Tíminn - 04.11.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 4. nóvember 1973.
//// Sunnudagur 4. nóvember
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og ly f jabúbaþjón-
ustuna I Kcykja vik.eru gefnar
isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavlk.
vikuna, 2. til 8. nóvember
verður i Garðs Apóteki og
Lyfjabúöinni Iðunni. Nætur-
varzla veröur i Garös Apóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fulloröna fer fram á Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Iteykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lð"greglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ
bilanasimi 41575. simsvari.
Kirkjan
Æskulýösstarf Neskirkju.
Fundur pilta og stúlkna annaö
kvöld mánudag kl. 20.
Sóknarprestarnir.
Flugóætlanir
Flugfélag lsiands,
Gullfaxi fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 08.30
Flugfélag lslandsh.f.
Félagslíf
Stykkishólmskonur. Munið að
mæta allar að Hótel Esju,
næstkomandi mánudags-
kvöld ki. 8,30. Nefndin.
Sunnudagsferð 4/11.
Ganga á Úlfarsfell.Brottför kl.
13 frá B.S.I. Verð 200 kr.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur bazar, mánudaginn 5.
nóvember i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Úrval af ullar-
vörum og einnig nýbakaðar
kökurog margt fleira. Gjöfum
veitt móttaka i Sjómanna-
skólanum 4. nóv. frá kl. 2 og
einnig Þóra simi: 11274
Hrefna 25238, Guðrún 15560, og
Pála 16952.
Dansk Kvindeklub afholder
möde i Tjarnarbúö, tirsdag
den 6. nóvember kl. 20.30.
Bestyrelsen.
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 5. nóvember
verður opiö hús að Hallveigar-
stööum frá kl. 1.30e.hd. Meðal
annars veröur kvikmyndasýn-
ing. Þriðjudaginn 6. nóvember
hefst handavinna, föndur kl.
1.30 e.hd. aö Hallveigarstöö-
um.
Norræna félagiö i Hafnarfirði
efnir til kvöldvöku I kvöld
sunnudag i Iðnaðarmannahús
inu að Linnetstig, er hefst kl.
20.30. Þóroddur Guömundsson
skáld flytur erindi er hann
nefnir „Dokaö við á Alands-
eyjum. „ Þá verður sýnd stutt
kvikmynd þaðan. Haukur
Helgason skólastj. segir frá
vinabæjarmóti i Finnlandi á
s.l. vori. Heimilt er félags-
mönnum að taka með sér
gesti.
Tilkynning
Siglingar
Kjarvalsstaðir. Sýning. Ljós-
myndasýningin Ljós ’73. Opin
þriðjudaga - föstudaga kl. 16-
22. Laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14-22.
Skipafréttir frá Skipadeild
s.i.s.
Jökulfell er i Esbjerg, fer
þaðan til Svendborgar. Disar
fell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell fór frá
Svendborg i gær til Rotterdam
og Hull. Mælifell fór frá Gufu-
nesi 1/11 til Ventspils og
Gautaborgar. Skaftafell
kemur til Reykjavikur i dag.
Hvassafell er væntanlegt til
Akureyrar á morgun. Stapa-
fell losar á Austurlands-
höfnum. Litlafell er i Reykja-
vik.
—
fc-'
Hveragerði - Ölfus
Fundur veröur I Framsóknarfélagi Hveragerðis og ölfuss
sunnudaginn 4. nóv. næstkomandi kl. 16:30 á venjulegum fundar-
staö. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 2. Rætt
urri væntanlegar sveitarstjórnarkosningar. 3. önnur mál.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Kópavogs
Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs veröur haldinn þriöju-
daginn 6. nóvember I Félagsheimilinu, neöri sal, kl. 20.30. Dag-
skrá: 1. Venjuleg aöalfundartörf 2. Lagabreytingar. 3. Kosning
fulltrúa á kjördæmissambandsþing. 4. Elias S. Jónsson for-
maður SUF ræöir um sameiningarmál.
Suður spilar fimm spaða eftir
aö Austur hafði sagt upp I fimm
tigla. Vestur spilar út T-10 og eftir
tvær umferðir I tigli — allir fylgja
lit — spilar Austur þriðja
tiglinum. Hvernig mundir þú
spila spilið?
