Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miðvikudagur 28. nóvember 1973. Rannsókn Kleifarvatnsmólsins er ólokið: Eitt tækið vestrænt en selt til Rússlands Upplýsingar Olafs Jóhannessonar ó ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- og dómsmálaráöherra, svaraöi i gær fyrirspurn frá Ellert Schram um niðurstööur rannsóknar vegna móttökutækja, sem fund- ust i Kleifarvatni fyrri hluta septembermánaðar sl. i svari sinu sagöi Ólafur Jóhannesson Er tilkynnt hafði veriö um þennan tækjafund til lögreglunn- ar, fór fram lögreglurannsókn um þetta efni við bæjarfógetaemb- ættiö i Hafnarfirði,og voru teknar skýrslur af allmörgum aðilum, sem tekiö höföu þátt i fundi tækj- anna og flutningi, en svo sem fram h&furkomiði blaðafrásögn- um, voru það menn að æfingum i svonefndum froskmannabúning- um, sem fundu tækin á allmiklu dýpi i Kleifarvatni. Ennfremur sendi bæjarfógetaembættið tækin til skoðunar hjá Landssima Is- landsog fékk skýrslu sérfræðinga OKT hafa veriö uppi raddir meöal öfundarmamia stúdenta (öfunda hvaö?). aö sá lýöur liggi I leti á slyrkjum og lánum. Fyrir ófróöa mætti c.t.v. upplýsa, aö nám cr vinna og aftur vinna, og undir- staöa velferöar er raunhæf þekk- ing, sem menn afla sér með mcnnlun, er öllum slcndur nú til boöa á islandi. Rannsóknir hala leitt i ljós, að margir háskólamenntaðir menn, sem hafa evlt bæði fé og tima, að ótalinni mikilli vinnu, i að afla sér menntunar innan múra grárrar stofnunar, ná seint i skottið á iðnaðarmanninum, sem fer út i atvinnulifið 19 ára að aldri eða fyrr, hvað lifskjör snert- ir. Standist likamleg og andleg heilsa manna það álag, sem 20 ára nám eða meira krefst, þá byrjar atvinnulifið með þungum skuldaböggum, og beztu ár ævinnar eru horfin. Hegar úr þessari rúllupylsupressu úrelts prófakerfis er komið, þjáist annar hver maður af súrum maga, og sumir enda i stóra hvita húsinu við sundin blá, oft með sorglegum endalokum. Þeir, sem ekki ganga þennan hála og krók- ótta stig, er menntavegur kallast, ættu að spara sér stóryrðin i garð stúdentanna, enda alger óþarfi. Allir, sem hafa áhuga á, komast i H.t., og þvi fleiri þvi betra. Oldungadeild M.H. sér fyrir þvi. Til að auðvelda mönnum að stunda þaö nám, sem þeir óska, geta þeir fengið lán úr lánasjóði námsmanna (LIN). Það er vissu- lega mikilvæg stofnun, þótt hún Landssimans um tækin. — Ekki kom fram við rann- sóknina,með hverjum hætti tækin heföu komizt á þann stað, er þau fundust, né heldur hverjir hefðu haft þau undir höndum. Skýrslur þessar voru sendar saksóknara rikisins frá bæjarfógetanum i Hafnarfirði, en voru þaðan sendar dómsmálaráðuneytinu, sem siðan sendi þær til skoðunar i utanrikisráðuneytinu, og eru þær þar enn i athugun. Segja má, að tilefni þess, að ráðuneytin hafa fengið skýrslurn- ar til skoðunai;séu blaðaskrif, þar sem fram hafa komið grunsemdir um, að tækin hafi komið úr vörzlu erlends sendiráðs. — Minna má á i þessu sambandi, að starfsmenn erlendra sendiráða verða, sam- kvæmt alþjóölegum reglum, ekki kallaðir fyrir rétt i þvi riki, þar sem þeir eru starfandi. — Til nánari upplýsinga um ■sé ekki gallalaus, fremur en aðr- ar slikar. Henni fylgir endalaust pappirsflóð og vottoröavesen. Ef námsmaður erlendis á ekki ein- hvern ættingja eða vin, sem getur staðið i þvi brölti að hlaupa milli banka, LIN og pósts, þá er hann illa staddur. Það er næsta furðulegt, hve litil samvinna er milli gjaldeyrisdeildanna og LIN. Ef vel ætti að vera, ætti að leggja yfirfærslur inn á bankareikning nemanda i viðkomandi náms- landi. Þegar sótt er um lán úr LIN, er nemandi spurður um sumartekj- ur, og siðan fer lánsfjárhæðin að miklu leyti eftir þeirri upphæð, m.