Tíminn - 04.11.1973, Side 33
Sunnudagur 4. nóvember 1973.
TÍMINN
33
Kannski sigldi ég suður
um höfin.
björg.
Kannski gæti ég lika
notað regnhlifina mina
fyrir bát. Vatnið kemst
ekki i gegnum hana, svo
að ég hlýt að geta sigltá
henni. Þá get ég farið
yfir hafið til suðrænna
landa, eins og fullorðna
fólkið er alltaf að tala
um. Ég hef bara matar-
körfu með mér, ef ég
skyldi verða svöng, og
svo ætla ég að leika mér
við dýrin. Klifra i trján-
um með litlu öpunum og
fá að riða á baki stóra
filsins.
Þegar stormur er, þá
ætla ég að fljúga á regn-
hlifinni minni hátt upp i
loftið, alla leið upp i
himininn. Mig langar til
að vita,hvort ég get séð
Þegar kemur rok, þá get
ég flogið hátt upp í loft.
englana. Kannski sitja
þeir á litlu skýjum
þarna hátt uppi.
Mamma segir, að
rigningin komi úr
skýjunum. En hún kem-
ur bara stundum, en
ekki alltaf, svo að ég
hugsa,að það séu kranar
á skýjunum og
englarnir skrúfi frá
vatninu, þegar á að
koma rigning, — en ég
ætla að spyrja mömmu
betur um þetta seinna.
Svo gæti ég lika
imyndað mér, að þetta
væri öskaregnhlif, og þá
gæti ég óskað mér alls,
sem mig langar i. Ég
Rigning kemur úr skýj
unum, segir mamma.
K
U
B
B
U
R
ætla að óska mér, að ég
ætti heila höll úr is og
súkkulaði, og þá gætu
allir krakkarnir komið
og borðað svo mikið
sem þau vilja af is.
Fullorðna fólkið notar
regnhlifarnar sinar, að-
eins þegar rignir. Ég
gæti auðvitað notað
mina lika þá og vaðið i
rauðu gúmmístig-
veiunum minum i
pollunum.og svo hef ég
rauðrósóttu regnhlifina
yfir mér og þá verð ég
ekkert blaut.
Ég ætla alltaf að eiga
finu regnhlifina mina og
fara vel með hana,
að þegar ég verð stór,
Ég fer i rauðu stigvélin
min og veð i pollum.
þá verði hún alltaf eins
og ný. Svo þegar ég er
orðin gömul kona, þá
ætla ég að gefa ein-
hverri litilli stúlku regn-
hlifina mina, og þá
verður hún svo kát og
glöð, að hún fer að dansa
og syngja, alveg eins og
ég gerði, þegar ég fékk
hana. Ó, hvað það yrði
gaman! — ég vildi,að ég
eignaðist regnhlif! (BSt)
Svo gef ég annarri
stelpu regnhlifina mina
og hún hopoar af gleði.