti vift spegilmynd
sinni, um leift og hún renndi
hárburstanum letilega gegnum
gljáandi og mjúkt hár sitt. Hrafn-
svart sitt og mjúklega liftaft hár,
er náfti henni i mittisstaft. Jú, þaft
var mjúkt, liftaft, gljáandi, silki-
hár, silkihár... Bella brosti aft
nýju, lagfti frá sér hárburstann og
strauk grönnum höndum sinum
yfir hárift. Hárift, þaft var stolt
hennar. Hún laut nær speglinum
og starfti sem fastast á spegil-
mynd sína, hnotubrún augun,
löngu augnahárin og boga-
dregnaraugabrúnirnar. Hún virti
fyrir sér fagurlega formaft andlit
sitt, nefift, Ivift bogift, og varirnar,
fagurrauftar og mátulega þykkar.
Hún lét þunnan morgun-
sloppinn renna út af öxlum sér og
virti gaumgæfilega fyrir sér
hálsinn og axlir.
— Jú — hún var hvit, á þvi lék
enginn vafi.
Heffti bara ekki mammy verift
— þá... Dóra, móftir hennar, er
réft lögum og lofum i eldhús-
byggingunni, mammý sem fæddi
hana i þennan heim, mammý sem
greinilega sást aft var af kyn-
stofni blökkumanna þrátt fyrir
ljósan litarhátt, heffti mammý
ekki verift, þá myndi enginn láta
sér detta i hug, aö i æftum Bellu
rynni blökkumannablóö.
En þrátt fyrir þaft, aft það heffti
þó nokkuft aft segja á þessari litlu
eyju, þá myndi þaft ekki skipta
neinu máli hinum megin hafsins,
þangaft sem ferft Bellu var heitiö
innan skamms.
Enginn myndi láta sér til hugar
koma, aft Bella heffti verift ambátt
þar til fyrir nokkrum árum.
Mammý haffti veriö þaft, allir
höfftu verift þaft, frá hinum
dekksta til hins hvitasta.
Sumir þræluftu á plantekrunni,
aftrir viö þjónustustörf. En sjálf
var hún hvit, mjallahvit. I heimi
hinna hvitu hinum megin hafsins
myndi enginn láta sér detta i hug
aft kalla negrastelpa á eftir henni.
Hún var til dæmis hvitari en
Donna Encarna. Donna Encarna
var næstum mahónibrún — en
hún kom frá Brasilíu, og spánskt
blóft var hvitt blóö....
Kertaljósin fyrir framanávalan
spegilinn bærftust afteins fyrir
golunni, sem barst inn um opinn
gluggann. Meft golunni barst
einnig stór fluga. Hún flaug beint
I kertaljósift. Bella lét höfuftift
hvila I greipum sér og horföi á
skordýrift sveima frá ljósi til ljóss
þar til þaö féll niftur á boröift meft
brennda vængi. Þaft lá á bakinu
og gerfti nokkrar örvæntingar-
fullar og árangurslitlar tilraunir
til aft snúa sér. Þaft barðist um og
veifaöi sviftnum löppunum út i
loftift. Hún sat hreyfingarlaus i
nokkrar sekúndur og virti fyrir
sér örvæntingarfuila lifsbaráttu
skordýrsins. Þaft var vonlaus
barátta. Hún tók knipplingavasa-
klút, sópafti kvikindinu niftur á
gólfift og marfti þaö undir fæti sér.
,,Kjáni,” sagöi hún. „Kjáni” —
en þaft gætti biturleika i röddinni.
Meft golunni barst einnig ómur
hljómlistar inn til hennar. Þaft
var veizla hjá Jean Pierre, hann
hélt oft veizlur. Beila hnyklafti
brýrnar. Hún var ekki hrifin af
veizluhöldum Jean Pierre. Hún
gat ekki tekift þátt i þeim veizlu-
höldum. Þaft birti þó fljótt yfir
henni, af þvi aft þetta var kveftju-
samsætib, kveftjusamsætift — og
svo....
Já svo — svo skyldi hún fá upp-
reisn,...
Allir fallegu kjólarnir
hennar... .allir skartgripirnir :
Dýrft alls þessa skyldi fá aft njóta
sin I stórum veizlum, innan um
margmenni. Þetta yrfti ekki
lengur langt undan til þess eins aft
prýfta hana til heiðurs honum.
Tilheifturs Jean Pierre.
Hún opnaöi skúffu i snyrti-
borftinu og tók fram skartgripa-
skrin. Hún tók lykil úr annarri
skúffu og opnafti skrinift. Augu
hennar ljómuöu. Hringir,
dýrindis hringir greyptir
rúbinum og smarögftum. Hálsme-
— armbönd. Og perlufestin!