ö.o. viðkomandi er hegnt fyrir að vinna. Sá, sem ekki getur eða nennir aö vinna, fær hærra lán. Hérerpotturbrotinn. Rétt væri að ákvarða grunnupphæð láns án til- lits til sumartekna, og siðar mætti taka inn ýmsar aðstæður, svo sem börn. Skörin fer þó fyrst að færast upp i bekkinn, ef farið verður að flokka menn niður eftir þvi, hvort pabbi greiðir háa skatta eða ekki, þvi það veit hver tslendingur, að rikisbubbi og skattgreiðandi er ekki það sama. Dagblöðin ættu að birta i heild sinni nýtt frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, svo að almenningur geti kynnt sér það. Liklega er leitun að þeim há- skólastúdentum, sem búa heima nú til dags, og vafamál er, hvort feður þeirra (þótt e.t.v. rikir séu) ausi i þá peningum. Viðast erlendis eru lán stúdenta á ábyrgð rikisins. tslenzkir stú- Alþingi í gær. þessi tæki, sem fjallað er um i fyrirspurninni, má visa til þess, sem segir i skýrslu sérfræðinga Landsimans. Kemur þar fram, að ætla megi, að flest tækin séu af rússneskri gerð, en þó einstök tæki frá Vestur-Evrópu. Um eitt þeirra tækja mun vera upplýst frá framleiðanda, að það hafi verið selt til Rússlands frá fram- leiðandanum. Letur hefur verið máð af ýmsum tækjanna, en þau eru ýmist viðtæki fyrir ýmis tiðnisvið, örbylgjumóttökutæki eða segulbandstæki. Póstur og simi hefur ekki fjallað um inn- flutning tækjanna. Ekkert hefur verið i ljós leitt, sem tengir þetta neinu ákveðnu sendiráði. tvo sem áður segir, eru skýrslur þessar enn til skoðunar hjá dóms- málayfirvöldum og utanrikis- ráðuneytinu, og tel ég ekki ástæðutil að ræða málið frekar, eins og það liggur nú fyrir. dentar verða aftur á móti að leita til vina eða vandamanna, og þá oftast foreldra sinna, i þessu til- liti. A þessu mætti gjarna verða breyting, svo ekki þurfi að iþyngja ættingjum námsmanna með óþarfaáhyggjum, né náms- manni sjálfum. Um þetta atriði hafa verið uppi háar kröfur, en þeim ekki verið sinnt ennþá. Það er misjafn sauöur i mörgu fé, einnig i stúdentahjörðinni. Taka verður tillit til eðlilegs námstima að mati viðkomandi stofnunar, þegar um eðlilegan námsárafjölda þess, sem náms- lána nýtur, er að ræða. Það er ekki rétt gagnvart hinum al- menna skattgreiðanda, að stú- dent lifi á láni án þess að gera neitt, eins og komið hefur fyrir. Með þessu er nú nokkuð fylgzt, og er það vel. Þó verður seint á móti utanferðum i eitt ár eða svo eftir stúdentspróf spornað, þar sem menn eyða láni og styrk i flest annað en að læra, en eru þó inn- ritaðir i einhverja menntastofn- un. Samkvæmt fjárlögum næsta árs koma námslán einungis til meðað fullnægja að meðaltali 78% af áætlaðri námsfjárþörf, en það er að sjálfsögðu of litið. I stuttu máli: — Auðvelda þarf fyrirkomulag á afhendingu láns, t.d. með beinni yfirfærslu til viðkomandi náms- lands. — Námsmanni skal ekki „refs- að” fyrir að vinna i leyfum með lækkuðu láni. — Rikisábyrgð á lán er nauð- synleg. Nánismenn i Oulu í Finnlandi nóvember 1973. Karl Tryggvason Kristfn Jónsdóttir, Málfriður Kristjánsdóttir, Óli Il ilmar Jónsson. Eftirfarandi fyrirspurnir hafa verið lagðar fram: Til iðnaðarráðherra um málefni útflutningsiönaðar og lagmetis. Frá Heimi Hannessyni. 