Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Miövikudagur 28. nóvember 1973.
^^^AÍðvnujdagu7"287nóvernber,^T7^
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður slmi 51336.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík,
vikuna, 23. til 29. nóvember
verður i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki. Nætur-
þjónusta er I Ingólfsapóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum frldögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum
frldögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni sími
11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Tannlæknavakt er i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Bilanatilkynningar
Itafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Slmabilanir slmi 05.
Blöð og tímarit
Félagsmál, timarit
Tryggingarstofnunar rikisins
Ef nisyfirlit: Lagabreytingar,
Reglugerðir 1972. Iðgjöld og
bætur 1972. Bætur lifeyris-
trygginga 1970 og 1971.
Félagsííf
Kvenfélag Hreyfils. Fundur,
fimmtudaginn 29. nóvember
kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu.
Sýndar verða myndir úr
sumarferðalaginu, og þær
konur, sem tóku myndir, hafi
þær með sér á fundinn. Mætið
vel og stundvislega.
Stjórnin.
Borgfirðingafélagið minnir
félaga og velunnara á að skila
munum á basarinn, 9. desem-
ber, hið allra fyrsta til Ragn-
heiðar simi: 17328, Guðnýjar
simi: 30372, Ragnheiður simi:
24665, sótt ef þarf.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Félagskonur og aörir velunn-
arar safnaðarins, basarinn er
1. des. kl. 2 I Kirkjubæ. Falleg-
ir, nytsamir og skemmtilegir
munir ásamt heimabökuðum
kökum er þakksamlega
þegið. Tekið á móti gjöfum
föstudag 4-8 og laugardag
10-12 I Kirkjubæ.
Kvenfélag llallgrimskirkju.
Fundur I félagsheimilinu
fimmtudaginn 29. nóvember
kl. 8,30e.hd. Félagsvist. Kaffi.
Heimilt að taka með sér gesti.
Stjórnin.
Flugá æ tlanir
Klugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
tii Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
til Isafjarðar, Patreksfjarðar,
Húavíkur, Norðfjarðar, Egils-
staða og Sauðárkróks.
Millilandaflug.
Sólfaxi fer kl. 08:30 til
Glasgow, Kaupmannahafnar,
Glasgow og væntanlegur til
Keflavikur kl. 18:15.
Klugáætlun Vængja.Aætlað er
að fljúga til Akranesskl. 11:00
f.h.,til Rifs og Stykkishólms
Snæfellsnesi kl. 10:00 fh.
Minningarkort
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búö Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugaveg 11,R
simi 15941.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2^1 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
—
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Fundir i félagsmálaskóla Framsóknarflokksins, haustnám-
skeiði, eru haldnir tvisvar i viku, á laugardögum kl. 15 og á
fimmtudögum kl. 21. Laugardagsfundirnir verða fyrir mælsku-
æfingarog leiðsögn i fundarstörfum, en á fimmtudagsfundunum
verða flutt 45 minútna fræðsluerindi um Framsóknarflokkinn og
islenzk stjórnmál.
Lestrarefni: Lýðræðisleg félagsstörf, Sókn og sigrar, Málefna-
samningur rikisstjórnarinnar og Tiðindi frá Flokksþingum.
Leiðbeinendur á málfundaæfingum verða: Björn Björnsson Jón
Sigurðsson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir á Hótel
Esju.
10. fundur. Fimmtudag 29. nóvember kl. 21. Erindi: Skipulag og
starfshættir Framsóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson,
ritari Framsóknarflokksins. Frjálsar umræður.
Engin málfundaæfing verður á laugardaginn, en næsti fundur
verður fimmtudaginn 6. desember kl. 21.
Flosi
aðal-
ræðu-
maður
í Höfn
FLOSI Ólafsson leikari fór utan i
morgun, en hann verður aðal-
ræðumaður á fullveldisfagnaði is-
lenzkra námsmanna i Kaup-
mannahöfn að þessu sinni.
Það hefur hingað til veriö siður,
að islenzkir námsmenn hafa
fengið aðalræðumenn héðan aö
heiman, og hafa það jafnan verið
hinir mætustu menn. Hátiðin
verður að þessu sinni haldin i
Poerforeningen Kvikk. Mikill
fjöldi islenzkra námsmanna er i
Kaupmannahöfn, nú sem endra-
nær, og fullveldisfagnaður stú-
denta er ávallt fjölsóttur og
verður að teljast til meiriháttar
samkvæma þar i borg.
Þetta mun vera i fyrsta sinn,
sem leikari er ræðumaður á
fullveldisfagnaði stúdenta. — JG
SAMVIRKI
|illHMfllll
jBÆNDUR
S Gefið búfé yðar
\ EWOMIN F
■ vítamín
| °g
■ steinefna*
Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund I Framsókn-
arhúsinu Sunnubraut 21 Akranesi, miðvikudaginn 28. nóvember
kl. 20,30, um tvö mikilvæg málefni Akraneskaupstaðar.
1. Samgöngumál. Framsögumaður Björn H. Björnsson bæjar-
fulltrúi.
2. Hitaveitumál.Framsögumaður Daniel Agústínusson bæjar-
fulltrúi. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Framsóknarvist
í Árnessýslu
Slðasta spilakvöldið i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar-
félags Arnessýslu verður að Borg föstudaginn 30. nóvember kl.
21. Ræðu kvöldsins flytur Einar Agústsson utanrlkisráðherra. Að
lokinni vistinni verður dansað. Hljómsveit Gissurs Geirs leikur.
VORUAA AÐ
TAKA UPP
ódýrar trégardínustengur
Póstsendum — Sími 1-28-76
Málníng & Jámvörur
Reykjavík — Box 132
V.
Guðrún Jónsdóttir
Klliheimilinu ísafirði
andaðist föstudaginn 23. nóvember. — Jarðsett verður á
Melgraseyri þriðjudaginn 4. desember.
Fyrir hönd vandamanna
Gerður Sturlaugsdóttir,
Kristján Sturlaugsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar Haraldur Björnsson Brautarholti, Borgarnesi,
andaðist i Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt þriðjudags 27. nóvember.
Sigrún Jónsdóttir og börnin.
Bróðir minn
Lárus K. Árnason
andaðist 21. þ.m. — Jarðarförin fer fram kirkju fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 15,00. frá Fossvogs-
Fyrir hönd vandamanna
Svavar Árnason, Grindavik.
Útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og sonar
Baldurs Levi Benediktssonar
rafvirkjameistara, Akurgeröi 11, Reykjavlk
verður gerð frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 29
nóvember kl. 13.30.
Sveinlaug Sigmundsdóttir,
Jens Benedikt Baldursson,
Herbert Viðar Baldursson,
Sigmundur Heimir Baldursson,
Stefania Baldursdóttir
Atli Snædal Sigurðsson,
Jenný Sigfúsdóttir.
r