Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 28. nóvember 1973. —HJiOSSH— Skipholti 35 • Símarv 8-13-50 verzlun • 8-13-51 • verkstæöi • 8-13-52 skrifstpfa JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull areinangrun á markaönum i dag. Auk þess fáió þér frian álpapplr meö. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manville I alla einangrun. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JÖN LOPTSSON HP. ^ Hrlnybrout 121 . Sími I0-S00 Starf bókara Óskum að ráða traustan mann i starf bókara. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur til 1. desember. Ilafveita Ilafnarfiarðar. Kúplings DISKAR í flestar gerðir bifreiða fy rirligg jaridi Ármúla 24 a Sími 8-14-30 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJOLBARÐA- VIÐGERÐ HAFNARFJARÐAR Jólabækurnar BIBLÍAN VASAÚTGÁFA NÝ PRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band * Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <P>uÖliranÍJöötofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið3-5e.h. Hvar má selja áfengi? AUÐVITAÐ hvergi. bað er fárán- leg ráðstöfun að setja áfengisút- sölurnar niður við mestu um- ferðargötur borgarinnar, Snorra- braut og Laugarásveg. Siðferði- lega séð er það móðgun við allt heiðarlegt fólk, það skapar um- ferðaröngþveiti og hættuástand i umferðinni. Menn i öðrum erindagjörðum komast ekki leið- ar sinnar. T.d. má benda á, að sjálfur lögreglubillinn komst eitt sinn i sumar ekki norður eftir Laugarásveginum fyrir „drykju- rútunum i Efraim”, en varð að snúa við. Það hefði ekki verið gott, ef sjúkra- eða slökkviliösbill hefði þurft að flýta sér. Þetta at- riði þarf lögregla og umferðarráð að taka til athugunar, ef það vill gera skyldu sina. Það er bannað með lögum að selja áfengi i matvöruverzlunum. En nú vill svo til, að þessar útsöl- ur eru i sama húsi á sömu hæð og matvörubúðirnar, „konurikið” I næstu dyrum við bakariið. Væri ekki rétt að álita það lögbrot? Það er ótrúlegt, að kaupmennirnir græði á sambýlinu við „rikið”. Þeir, sem kaupa áfengi, meta það meira en nauðsynjavöruna. beir valda lika bilaþröng, svo að aðrir komast ekki að matvöruverzlun- unum, þótt fegnir vildu. Ég hef aldrei komið i verzlunarhúsið á J^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL ®24460 I HVERJUM BIL PIOIVIEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA CAR RENTAL ‘E 21190 21188 BÍLALEIGA Car rental CJ* 41660 & 42902 Laugarásvegi 1, siðan „rikið” kom þangað, en verzlaði þar tölu- vert áður, sérstaklega i bakari- inu, sem hafði góðar vörur og hef- ur það sjálfsagt enn þá. Fleiri munu hafa sömu sögu að segja. Ég mundi heldur ekki vilja eiga hús nálægt áfengisútsölu eða vin- veitingahúsi vegna ónæðisins, sem af þvi stafar, og af ótta við,að húsið lækkaði i verði og yrði ekki eins eftirsótt til kaups eða leigu. Yfirstandandi framreiðslu- mannaverkfall sýnir það svart á hvitu, hve mikilli bölvun vin- veitingahúsin valda. Bæjarlifið breytti strax um svip til hins betra fyrstu helgina, sem þau voru lokuð. Það ætti þvi að vera krafa allra siðaðra manna, að vfn veitingaleyfin verði tekin af öll- um veitingahúsum og opinberum samkomum. I þvi sambandi lang- ar mig til að spyrja stjórnvöld, bæði borgar og rikis, og skora á talsmenn þeirra að svara spurningu minni: Hvers hag bera þau fyrir brjósti, þegar þau af- henda vínveitingaleyfi? Er það vínsalans fyrir innan fina bar- borðið eða aumingjans, sem skjögrar fyrir framan það, sér til skammar og skaða og samfélag- inu til bölvunar? Það er furðulegt, að þess skuli vera krafizt, að vinveitingahúsin séu af finustu gerð. Ef nauðsyn- lega þarf að selja áfengi (sem er náttúrlega fjarstæða), á að gera það i þvi umhverfi, sem allt heiðarlegt fólk skammast sin fyr- ir að láta sjá sig i. Enginn staður er svo ljótur eða sóðalegur, að hann sé ekki of fagur og hreinn til að selja i honum jafn ógeðslegt og djöfullegt eitur sem áfengið er. Það er ekki óeðlilegt að segja, að áfengissalan sé i Skuggahverfinu, þó að hverfið sé siður en svo skuggalegt og ibúar þess vildu sjálfsagt vera lausir við þá plágu, sem áfengisverzlunin er þeim. Það hljómar heldur ekki illa að benda á brennivinssölu i Svina- hrauni, hvað nafnið áhrærir. Ann- ars veit ég ekki um neinn svo ljót- an blett á okkar blessaða landi, að hann sé ekki of góður undir áfengisverzlun. Eina verulega úrræðið i áfengismálunum er að leggja nið- ur alla áfengissölu, fyrst og fremst i veitingahúsum og veizl- um þess opinbera. Það er aumingjaskapur af ráðamönnum þjóðfélagsins að gera það ekki. Einu sinni voru fyrirmenn þjóðarinnar, bæði á stjórnmála- sviðinu og innan kirkjunnar, for- vigismenn Góðtemplarareglunn- ar. Á þeim timum voru fangahús- in tóm og margt betra en nú er,þó að lifsmöguleikarnir væru mörg- um sinnum verri þá en nú. bað voru menn, sem höfðu rika ábyrgðartilfinningu. Þvi miður ber nú litið á fyrir- mönnum þjóðarinnar innan Góð- templarareglunnar, þó að þar séu margir'aðrir góðir menn. Þvi er nú sem er. Guðjón Bj. Guðlaugsson. Efstasundi 30. Póstþjónustan og tankvæðingin Landfari góður! FYRIR nokkrum dögum kom fulltrúi Póststjórnarinnar fram i útvarpi og skýrði frá aukinni póstþjónustu við landsbyggðina, sem siður en svo er vanþörf á. Þar á meðal skýrði hann frá þvi, að i Arnessýslu ætti að aka pósti daglega á sérstökum bilum, þar eð mjólkurbilar, sem annazt hafa dreifinguna, fara orðið það sjald- an um vegna tankvæðingarinnar. En nú er tankvæðing viðar en i Arnessýslu. Hvers eigum við, sem búum i Suður-Borgarfirði að gjalda? Hingað kemur póstur með mjólkurtankbilnum, og er þjónusta þannig, i stuttu máli, að föstudags- og laugardagspóstur kemur á mánudögum og sunnu- dagspóstur á miðvikudögum. Langar mig til að fá upplýst, hvort einhverjar úrbætur eru fyr- irhugaðar i þessum efnum. Með fyrirfram þökk. Sveitamaður, sem les blööin. EIN ÞEKKTUSTU MERKI NORÐURLANDA TUDOR 7op RAF- xir GEYMAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi ^T1 ARMULA 7 - SIMI 84450 OPIÐ: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. to-1 e.h. BILLINN BILASAL/ HVERFISGÖTU 18-sim, 14411 VW BILALEIGAl JóiuisaiiY'líarls ARMULA 28 VII 81315 1 14444 % mfíifim 25555 BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.