Tíminn - 21.11.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.11.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 21. nóvember 1973. BERU Rafkerti Glóðarkerti Tíminn er peningar SNJOKEÐJUR Á VÖRUBÍLA Vorum að fá ódýrar snjókeðjur Stærð ca. 825x20, verð kr. 3.800.00 Eigum einnig á lager kerrur bæði fyrir Jeppa og stærri bila. VÉIADCCe Skeifunni 8 • Reykjavik • Sími 8-66-80 Krá vinstri taliö: Skrifari (Gylfi Sigurðsson), Sigurður bóndi (Gísli Arason) Asta (Ingibjörg Gfsla- dóttir), ögmundur (Arni Stefánsson), Haraldur ( Haukur Þorvaldsson). Sitjandi Grasa-Gudda (Sigrún Kiriksdóttir) og Gvendur smali (Ari Þorsteinsson). Skugga-Sveinn í hönd- um Hornfirðinga ÓVKNJULEGT er, að svo mikl- um snjó kingi niður á Höfn i Hornafirði, að aflýsa verði leik- Hvað er sameiginlegt með þessum tveim uppþvottavélum ? sýningu um miðjan nóvember. En sú varð nú reyndin með Skugga-Svein þeirra Hornfirð- inga. Vegna fjarveru eins leikar- ans hafa fram til þessa aðeins verið tvær sýningar, báðar við húsfylli og afbragðsgóðar undir- tektir, en sem fyrr segir hömluðu veðurguðirnir þvi, að þriðja sýn- ingin gæti orðið um siðustu helgi. Nú er leikfélag Hornafjarðar hins vegar staðráðið i þvi að láta náttúruöflin ekki lengur hefta för Skugga gamla, heldur hefja sýn- ingar að nýju helgina 25. nóvem- ber, og svo aftur milli jóla og nýárs. Vegna einangrunar og óstöðugs tiðarfars á þessum árstima er enn óráðið hvort farið verður með þetta þjóðlega leikrit um Aust- firði, en hins vegar binda leikfélagsmenn miklar vonir við opnun hringvegarins nú á næst- unni, sem opnar þeim nýja mögu- leika til sýninga á Suður- og Suð- austurlandi. Leikstjóri Skugga-Sveins er Kristján Jónsson, leikari úr Reykjavik. Ryðfrítt stól Uppþvottavélar, sem notaðar eru á hótelum, veitingastöðum og mötu- neytum, eru allar úr ryðfriu stáli. Það þurfa þær að vera til þess að standast þær kröfur, sem gerðar eru á slíkum stöðum. Ryðfrítt stál er notað vegna þess að það er hrein- legra og endingarbetra. Allt annað getur rispast, rifnað, sprungið, flagnað af og siðan ryðgað. Þess vegna er okkar uppþvottavél úr ryðfriu stáli. Og annað er þeim sameiginlegt. Þær þvo betur. Það má treysta Electrolux og ekki sakar að Electrolux-uppþvottavélar fást í litum. Auk hins venjulega hvita fást: koparbrúnn, Ijósgrænn og bráðum rauður. KRUNKAÐ r SKJÁINNNN 3 fiskréttauppskriftir Kokkurinn Ib Wessman, inatreiðslumaður i heimilis- þættinum KRUNKAÐ A SKJAINN á miðvikudag tekur fyrir 3 fiskrétti: —Pönnusteiktan fisk CLEO- PATRA. - Gufusobin fiskiflök með kræklingasósu og —Djúpsteikt fiskiflök ORLY. ORLY fiskiflökin er það eina, sem þarfnast frekari skýringa og biðjum við þvi um að eftir- farandi uppskrift verði birt i blaðinu á miðvikudagsmorg- un: Djúpsteikt fiskiflök ORLY Fiskiflökin hreinsuð, skorin i ræmur, lögð i marinaði, sem samanstendur af mataroliu, sitrónusafa, söxuðum lauk, salti, pipar og steinseljustilk- um. Látið liggja i þessu i ca 1/2—1 klst. Þerruð og dýfð i Orly deig og steikt i djúp- steikingarpotti við ca. 170 gráður. ORLY deig 500gr. hveiti, 1 egg, 4 dl öl, 3 dl. vatn, 1 dl. olia, salt og 4 stifþeyttar eggjahvitur. SÍÐUSTU SJÓ- PÓSTFERÐIR FYRIR JÓLIN Þeir sem hyggjast senda vinum og vandamönnum er- iendis einhvern glaðning fyrir jólin, þurfa að fara að huga að þvi. Siðasta sjópóstferð til Bandarikjanna verður ein- hvern fyrstu daganna i næstu viku, og bögglar sem eiga að komast með, þurfa að hafa borizt bögglapóststofunni i Reykjavik fyrir helgina. Bögglar, sem fara eiga i sjó- pósti til Norðurlandanna og annarra landa, að Ameriku undanskilinni, þurfa að berast bögglapóststofunni i næstu viku, og þá helzt fyrri hluta vikunnar, þvi að mikið annriki er á póstinum um þessar mundir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.