Tíminn - 04.11.1973, Side 37

Tíminn - 04.11.1973, Side 37
Sunnudagur'4. rióvemVer 1973. TÍMTNN öndunarvélin afhent. Taliö frá vinstri: GIsli G. Auöunsson, iæknir, Hildur Asvaldsdóttir, Marla Þorsteinsdóttir.Helga Pétursdóttir, Ólafur Erlendsson, frkvstj. sjúkrahússins, Þormóöur Jónsson og sr. Sigurður Guömundsson. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR FÆR ÖNDUNARVÉL ÞJ-Húsavik. — Kvenfélag Mý- vatnssveitar gaf i haust Sjúkra- húsinu á Húsavik öndunarvél. Stjórn kvenfélagsins afhenti gjöf- ina i sjúkrahúsinu 11. október s.l. Gisli Auðunsson, læknir, lýsti tækinu og framkvæmdaráð sjúkrahússtjórnar veitti gjöfinni móttöku fyrir hönd sjúkra- hússins. Formaður sjúkrahús- stjórnar, Þormóður Jónsson, þakkaði gjöfina með stuttri ræðu. Kvenfélag Mývatnssveitar hefur ætið sýnt Sjúkrahúsinu á Húsavik mikinn velvilja og oft gefið þvi mjög verðmætar gjafir. Ondunarvetin er af gerðinni ,,Bromton Manley, Model M S 2”. Að henni er mikill fengur fyrir sjúkrahúsið. Hún er mikið öryggistæki fyrir fólk, sem af ein- hverjum ástæðum á i öndunar- erfiðleikum, svo sem af völdum slysa, astma og lömunar i öndunarfærum. Hún er fyrst og fremst sniðin með þarfir gjör- gæzludeildar i huga. Hún er einnig mikilvægt tæki, til að auð/elda læknumvinnu við eríiðar skurðaðgerðir. 1 stjórn Kvenfélags Mývatnssveitar eru: Helga Pétursdóttir, formaður, Hildur Asvaldsdóttir og Maria Þorsteinsdóttir. —sb LISTAVERK TIL UTLANA — Á SAMA HÁTT OG BÆKUR NOKRÆNA listabandalagið tek- ur upp þá nýbreytni að bjóða listaverk til útlána frá almenn- ingsbókasöfnum á Norðurlönd- um. Listaverkunum er þannig skipt að islendingar senda tiu verk eftir islenzka málara til út- lána á Norðurlöndunum, en fá i staðinn tiu verk hingað. Áætlað er að sýningartimi fyrstu sýninganna taki 15 mán. i einu,fari hver sýning milli fimm bókasafna i hverju landi,'3 mán.i hverju bókasafni. Myndirnar eru til útlána á sama hátt og bækur og útlánstimi hverrar myndar er frá tveimur og upp i fjórar vikur. Kostar 1000 kr. isl. að fá mynd lánaða i mánuð. Bókasafn Norræna hússins og Pólskar friðargæzlu- sveitir HAFT er eftir áreiðanlegum hcimildum i New York, að sögn fréttastofanna NTB og Reuter, að samkomulag hafi náðst i Öryggisráði Sþ, að Pólverjar sendi friðargæzlusveitir til Mið- Austurlanda ásamt Kanada- mönnum. Fyrr i vikunni kröfðust Sovét- rikin þess, að eitthvert Varsjár- bandalagsrikjanna hefði aðila i friðargæzlusveitum Sþ. Kanada- menn hafa verið i öllum friðar- gæzlusveitunum hingað til og þegar Kurt Waldheim bað þá að hafa varalið tilbúið um siðustu helgi, þá hafnaði sovézki am- bassadorinn Malik, og krafðist þess, að pólskar hersveitir yrðu sendar i þess stað. Samkvæmt heimildunum i New York hefur nú orðið samkomulag um þetta i öryggisráðinu. Borgarbókasafn Reykjavikur sjá um útlán myndanna fyrstu þrjá mánuðina, en fyrst munu mynd- irnar hanga til sýnis i Norræna húsinu, svo útlán hefjast ekki fyrr en eftir viku. Siðan verða mynd- irnar sendar til bókasafna úti á landi, m.a. til Akraness, Akur- eyrar og Isafjarðar. Á sýningunni, sem kom til Islands eiga eftirtaldir málarar verk: Ole Heerup (Danmörku), Preben Jörgensen (Danmörku), Kimmo Jylha (Finnlandi), Sakari Marila (Finnlandi), Arvid Eike- vik (Noregi), öystein Selmer (Noregi), Lizzie Olsson-Arle (Svi- þjóð), Alvar Janson (Sviþjóð), Benedikt Gunnarsson og Agúst Petersen. Sýnmgarnefnd i hverju landi fyrir sig velur listaverkin sem send eru og fá listamennirnir, sem eiga verkin, sem lánuð eru út, 50 kr. sænskar fyrir hvern mánuð, sem listaverkin eru i gangi. islenzku listamennirnir, sem eiga listaverk á Norðurlanda- sýningunum eru þeir Agúst Petersen, Benedikt Gunnarsson, Guðmunda Andrésdóttir, Hringur Jóhannesson, Steinþór Sigurðs- son, Valtýr Pétursson og Vetur- liði Gunnarsson. Takist þessi tilraun Norræna listabandalagsins vel, veröur starfseminni haldið áfram og þá væntanlega með stærri sýning- um. — gbk. Hér sést myndatökumaður sjónvarpsins mynda eina