Tíminn - 04.11.1973, Qupperneq 11

Tíminn - 04.11.1973, Qupperneq 11
Sunnudagur 4. nóvember 1973. TÍMINN 11 ..llann kann þá list aö segja skemmtilega frá" segir ein vin- kona hans úr kvikmyndaheiminum, Marie Thomas. l'm tima var þaft leikkonan. l.iv Ullmann. sem varft fyrir valinu sem borftdama Kissingers vift hátiftleg tækifæri „Kissinger er sá gáfaftasti maftiir sein ég lief fyrirhitt" er þaft sem Liv hefur um hann aft segja. stóð alltaf við hlið hans. En Anna var algjörlega áhugalaus, hún hafði engan áhuga á vinnu hans. Heima fyrir var hún góð hús- móðir, en Henry þurfti annað og meira en bara góðan kokk. Anna hvorkivildi eða gat verið honum það, sem hann þarfnaðist. Ferill hans sem frægrar persónu fylgdi i kjölfar skilm aðarins fyrir átta árum. En alveg þveröfugt við manninn i sviðs- ljósinu hefur Anna látið sér nægja stuttar ferðir til New York. við og við sumarleyfisferðir til Cape Cord, og einstaka sinnum miðdegisverðarboð. Börnin eru alveg undir áhrifa- valdi moðurinnar, og þeim hefuf verið kennt að hata allt. sem heitir auglýsingaskrum, og mega aldrei tala við ókunnuga um sinn fræga föður. Þau hitta oft föðurinn og heimsækja hann við og við i sumarleyfum sinum til Washington. Anna er sá aðilinn. sem ræður rikjum á heimilinu, og jafnvel þótt sumir segi,að hún sé köld sem is og hörð sem stál. eru aðrir, sem segja. að þegar búið sé að brjóta isinn,sé hún bæði hlýleg og vingjarnleg. Eyrir Henry Kissinger til- heyrir Anna fortiðinni — segir Merchant — Hún hætti að vera hluti af honum við skilnaðinn. Hann nefnir hana aldrei á nafn og ætlast ekki til.aðhún sé nefnd á nafn af öðrum. Hún er sá hluti af fortiðinni, sem á að strikast út. Ef þú skoðar bókina: Hver er hver eða ársskýrslur frá Harvard há- skóla er mikið sagt frá Henry þar, en hún er varla nel'nd á nal'n. Hún á það ekki skilið, að það sé sagt mikið frá henni. þvi hún hefur aldrei Ivft fingri, þegar hann hefur þarfna/t hennar." (Lauslega þýtt og endursagt — KH.) iAe , í VO-N í vAn.I ,í ,1 vcS^'-jÍ V&sN-J L V \4indið valið á tækjum í BAÐHERBERGIÐ Stolt hverrar húsmóður Glæsileg, nýtízkuleg damixa blöndunartæki. Stilll á hæfilegt rennsli og hítastig með einu handtaki. Gustavsberg HREINLÆTISTÆKI Damixa BLÖNDUNARTÆKI Agrob og Nicolith VEGG OG GÓLFFLÍSAR io/ 'f/tr $ SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 Simar: 8-20-33 — 8-21-80 8-65-50

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.