Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 16
rtVi’ZV 'Tl 'ríMINN (i.tsS ntjs.o.’uiifrMi 16 ^Umsjón: Alfreð Þorsfeinsson SVO ÞIÐ HAGNYTIÐIVoru ósigrandi ELDGOSIN TIL AÐ HITA UPP KALDA VA TNIÐ Islenzku landsliðsmennirnir í körfuknattleik þurfa að svara mörgum spurningum um ísland hlutu • •• FRÁ Hilmari Victors- syni, Decorah i Iowa. Á ftugvellinum I Chicago tók Kent Finanger á móti okkur, en \ ift komum þangaö þriöjudaginn 20. nóvember. t>aöan fórum við meö bflnum lil lowa, og var þaö um 5 klst. akstur — svipuö vega- lengd og ó milli Reykjavíkur og Akureyrar. Um kvöidiö iékum viö gegn Upper Iowa háskólanum i Payatte. Nokkur þreyta var i mönnum eftir langt feröalag, þvi lagt var árla morguns af staö frá Winston Salcm, eöa um kl. 0.00 og tók ferðin 12 klst., en viö áttum erfiðan lcik kvöldi áöur. Kom þetta niöur á getu liðsins gegn Upper Iowa, en tslendingar töpuöu lciknum með 117:70. Þórir Magnússon var stiga- hæstur með 24 stig og átti hann þokkalegan leik. Annars var meðalmennskan algengust hjá okkur, nema hvað Jón Birgir Indriðason sýndi stórkostlega góð tilþrif siðustu minútur leiksins, en hann hafði til þessa verið litið notaður i leiknum ásamt fleiri leikmönnum. A þessum kafla tók Jón 5 skot og gáfu fjögur þeirra körfu — allt skot af löngu færi. Atti Jón hug og hjörtu áhorfenda þessar fáu minútur. I Upper Iowa liðinu léku tveir bræður af norskum ættum. Einn af forráðamönnum Upper Iowa skólans bauð liðinu heim til sin eftir leikinn, en hann hefur verið á Islandi i „stop over” með Loft- leiðum. Lét hann vel af að fljúga með Loftleiðum. Annars var hann hrifinn af landi og þjóð, og er staðráðinn i að koma aftur til Islands og dveljast þá lengur. Miðvikudaginn 21. nóvem- ber komum við til Decorah, en þar er Kent Finanger körfuknatt- leiksþjálfari hjá Luther háskól- anum. Kent er sá maður, sem hefur skipulagt ferðina, sem er til fyrirmyndar, — og við stöndum i mikilli þakkarskuld við hann. Sjálfur er hann gamall fótbolta- maðúr þ.e. i ameriskum fótbolta. Lið hans, sem hann þjálfar nú, mun koma til tslands um ára- mótin og biða þeir i liðinu ó- þreyjufullir eftir Islandsferðinni, sem verður hjá flestum leik- mönnum leiðsins, fyrsta utan- landsferðin. I Luther eru um 2500 nemendur, en hann þykir dýr skóli. Skólaárið kostar um 250 þús. kr. fyrir nemanda. Um kvöldið dvöldum við á heimili Rolfs Haatwedt, sem var fyrsti sendiráðsritari i banda- riska sendiráðinu á Islandi, eða á árunum 1957-1966. Heimili hans er prýtt fjölda mynda frá íslandi og lét hann vel af veru sinni á tslandi — fór mikið i laxveiði. Okkur til mikillar undrunar átti Rolf fjölda skuggamynda frá eldgosinu á Heimaey, sem hann sýndi okkur. 1 dag, fimmtudaginn 22. nóvember er svonefndur .Thanksgiving Day” sem er svip- aður og sprengidagur heima. Var okkur boðið i kalkún.veizlu hjá Kent, en dagurinn er almennur fridagur. Hvarvetna sem við komum, er fólk forviða á þessum tslendingumen það ermikiðspurt um landið, t.d.:er ekki kalt á Islandi? og búa ekki Eskimóar þar? Hafið þið snjöhús? o.s.frv.. Þegar við höfðum sagt frá okkar heita vatni til húsaupp- hitunar, þá svöruðu sumir: Það getur ekki verið á Islandi, þar er allt fullt af snjó, eða þú getur ekki logið að mér. En einn svaraöi á þessa leið, svo þið hagnýtið eld- gosin til að hita upp kalda vatnið og bræða snjóinn ykkar. öllum liður vel og viö höfum fengið höfðinglegar móttökur, þar sem við höfum komið. Við biðjum að heilsa. Einvígið mikla háð f Firðinum FH og Haukar leika til úrslita í Reykjanesmótinu í kvöld ERKIFJENDURNIR úr Hafnar- firði, FII og Haukar, leika til úr- slita i kvöld i Reykjanesmótinu i handknattleik. Leikurinn fer fram i fþróttahúsinu í Hafnar- firöi, en áöur en hann fer fram, leika FH og Haukar til úrslita i 2. flokki, sá leikur hefst kl. 20,15. Strax á eftir hefst svo leikur 1. deildarliöanna, —leikur, sem svo margir Hafnfirðingar hafa beðiö