Tíminn - 04.11.1973, Side 16
16
TÍMINN
Sumiudagur 4. nóvember 1973.
Lausar stöður
eftir-
Norræna eldfjallastöðin auglýsir
taldar stöður lausar til umsóknar
1. Staða gjaldkera/ritara, sem á að
annast daglega umsjón með fjárreiðum
stofnunarinnar. Málakunnátta og veruleg
starfsreynsla nauðsynleg.
2. Staða tæknimanns 1. Starfið felst i
rekstri visindatækja og aðstoð við fram-
kvæmd rannsóknarverkefna. Málakunn-
átta og þjálfun i efnagreiningartækni
nauðsynleg.
Staða tæknimanns 2. Starfið felst i um-
sjón með eigum stofnunarinnar, viðhaldi á
tækjum og búnaði, nýsmiði tækja og að-
stoð i rannsóknarferðum. Próf i iðngrein,
sem lýtur að málm- eða trésmíði nauðsyn-
legt.
Stöðurnar eru lausar nú þegar, laun og
félagsleg réttindi fylgja reglum um opin-
bera starfsmenn islenzka rikisins.
Umsóknir, sem greini menntun og fyrri
störf sendist Norrænu eldfjallastöðinni,
Háskóla íslands, Jarðfræðahúsinu við
Hringbraut, Reykjavik.
Óeðlilegt að auka friðun-
arsvæði til netaveiða
Fjórðungssamband fiskideildanna d Vestfjörðum:
A NÝAKSTÖDNU þingi
Kjóróunj'ssambands fiskidcild-
anna á Vcstfjöróum, sem haldift
var da)>ana 20. «íí 21. okt.. voru
(>crftar fjölmarj>ar ályktanir um
haj'smunamál sjá varútvcj'sins.
Tclur þinj'ift m.a, ) aö lokun
stórra vciftisvæöa fyrir tog-
vciftum vift SV-land væri mjöj;
óhyj'j'ilcj' ojí myndi óhjákvæmi-
lcfía þýfta stóraukna sókn á fiski-
miftin fyrir Vestfjörftum oj' skaöa
þá linuútj'crft, scm þar cr nú
stunduft. Tclur þinjíift þaft óeftli-
lej't, aft aukin scu friftunarsvæfti
til netaveifta, þar scm rcynslan
hafi sýnt, aft sá vciftiskapur jíefur
aft jafnafti lclcj'ast hrácfni til
vinnslu. Komift hcfur m.a. fram i
skýrslu frá Kiskmati rikisins, aft
aftcins um 10% af nctafiski, scm
landaft hcfur verift i (írindavik,fór
i fyrsta flokk, cn af kassafiski úr
vcstfir/.kum toj'urum á siftasta
ári fóru 90-98% i fyrsta flokk.
Gerfti þingift svo
ályktun i málinu: —
hl jóftandi
Trésmiðir
Viljum ráða 2 trésmiði i nýju fæðingar-
deildina.
Mikil vetrarvinna.
Einnig nokkra smiði og lagtæka menn til
starfa i trésmiðju i Garðahreppi.
Upplýsingar i sima 23353 og hjá verkstjóra
i sima 51690.
Electrolux
Ráðstefna RKÍ um
Sjúkra-
flutninga
sem haldin verður i samráði við Heilbirgðismála-
ráðuneytið, verður að Hótel Loftleiðum laugardag-
inn 17. og sunnudaginn 18. nóvember, frá kl. 10-17
báða dagana.
Kynntar verða nýjungar i sjúkraflutningum og
björgunartækni, með fyrirlestrum og sýningu.
Frjálsar umræður verða i lok hvors dags.
Öllum þeim aðilum.sem fjalla um sjúkraflutninga,
er heimil þátttaka.
Þátttaka tilkynnist fyrir 7. nóvember til R.K.Í.. i
sima 2-67-22. Þátttökugjald er kr. 1.500.- (matur
innifalinn) greiðist fyrir 10. nóvember sem staðfest-
ing á þátttöku.
Rauði kross íslands
33. þing Fjórftungssambands
fiskideildanna á Vestfjöröum
telur óeftlilegt, aft veiftiheimildir
innan fiskveiftilandhelginnar séu
bundnar meft lat asetningu.
Liggja til þess margar ástæöur,
m.a. breytilegar fiskigöngur o.fl.
Lar sem ætla má, aft ný lög verfti
sett á ylirstandandi Alþingi um
þessi mál, vill þingiö beina þeim
eindregnu tilmælum til þing-
manna Vestfjarftakjördæmis, aö
þeir gæti hagsmuna vestfirzkra
veiftiskipa vift afgreiðslu væntan-
legs frumvarps til laga um
nýtingu fiskveiðilandhelginnar.
Þingift álttur, að ef frumvarp
þaft, sem lagt var fram á siðasta
Alþingi, verftur samþykkt
óbreylt, en i þvi er gert ráft fyrir
lokun stórra veiðisvæfta fyrir tog-
skipum yfir 350 smálestir, muni
þaft skapa stóraukna sókn stærri
veiftiskipa á fiskimiöin fyrir Vest-
fjörftum, og m.a. leifta til þess, aft
linuveifti verfti stórlega skert, en
á Vestfjöröum er stunduft veruleg
linuútgerft.
Tleur þingiö óeðlilegt, aft aukin
séu friftunarsvæfti til netaveiða,
þar sem reynslan hefir sýnt, aft sá
veiftiskapur gefur aft jafnafti
lélegast hráefni til vinnslu.