NORÐUR
A K
V AG842
♦ 74
jf, AKG52
SUÐUR
♦ ADG10942
V D
♦ 82
* 963
Óvenjulegt öryggisspil _ býður
þetta spil upp á. A 3ja tigúlinn á
Suður að kasta Hj-D heima og
trompa með K blinds. Þá spilar
hann litlu hjarta frá blindum og
trompar heima með litlu trompi
(nema Austur trompi). Þessi
spilamáti gefur i tveimur stöðum
— þegar Vestur á sjö hjörtu og
Austur gæti trompað hjarta-ás —
en þó frekar, þegar hendi Austurs
er þannig. Spaði enginn. Hjarta
K-10-x-x-x Tigull A-K-D-G-x-x-x
og eitt lauf. Ef það hefði verið
tilfellið og Suður kastað laufi á 3ja
tigulinn, hefði Vestur kastað
hjarta. Þegar Hj-As og öðru
hjarta er spilað fær V trompslag.
m mftmrnt
a m a
22. - — Dg6! 23. Hgl — Bc6 24. Hdl
— Hf7 25. De3 — Hf8 26. Bd3 —
Dg4 27. Be2 — Rxg2! 28. Hxg2 —
Hxf3+ 29. Bxf3 — Hxf3+ 30. Kgl
— Dxg2+ 31. Kxg2 — Hxe3+ og
hvitur gafst upp.
MINNINGAR-
SFJÖLD
HALLGRIMS-
KIRKJU
fast i
Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdótlur, Grellisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og
Biskupsslofu, Klapparslíg 27.
TIMINN
ER _
TROMP A
Tíminn ei
peningar
Fundur um
efnahagsmólin
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsund um
efnahagsmálin aö Hótel Esju, mánudaginn 5. nóv. og hefst hann
kl. 20.30.
Framsögumaöur veröur Halldór E. Sigurösson fjármálaráö-
herra.
Stjórnin.
Akranes
Framsóknarféiag Akraness heldur framsóknarvist i félags-
heimili sinu aö Sunnubraut 21, sunnudaginn 4. nóvember kl. 16.
öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
r
A skákmóti Vinarborgar 1959
kom þessi staða upp i skák
Schwarzbach og Duckstein, sem
hafði svart og átti leik.
Félagsmólaskóli
Framsóknarflokksins
Fundir i félagsmálaskóla Framsóknarflokksins, haustnám-
skeiði, eru haldnir tvisvar i viku, á laqgardögum kl. 15 og á
fimmtudögum kl. 21. Laugardagsfundirnir verða fyrir mælsku-
æfingarog leiðsögn i fundarstörfum, en á fimmtudagsfundunum
verða flutt 45 minútna fræösluerindi um Framsóknarflokkinn og
islenzk stjórnmál.
Lestrarefni: Lýöræöislee félaesstnrf. Sókn oe sierar. Málefna-
samningur rikisstjórnarinnar og Tiöindi frá Flokksþingum.
L.eióbeinendur á málfundaæfingum veröa: Björn Björnsson Jón
Sigurösson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir á Hótel
Esju.
Framsóknarfólk
V.-Skaftafellssýslu
Aöalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu og
Félags ungra framsóknarmanna veröa haldnir i félagsheimilinu
leikskálum I Vik sunnudaginn 4. nóv. næst komandi og hefjast
þeir kl. 15. dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning full-
trúa á kjördæmisþing. 3. Alþingismennirnir Agúst Þorvaldsson
og Björn Björnsson flytja framsögui úm stjórnmálaviöhorfiö.
Hafnarf jörður
Skrifstofa Framsóknarflokksins að Strandgötu 33 er opin á
mánudögum kl. 18 til 19. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjar-
fulltrúi er þar til viðtals um bæjarmálefni. Allt áhugafólk vel-
komiö.
Framsóknarfélögin í Hafnarfiröi.
r
Framsóknarvist í Árnessýslu
Framsóknarfélag Arnessýslu heldur þriggja kvölda spilakeppni
i nóvember á eftirtöldum stööum. Aratungu, föstudaginn 16.
nóvember kl. 21. Félagslundi.föstudaginn 23. nóv. kl. 21, Borg
föstudaginn 30. nóv. kl. 21. Aöalverðlaun veröa Kaupmanna-
hafnarferö fyrir tvo. Allir velkomnir.
Hjartans þakklæti til ættingja og vina fyrir alla vinsemd,
gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli minu 22 október
s.l.
Guö blessi ykkur öll.
Guðbjörg Andrésdóttir.
öllum þeim mörgu, nær og fjær, er glöddu mig með návist
smni, skeytum, blómum og öðrum gjöfum á 70 ára af-
mælisdegi mfnum 21. október s.l. sendi ég hjartans þakkir
og kveðjur.
Maria ólafsdóttir
frá Bakka.