1. Hafa ákvarðanir verið teknar af hálfu stjórnvalda um greiðslur til útflytjenda iðnaðarvarnings og lagmetis vegna gengistaps þessara aðila i sambandi við gengis- breytingar þessu ári? 2. Ef slikar ákvarðanir hafa ekki verið teknar, er þeirra að vænta á þessu ári: Til dómsmálaráðherra um embætti umboðsmanns Alþingis. Frá Pétri Sigurðssyni. Hvað liður framkvæmd ályktunar Alþingis, sem sam- þykkt var á Alþingi 16. mai 1972, um undirbúning lög- gjafar um embætti umboðs- manns Alþingis? Til Samgönguráðherra um Aðaldalsflugvöll og flug- samgöngur við Kópasker. Frá Heimi Hannessyni. 1. Eru uppi fyrirætlanir um endurbætur á aðstöðu á Aðal- dalsflugvelli? 2. Hyggjast stjórnvöld beita sér fyrir þvi, að áætlunarflug verði hafið aftur til Kópa- skers? Til forsætisráðherra um störf stjórnarskrárnefndar. Frá Matthiasi Bjarnasyni. 1. Hvað liður störfum stjórnarskrárnefndar? 2. Hvað hefur nefndin haldið marga fundi, og hvenær voru þeir haldnir? 3. Eru likur á, að nefndin ljúki störfum fyrir þann tima, sem ætlað er, að minnst verði ellefu hundruð ára afmælis Islandsbyggðar á næsta ári? Til iðnaðarráðherra um raf- orkumál á Snæfellsnesi. Frá Benedikt Gröndal. Hvenær er þess að vænta, að Snæfellsnes verði tengt við Andakils- og Landsvirkjanir eða aðrar umbætur verði i raf- orkumálum Snæfellinga? Til iðnaöarráðherra um hitun húsa með raforku. Frá Friðjóni Þóðarsyni. Hvað liður framkvæmd á þingsályktun um hitun húsa með raforku, sem samþykkt var i neðri deild Alþingis 1. mars 1971? Til landbúnaöarráðherra um verðlagningu rikisjarða. Frá Ólafi G. Einarssyni. 1. Hefur landbúnaðarráðherra sett sér einhverjar ákveðnar reglur til þess aö fara eftir viö ákvörðun söluverðs rikis- jarða? 2. Ef svo er, hverjar eru þær reglur, og eru þær breytilegar eftir þvi, hvort kaupandi er sveitarfélag eða einstakl- ingur? 3. Er ákvörðun um söluverð rikisjarðar i hendi land- búnaðarráðherra eins? Til samgönguráðherra um hafnamál. Frá Karli St. Guðnasyni. Hvenær er fyrirhugað að ljúka við þær framkvæmdir við landshöfnina Keflavik, sem rannsóknir hafa leitt i ljós, að géra þarf, svo að höfnin i Ytri-Njarðvík verði nothæf? Sjálfvirka simakerfið Björn Jónsson, samgöngu- ráðherra, svaraði á þriðjudag fyrirspurn frá Jóni Ármanni Héðinssyni um sjálfvirka simakerfið á Suðurnesjum, sem Jón taldi ekki i nógu góðu lagi. 1 svari Björns kom fram, að unnið er að margvislegum endurbótum á simakerfinu. Ráðherrann sagði, að viða væri ástandið slæmt i simakerfinu, en orsökin væri sú, að ekki hafa verið leyfðar nægjanlegar fjárfestingar til aö auka við kerfið og endur- bæta. Vandamáliö væri að fá nægjanlegt fjármagn. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, svaraði á þriðjudag fyrirspurn frá Lárusi Jónssyni um það, hvers vegna fjármálaráðuneytið hefði ekki enn veitt fram- kvæmdaleyfi við Fjóðrungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Halldór E. Sigurðsson sagði, að byggingaráætlanir hefðu borizt i ágústmánuði og þyrfti engan að undra, þótt það tæki byggingadeild ráðuneytisins nokkrun tima að yfirfara áætlanir um fjárfestingu upp á annan milljarð króna. Hins vegar myndi verða séð til þess, að þessi nauðsynjafram- kvæmd fengi fjármagn og að byggingahraðinn verði sá, sem hagkvæmastur getur talizt þegar allar aðstæður eru Ihuga hafðar. Það væri ekkert nýtt að fjármálaráðuneytið samþykkti ekki allar tillögur, sem frá ráðuneytum koma. Ef það gerði það væru fjárlögin, sem mörgum þætti of há, ekki 27 milljarðar heldur 