myndina á sýningunni, „Sorg och tröst” eftir finnska listmáiarann Kimmo Jylhá. '37 Laus rúm í heimavist framhaidsskólanema HÚSNÆÐISMIÐI.UN framhalds- skólanema hefur sent frá sér fréttatilkynningu og kemur þar meöal annars fram, aö enn eru laus nokkur rúm á Hótel City, sem tekiö var á leigu og er nú notað sem heimavist. Einnig kemur fram i tilkynningunni, að vantaö liafi I haust um 80 ibúðir, en aöeins hefðu komið 4 tilboö cg liafi miðluiiimii ekki tekizt leysa þeiinan vanda. Ilins vegar var liægt aö útvcga öllum þeim sem vantaði eitt herbergi viöunandi aöstiiðu. Fréttatilkynningin er svohljóð- andi: ,,Eins og kunnugt er starfaði nú i luiust á vegum nokkurra stærstu nemendasamtaka landsins, Hús- næðismiðlun framhaldsskóla- nema. Tilgangur hennar var að hjálpa þeim mörgu húsnæðis- lausu framhaldsskólanemum, sem fyrirhuguðu nám i Reykja- vik, en vantaði húsnæði. Miðlunin stóð fyrir könnun og alls létu um 260 nemendur skrá sig húsnæðis- lausa, þar af um 80, sem vantaði ibúðir, þ.e. voru með fjölskyldur. Miðluninni bárust aðeins tilboð um 4 ibúðir og tókst þvi ekki að leysa þann hluta vandans, aftur á móti tókst að útvega öllum þeim sem vantaði eitthver bergi, við- unandi aðstöðu og leysa vandann til bráðabirgða þ.e. i vetur Stærsti þátturinn i lausn vandans var að tekið var á leigu Hótel City og er þar nú starfandi heimavist með 50 nemum. Starfsemi vistar- innar helur gengið mjög vel, en þó eru, vegna ýmissa forfaila, nokkur rúm laus til ibúðar á City, og geta þeir nemar, sem áhuga hafa á að búa þar, snúið sér til vistarvarðar, sem mun veita allar frekari upplýsingar”. Vetrar veður G.S.—Isafirði. — Fyrsti noröan- bylur vetrarins geysar nú á Isa- firöi með talsverðu fannkynngi. Flestir ísafjarðartogararnir eru ini koninir I höfn vegna veðursins. Togararnir eru með afla frá 80 upp i 100 tonn eftir vikuna, en komu inn gagngert vegna veðurs- ins. A laugardagsmorgun var veðrið mjög afleitt, mikið snjóaði og hvasst var af norðan. — hs — Listaverka- stuldur í París I FYRRAKVÖLI) var hrotizl íim í einkalistasalii i Paris og sloliö uin 10 listovcrkum, mörg eru eltir þekkla listaineiin. Eitl af verkunum, sem stolið var, er eltir Van Gogh og er það metið á nálægt 750 milljónir króna, að sögn lögreglunnar i Paris. TROLLASOGUR FYRIR BÖRN — Mig langaði til að lifga svolitið upp á barnaplölumarkaðinn. Þessi lög eru með sterku „bfti” og yfirleitt hressilegu fjöri. Mér finnst engin ástæða lil að hala þetta „vælukjólalegt”, þótl það sé fyrir börn. Þetta voru orð Guðbergs Auðunssonar, söngvara og laga- smiðs, en eftir hállan mánuð — brjár vikur kemur á markaðinn tveggja laga hljómplata meo „tröllasöng ”. Fyrra lagið á plöt- unni heitir „Tröllasöngur” (lagið úr sjónvarpsauglýsingunni). Lag: Guðbergur Auðunsson, texti: Sigurður Ilreiðar & Jónas Friðrik. Á hlið B er „Allir kátir krakkar,” lag Guðbergur Auðunsson, texti: Jónas Friðrik._ 13 ölvaðir við akstur á 12 tímum élVENJUMIKIL ölvun var I Reykjavik á aðfaranótt laugar- dags, að sögn lögreglunnar I Reykjavik. Voru allar geymslur lögreglunnar fullar. Sögðu þeir hjá lögreglunni, að þetta ástand væri ekki óalgengt á föstudögum, og þá sérstaklega fyrsta föstudag i mánuði. Sömu sögu er að segja af fleiri stööum á Suðvesturlandi. Alls voru 13 ökumenn teknir i Reykjavik, frá kl. 5 á föstudag til kl. 5 á laugardagsmorgun, fyrir meinta ölvun við akstur. Þrir voru teknir i Hafnarfirði fyrir meinta ölvun við akstur, einn i Keflavik og tveir á Akureyri i nótt. Á Akureyri var einnig óvenjumikill mannfjöldi á götum úti. — hs — Guðbcrgur sér um sönginn á plötunni, en hljóðfæraleikarar eru Magnús Eiriksson á gitara og Björn Björnsson á trommur. Það er Tigris, sem gelur pliituna út. Guðhergur er ekki með öllu ókunnur á þessu sviði, enda þótt hann hafi látið lilið á sér bera siðustuárin. En fyrir einum 10-15 árum komu út með honum einar þrjár litlar hljomplötur með þeirrar tiðar poppi. -Step.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.