Tíminn - 21.11.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.11.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN iMiðvikudagur 21. nóvember 1973. ^MÓÐLEIKHÚSIÐ BRÚDUHEIMILI Frumsýning fimmtudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ aukasýning kl. 15. Siðasta sinn i Lindarbæ. BRÚÐUHEIMILI 2. sýning laugardag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. SVÖRT KÓMEDIA I kvöld kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDIA fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag, uppselt. SVÖRT KÓMEDIA laugardag, kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudagag. Uppselt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. 141. sýning. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. hofnarbíó 5ími IE444 Á flótta í óbyggöum FIGURES INA LANDSCAPE Spennandi og afar vel gerö ný bandarisk Panavision- litmynd byggö á metsölu- bók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Skrifstofustúlka með mikinn vélritunarhraða og góða is- lenzkukunnáttu óskast strax. Upplýsingar á skrifstofutima i sima 10850 daglega. Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint East- wood i aðalhlutverki ásamt þeim Robert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sérstaklega spennandi og viðburðarrik, ný, banda- risk striösmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael York, Elke Sommer, Mari- us Göring. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMEIGINLEG VÖRUMÓTTAKA FLUGFÉLAGANNA Frá og með 21. nóvember tekur til starfa sameiginleg vörumót- taka Loftleiða og Flugfélags Islands. Vörumóttakan er á Reykjavlkurflugvelli.austan við farþegaafgreiðslu Flugfélags Islands, og verður þar framvegis tekið á móti fragt i millilandaflug beggja félaganna. Vörumóttakan verðuropin kl. 8:00-19:00 alla virka daga, nema laugardaga, en þá verður opiö kl. 9:00-12:00. Qy 'FLUGFELA G /SLAJVDS ______________________ 10FTIEIDIR HJ Electrolux Ég er forvitin — gul. Hin heimsfræga, vel leikna og umtalaða sænska kvik- mynd með Lenu Nymanog Börje Ahlstedt. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Sfmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. I aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i ,,The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Ilardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. PANAVISION* TECHNICOLORr Umted Artists Hremt land @ Bófaf lokkurinn The deliquent Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyf- ingu i skammdegis kuld- anum . Myndin er gerð i Hong Kong. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hellström skýrslan ocking. beautitu Brilliant. Sensual. Deadly ...and in the end, only they will survive. ISLENZKUR TEXTI Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri Walon Green Aðalhl. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mosquito-flugsveitin Viðburðarrik og spennandi flugmynd úr heims- styrjöldinni siðari. Leikendur: David McCall- um, Suzanne Neve, David Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.