Þingiö leggur áherzlu á, aft við
setningu nýrra laga um nýtingu
fiskveiftilandhelginnar efta reglu-
gerfta i kjölfar hennar sé gætt
verndunar hrygningarsvæfta og
uppeldisstöðva ungfisks. Einnig
leggur þingift áherzlu á, að i
lögunum veröi ákvæöi um aft
leitaft skuli umsagnar hagsmuna-
samtaka sjávarútvegsins og
Fiskifélags íslands um allar
breytingar, sem fyrirhugaft væri
aft gera á veiftiheimildum innan
landhelginnar”.
Brot skipa með veiði-
leyfi innan 50 milna
Miklar umræöur urftu einnig
um brot á reglum um fiskveifti-
heimildir og veiftar á friftuftum
svæöum. Gerfti þingið svo hljóft-
andi ályktun i málinu:
,.33. þing Fjórftungssambands
fiskideildanna á Vestfjörftum
harmar, aft veiftiskip þjóöa, er
fengift hafa með samningum
veiftiheimildir innan islenzkrar
landhelgi, skuli þverbrjóta lög og
reglur, er veiðiheimildunum
fylgja. Má þar til nefna togara, er
nýlega kom i islenzka höfn, og
staftinn var aft notkun ólöglegra
veiftarfæra. Þá er og vitaft, að
togarar frá Færeyjum hafa
stundaft veiðar á svæfti NA af Á
Kögri, sem lokað er fyrir öllum
veiftarfærum til verndunar smá-
fiski.
Þingift fordæmir þessi brot og
telur þau mjög alvarleg gagnvart
isl. lögum, samþykktum N-
Atlantshafsfiskveiftinefndarinnar
og þeim trúnafti sem veittur er
meft fiskveiöiheimild innan isl.
landhelgi.
Þingift skorar i isl. stjórnvöld
aft taka mál þessi föstum tökum.
Skip, sem staftin séu aft slikum
brotum, séu tafarlaust svift leyfi
til veifta innan landhelginnar og
umsvifalaust né notuö heimild, til
aft fara um borft i skip á opnu hafi,
til að athuga möskvastærft
veiðarfæranna".
Mótmælir hugmyndum
um eignaupptöku
verðjöfnunarsjóðs
1 sambandi vift umræður um
Verftjöfnununarsjóft fiskiðnaftar-
ins var gerft svo hljóðandi
ályktun:
,,Þing Fjórftungssambands
fiskideildanna á Vestfjörftum
lýsir undrun sinni á þeim hug-
myndum, sem fram komu hjá
iftnaftarráftherra vift setningu
Iftnþinþings i siftasta mánufti, um,
aft Verftjöfnunarsjóður fisk-
iftnaðarins skuli notaftur til að
mæta verftsveiflum hjá atvinnu-
vegum landsmanna almennt.
Þingift minnir á, aft höfuftstóll
Verftjöfnunarsjófts fiskiftnaftarins
hefir verift myndaftur meft þvi að
skilja eftir hjá sjóðnum hluta af
verftmæti útfluttra sjávarafurða.
Svo og, aft Verftlagsráft sjávarút-
vegsins hefir við verftákvarðanir
sinar á fiski tekift fullt tillit til
þess fjár, sem rennur i Verft-
jöfnunarsjóft.
Þingift telur þvi, að Verft-
jöfnunarsjóður fiskiftnaftarins sé
óumdeilanlega eign fiskimanna,
útgerðar og fiskvinnslu. Væri þvi
um eignaupptöku aft ræfta, ef
sjóftnum yrfti ráðstafað til
annarra verkefna en honum hefir
verift ætlaft aft þjóna frá stofnun
hans, þ.e. að mæta hugsanlegu
verftfalli á sjávarafurftum.
Þingift mótmælir þvi kröftug-
lega öllum hugmyndum um
eingaupptöku sjóðsins”.
Til lausnar á þeim vanda, sem
skapazt hefir i sambandi vift
ráðningu starfsfólks á fiskiskip
og i fiskiftnað, benti þingift á eftir-
farandi atrifti.
Aft til sérstakra stórfram-
kvæmda verfti ráftift erlent vinnu-
afl, aft aukin verfti skattfriftindi
sjómanna, aft tekin verði upp
skattfriöindi verkafólks i fisk-
iftnaði og aft lán Húsnnæftismála-
stofnunar rikisins til ibúða-
bygginga veröi 50% hærri á
landsbyggftinni heldur en á
Faxaflóasvæðinu.
t stjórn Fjórftungssambandsins
til næstu 2 ára voru kjörnir:
Jón Páll Ilalldórsson, isafirði
G u ð m u n d u r G u ð m u n s s o n,
isafirði, og
Hálfdán Kinarsson, Bolungavik.
—hs—
Tónleikar
sovéskra listamanna
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnar-
rikjanna.
i Austurbæjarbiói þriðjudaginn 6. nóvem-
ber 1973 kl. 19.
Listamennirnir eru:
Oleg Ptukha, bassasöngvari frá Moskvu.
Valdis Zarinsj, fiðluleikari frá Lettlandi.
\. Illjúkevitsj, pianóleikari frá Moskvu.
Flutt veröa m.a. verk eftir: Tsjækovskf, Musorgskí,
Sjostakovitsj, Glier, Rakhmaninof, Khatsjatúrjan, Juroj-
an, Vitlos, Glinka, og Sviridof.
Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18, og i Austur-
bæjarbiói frá kl. 16 á þriðjudag.