eftir. Þessi leikur mun skera úr um þaö, hvort lið FH eða Hauka er sterkara um þessar mundir. Bæði liðin leika með sina sterk- ustu leikmenn og má búast við, að harka verði i leiknum, eins og alltaf þegar FH og Haukar mætast. ^bikara í sumarí ^ Fimmti flokkur Breiðabliks í knattspyrnu tapaði ^ ^ ekki ieik í sumar. — Skoraði 163 mörk ^ Breiðabliksstrákar- nir i Kópavogi voru kampakátir á laugardaginn, þegar ungir knattspyrnu- kappar fjölmenntu á fund, sem unglinga- nefnd Breiðabliks hélt i Kópavogsbiói. Þar mátti sjá gleði- bros á andlitum margra ungra drengja, enda ekki nema von, þvi að margir fengu verð- laun og viðurkenn- ingu frá unglinga- nefndinni. Glaðastir voru strákarnir i 5. flokki, en þeir færðu Kópavogsbúum íslandsmeistaratit- ilinn i sumar. Þjálf- ari þeirra, knatt- spyrnukappinn Guð- mundur Þórðarson, las upp nöfn pilt- anna, um leið og þeir fengu viðurkenn- Hér á myndinni sést unga knattspyrnufólkið, sem Breiöablik heiöraöi um sl. helgi. Fremstur er fyrirliði 5. flokks. Þorsteinn Hilmars- son. Fyrir aftan hann standa „knattspyrnumenn ársins”: Benedikt Guömundsson, Jón Orri Guömundsson, Páll Snorrason og Rósa Valdi- marsdóttir. (Timamynd: Gunnar) ingarpeninga frá Breiðabliki, og fyrir- liðinn, Þorsteinn Hilmarsson, fékk sérstaka viðurkenn- ingarstyttu. Þegar ég varð vitni að þess- ari verðiaunaaf- hendingu, hugsaði ég: „ÞIÐ ÞURIflÐ EKKI AÐ KYÍÐA FRAMTÍÐINNI BREIÐABLIKS- MENN”. Eftir að strákarnir úr 5. flokki voru búnir að fá sina viðurkenningu, kom að þvi, að Guðmundur tilkynnti, hverjir hefðu hlotið nafn- bótina „knattspyrnumaður ársins” i 5., 4. og 3. flokki, karla og kvennaflokki. Þau sem hlutu titilinn „knatt- spyrnumaður (—kona) árs- ins” fengu afhenta farand- styttur og verðlaunapeninga. ROSA VALDIM ARSDÓTTIR.... var kosin „knattspyrnukona ársins” 1973. Rósa stóð sig mjög vel i Islandsmeistara- keppninni i kvennaknatt- spyrnu. Hún var markhæst i keppninni, skoraði alls 10 mörk, og hún setti einnig Islandsmet i skorun i kvennaknattspyrnunni, skoraði alls sex mörk i einum leik. BENEDIKT GUÐMUNDSSON... var kosinn „knattspyrnumaður ársins” i 5. flokki. Benedikt byrjaði að leika 9 ára gamall I 5. flokki A, þá sem mark- vörður. En eftir eitt ár i markinu fór hann að leika i framlinunni og byrjaði strax að hrella markverði. I þau xS þrjú ár, sem Benedikt hefur SS leikið i 5. fl„ hefur flokkurinn SS unnið alls 14 bikara, sem er SSJ frábær árangur. Benedikt Sx[ hvaddi 5. flokk i sumar, með þvi að skora mark ársins hjá Breiðabliki. Það gerðist i w siðasta leik Islands- meistaranna, er þeir léku !» gegn Vikingi á Kópavogs- !SS vellinum — þrumuskot hans SS small upp i samskeytin. SS J ÓN O R R I SS! GUÐMUNDSSON... var SS kosinn „knattspyrnumaður SS> ársins” i 4. flokki. Hann er bróðir Benedikts, og eiga W þeir bræður það sameigin- W legt, að þeir eru marksæknir vSS með afbrigðum og ávallt §S með markhæstu mönnum SS félagsins. Þann tima, sem SS Jón Orri hefur leikið með §S Breiðabliki, hefur lið hans SS hlotið 10 bikara. Jón Orri var SS markhæsti leikmaður 4. SS| flokks sl. keppnistimabil. PALL SNORRASON... var kosinn „knattspyrnumaður ársins” i 3. flokki. Páll leikur stöðu miðvarðar i flokki sinum. Hann vakti !SS mikla athygli i Skotlandi sl„ SS sumar, þegar Breiðablik lék SS þar i 3. flokki. Hinn snjalli SS skozki landsliðsmaður frá Sx Glasgow Rangers, George SS Young, sem hefur leikið flesta landsleiki Skotlands, eða 53 að tölu, sá Pál leika W og sagði um hann: „Þessi leikmaður er harður og !» góður knattspyrnumaður — iSS mátulega grófur”. S§ Iþróttasiða Timans óskar Sx þessu unga knattspyrnufólki SS tilhamingju með nafnbótina, SS sem það hefur unnið sér hjá SN félagi sinu, og vonar að þetta SS sé aðeins byrjunin á knatt- spyrnuferli þess. Þá á 5^ Breiðablik skilið lof fyrir w það, sem félagið gerir w fyrir unga toikið. SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.