Hún tók perlufestina eftir aft
hafa sett alla hina skartgripina i
skrinið. Ljósrauftar perlurnar
vörpuöu skini á hörund hennar,
sem næstum töfrafti hana. Hún
bæfti hatafti og elskafti þessar
perlur. Þær voru þaft eina, sem —
ef til.vill gæti komift upp um
hana! Hún setti á sig festina. Hún
fór mjög vel vift grannan háls
hennar. En þrátt fyrir þaft.gátu
þær vegna hins ljósbleika gljáa,
sem á þeim var, einmitt komift
upp um leyndarmál hennar og
Jean Pierre. Leyndarmál sem
þau yrðu að gæta einkar
vel hinum megin hafsins. Hún
elskaði perlufestina, sennilega
það dýrmætasta af öllum skart-
gripunum, en hún setti hana
aldrei á sig, hún myndi aldrei
nota hana. Þegar hún bar marg-
lita skartgripina, var hún hvit —
alveg hvit...
1 rauninni var það fáránlegt, að
hún átti alla þessa dýrmætu
skartgripi — hér á þessum staö.
Hér var henni aldrei boðið i
veizlu. Hún hafði aldrei dansað
ásamt hinu fólkinu, i salnum sem
sneri út að veröndinni! Henni var
aldrei boðið til hinna plant-
ekranna ásamt Jean Pierre.henni
var aldrei boðið til rikisstjórans,
dómarans eða læknisins.
Hún bar skartgripina einungis i
viöurvist Jean Pierre, og hafði
látið sér þaft nægja. En þaft geröi
hún ekki lengur. Hún skyldi svo
sannarlega hefja sig upp yfir það,
sem áður hafði verið. En af þvi
gat ekki oröið hér á þessum stað.
Allir blökkumennirnir höfðu veriö
þrælar þar til fyrir nokkrum
árum. Slöan bárust skilaboð frá
Danmörku, að þeir væru ekki
þrælar lengur. Það haföi alltaf
verið mikið bil — auðvitað hafði
alltaf verift stórt bil — milli hús-
bænda og þræla. Nú höfftu allir
haldift, aft þetta bil myndi hverfa.
Hún mundi vel eftir þvi, þegar
þeir höfftu drukkið sig fulla —
allir negrarnir frá plantekrunni.
Hún mundi einnig eftir kæti
þjónustufólksins, það háffti
beinlinis dansaö af glefti. Hversu
kjánalegt haffti ekki allt þetta
verift. Hversu kjánalegt haffti þaft
ekki verift aft halda, aft kynþátta-
bilift myndi hverfa af sjálfu sér,
og sömuleiftis halda, aft þaft væri
eitthvaft betra aft vera frjáls en
þræll.
Nú áttu allir blökkumenn aö fá
laun....
Mammý sagfti þaft, afi sagfti
þaft, Joe sagfti þaft. Allir sem
höföu smá vitglóru undir hrokknu
hárinu sögftu þaft: Þeir höfftu þaft
miklu betra, þegar þeir voru
þrælar. Þvi hvaftan áttu allir
peningarnir aö koma til aft launa
þetta fólk, sem áöur hafði verið
launaö með húsaskjóli, fæði og
einhverjum druslum utan um sig.
Eins og á öllum öðrum plant-
ekrum byggðist rekstur þessarar
á þrælahaldi. Nú, nú, þetta með
tekjur og útgjöld var ákaflega
flókið, Bella skildi þaö ekki og
nennti ekki að setja sig inn i það.
Hún vissi það eitt, að negrarnir
höfðu verift hamingjusamir i vitn-
eskjunni um aft þeir væru frjálsir,
og eftir nokkurra daga veizluhöld
höfftu þeir tekift til vift þau störf,
sem þeir höfðu áður. haft meö
höndum.
Nokkur timi leift. Sá timi, sem
þaft tók skip aft sigla frá
Danmörku og hingaft. Nokkrir
herramenn stigu á land og
kröfftust — þeir kröfftust i nafni
rikisstjórnarinnar — aft fá aö lita
á bókhald plantekrunnar.
— Hvar er dálkurinn vinnulaun?
spurftu þeir.
Sá dálkur fyrirfannst ekki. Þaft
var auftvitaö ólöglegt. Herra-
mennirnir héldu siftan til ann-
arrar eyju, og Jean Pierre haffti
sagt viö sina „þræla”:
Ég hef ekki efni á aö hafa ykkur
alla, þift eruft frjálsir, og getift
farift hvert á land sem þift viljift.
Margir — sérstaklega ungu
mennirnir — fóru. Þaft leift þó
ekki á löngu þar til flestir voru
komnir til baka.
„Húsbóndi góftur”, sögftu þeir.