54. Breyting á lækna- lögum Lagt hefur verið fram stjórnarfrum varp um breýtingu á læknalögum. Meginbreytingin i frum- varpinu frá gildandi lögum er sú, að islenzkt rikisfang verði ekki lengur skilyrði fyrir veitingu lækningaleyfis. Á að liðsinna stúdentum? Æðarfugl — eða örn, hrafn, svartbakur Hvað gerir ríkisvaldið? DÝRASTA vara, sem fram- leidilerá tslandi er æðardúnn og fyrir hann er óþrjótandi markaöur bæði innanlands- og utan. Við skyldum ætla, að þjóðarforustan t.d. alþingis- menn og rikisstjórn hefðu áhuga á að framleiðsla á þessari dýrmætu vöru væri aukin I stórum stil, sem er mjög auðvelt. Það er aö gera æðarvarp að stórri, arðsamri búgrein. En það er nú eitt- hvað annað en að þannig sé staðiö að þessum málum af þjóðfélagsins hálfu. Nú litur út fyrir, ef svo fer sem horfir, að æðarfuglinn verði aldauða eftir nokkur ár eða áratugi. A6 æðarfuglinum sækir vargur, sem drepur meiri partinn af ungum hans. Fyrst má telja svartbakinn, sem viða hirðir 80-90% af ungunum. Oft fær hann sér 2-3 i máltið. Hrafninn er viða til skaöa að ógleymdri landplág- unni sjálfum minknum, sem Alþingi samþykkti að flytja inn, ekki þótti nóg að hafa villimink. Vitanlega getur alltaf sloppið út úr búrum, ef þau t.d. fykju ofan af dýrunum eða óþokkar slepptu þeim út. Orn getur lika verið hættu- legur i varpi, en hann er nú svo fátiður og virðist ekkert biða hans nema aldauði, þó að til séu i landinu um 50 pör. Ef bjarga á æðarfuglinum verður af opinberri hálfu að hefja allsherjar sókn gegn svartbaki, sem einnig er skað- valdur i laxa- og silungs- veiðum. Aðeins eitt ráð virðist vera til og það er eitrun eða svæfing. En það hefur aldrei fengizt, vegna þess að þessir fáu ernir væru þá i hættu. Eins og.fyrr segir er litil von til þess, að þessi litli arnarstofn verði langlifur, en þá er um val að ræða, hverju á að fórna æðarfuglinum eða erninum. Það val virðist auðvelt. Ef svartbaki og minki væri útrýmt að mestu, mætti á skömmum tima margfalda æðarvarpið og dúntekjuna. Frægasta dæmið er hjá Gisla á Mýrum i Dýrafirði. Þar sem með frábærri hirðingu og umhyggju hefur raunverulega verið búið til mikið æðarvarp á melum og móum við sjóinn. og minkur Allar Breiðafjarðareyjar, nes og flóar gætu verið þéttsetnar æðarfugli ef ungarnir fengju að lifa og alast upp. Æðarfugl getur orðið gamall og verða þá kollurnar stundum gráhærðar. Fyrir áratug var talið um að allur æöardúnn væri um 4,000 kg, nú er hann varla yfir 1.500 kg- Visir segir nýlega i grein um þetta mál: ,,Til marks um hversu alvarlegt ástandið er orðið, var þess getið, að nú teldust vera 1 til 2 ungar á móti 10 kollum aðhausti.ená Norðurlöndum voru a.m.k. 2 ungar á kollu að hausti. Er það afar óþægileg staðreynd að svartbakurinn étur nú meirihluta þeirra unga, sem koma úr hreiðri. I vor átu hrafnar 12-15 þúsund egg i Æðey”. Á stórbýlinu Brokey var eftir aldamót 80 punda varp, nú er það komið niður i örfá kg. I mörgum suðureyjum Breiðafjarðar er ekki álitið svara kostnaði að leita að dún. Þannig er nú ástandið i þessum málum og opinberir aðilar verða nú að taka til höndum. Það borgaði sig að eyða andvirði eins skuttogara, til þess að losna við svart- bakinn. Það þarf ekki að fóðra æðarfuglinn, hann sér um það sjálfur. Togari þarf bæði menn og oliu og hvort tveggja er dýrt. Við sjáum hvað máttar- völdin gera, þetta er ekki ómerkara mál, en landhelgis- málið.. Hjálmtýr Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.