Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 14.10.1973, Blaðsíða 34
TÍMINN Sunnudagur 14. október 1973. nmiiMiiii irg? liiiliiiliiiiilniiiiliiliiiliii urrmi 11 n mmi iim iuu,),i,i.i i.i.i.i.uj.i.i u.mj » i » Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. no 20 28. júlí voru gefin saman i hjónaband i Laufáskirkju af séra Bolla Gústafssyni Elin Valgerður Eggertsdóttir og Hilmar Stefánsson. Heimili þeirra er að Lyngholti 5, Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND, Akureyri Simi: 12807 no 21. 1. sept. voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju Eliasbet Ingibjörg Randversdóttir verkakona og Ólafur Steinarsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Eyrarvegi 29. Akureyri. Ljósmynd: NORÐURMYND Akureyri no 22 25. júli voru gefin saman i hjónaband i Laufáskirkju af sér Bolla Gústafssyni Brynhildur Pálsdóttir og Svavar Harðarsson. Heimili þeirra er að Yrti-Varðgjá v/Eyja- fjörð. Ljósm: NORÐURMYND, Akureyri no 23. 28. júli voru gefin saman i hjónaband i Siglufjarðar- kirkju af séra Rögnvaldi Finnbogasyni Elisabet Kristjánsdóttir Hliðavegi 6. Siglufirði, og Sæmundur Sæmundsson vélstjóri, Kleppsvegi 30 Reykjavik. Heimili þeirra er að Hliðavegi 6. Siglufirði. Ljósm: NORÐURMYND, Akureyri no 26 Þann 9.9,voru gefin saman í hjónaband af sr. óskari J. Þorlákssyni i Dómkirkjunni Elsa Hafsteinsdóttir og Ólafur Helgason. Heimili þeirra verður að óðinsgötu 15. R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars no 24 1. september voru gefin saman i hjónaband i Akur- eyrarkirkju Þóra Ottósdóttir fóstra, Helgamagra- stræti 45, Akureyri og örn Arnar Hauksson starfsm. i Kisilgúrverksmiðjunni við Mývatn. Heimili þeirra er að Grimsstöðum, Mývatnssveit. Ljósm: NORÐURMYND, Akureyri no 27. Þann 15.9. voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af sr. Þóri Stephensen Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Halldór Guðmundsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn i Kaupmannahöfn. Ljósm.st. Gunnars Ingimars no 25. Þann 11.8. voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Maria Þrúður Jóhannesdóttir og William Ágúst Mcintosh. Heimili þeirra verður að Túngötu 36 R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852 no 28 Þann 15.9.voru gefin saman i hjónaband i Laugarnes- kirkju af sr. Garðari Svavarssyni Brynja Pétursdóttir og Hörður Steinþórsson. Heimili þeirra verður að Vesturbrún 12. R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.