Leyfftu okkur aft vera hér. Hvert
ættum vift annars aft fara, enginn
hefur not fyrir okkur. Þú segir aft
vift séum frjálsir menn, og sem
frjálsir menn viljum vift vinna
fyrir þig þau störf, sem vift
gegndum áftur”.
Enn leift smátimi.
1526
Lárétt
1) Ungdómurinn.- 6) Visir,-
10) Bor,- 11) Titill.- 12)
Ambáttarsölu,- 15) Litiö.-
Lóftrétt
2) Grúa,- 3) Forskeyti,- 4)
f’orföftur,- 5) Ekki þessir,- 7)
Fæða,- 8) Stia,- 9) Kraftur,-
13) Viðkvæm,- 14) Sigað.-
Ráðning á gátunor. 1525
Lárétt
I) Aburð.- 6) trlandi.- 10) Sá.-
II) Og,- 12) Ungling,- 15)
Óðinn.-
Lóðrétt
2) Bál,- 3) Rán,- 4) Visur,- 5)
Sigga,- 7) Rán.- 8) Afl,- 9)
Don,- 13) Goö.- 14) Inn.-
li ii
11 f3 7ý
i Ég veit ekki hvort ég á að vor-
kenna piltinum... eða hata/.
kaldrifjaðan morðingja.
1— ‘ ‘
/ Kannske '\Z.
leysir hann málið.
Sunnudagur
14, október
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðuríregnir.
8.15 Létt morgunlög. Johann
Strauss hljómsveitin i Vin
og fleiri leika lög eftir
Strauss og ýmsa aðra.
9.00 Fréttir. Utdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Vefturfregnir) a. Svita nr. 1 i
C-dúr eftir Bach. Kammer-
hlómsveitin i Bath leikur.,
Yehudi Menuhin stj. b.
Konsert fyrir gitar og
hljómsveit eftir Rodrigo.
John Williams og sinfóniu-
hljómsveitin i Filadelfiu
leika.Eugene Ormandy stj.
c. „Litift næturljóft” (K 525) .
eftir Mozart. Filharmóniu-
sveitin i Berlin leikur, Her-
bert von Karajan stj. d.
Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92
eftir Beethoven. Hljóm-
sveitin Philharmonia
leikur, Otto Klemperer stj.
11.00 Messa f Garðakirkju.
hljóörituð s.l. sunnudag.
Prestur: Séra Bragi
Friðriksson. Organleikari:
Þorvaldur Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og vefturfregnir.
Tilkynnipgar. Tónleikar.
13.15 Mér datt þaft I hug.Björn
Bjarman spjallar vift
hlustendur.
13.35 tslenzk einsöngsiög.
Sigriftur Ella Magnúsdóttir
syngur.
14.00 Meinsemdir og vanda-
mál I nútimaþjóðfélagi.
Hrafn Gunnlaugsson
stjórnar yfirmáta alvar-
legum umræftum i útvarps-
sal. Þátttakendur: Filkand.
Höskuldur H. Hermannsson
framleiftni- og stöftlunar-
fræftingurog dr. Friftleifur
Barfti Leifsson deildarstjóri
og nefndarformaöur. (Áður
útv. i tvennu lagi 11. og 18.
f.m.)
15.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátiö i Helsinki
september s.l. Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit finnska
útvarpsins. Hljómsveitar-
stjóri: Michael Tilson
Thomas. Einleikari á selló:
Pierre Fournier. a.
Aallottaretop. lOleftir Jean
Sibelius. b. Sellókonsert i
D-dúr op. 101 Joseph
Haydn.
15.40 Undankeppni heims-
meistaramótsins i hand-
knattleik. Island-ttalia. Jón
Asgeirsson lýsir i Laugar-
dalshöll.
16.15 Þjóðlagaþáttur. Kristin
Olafsdóttir kynnir.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar. a.
Hvaðer i pokanum? Eirikur
og nokkur 12 ára börn flytja
ýmislegt efni. b. Útvarps-
saga barnanna: „Knatt-
spyrnudrengurinn.”
Höfundurinn, Þórir S.
Guðbergsson, les (5).
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir. <
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.50 islenzk tónlist.a. „Land-
sýn,” hljómsveitarverk
eftir Jón Leifs. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur,
Bohdan Wodiczko stj. b.
Konsert fyrir kammersveit
eftir Jón Nordal. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur,
Bohdan Wodiczko stj.
20.25 „Sjálfs er höndin
hollust.”Dagskrá á 100 ára
afmæli Halldóru Bjarna-
dóttur. Lesnir kaflar úr
minningabók hennar og
ritgerðum siðustu ára.
Hulda Á. Stefánsdóttir
segir frá Halldóru i viðtali
við Jónas Jónasson.
21.25 Kórsöngur: Unge
Akademikers kor (Kór
ungra háskólamanna)
syngur á tónleikum i