Tíminn - 28.11.1973, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
MiOvikudagur 28. nóvember 1973.
Frábær itölsk - amerisk
heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og af-
leiðingum þrælahaldsins
allt til vorra daga. Myndin
er gerð af þeim Cualtiero
Jacepetti og Franco
Proseri (þeir gerðu Mondo
Cane myndirnar) og er
tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Krafist verður nafnskir-
teina við innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill að-
gangur.
sími 3-20-75
„Blessi þig'
frændi
Tómas
DEHAR
LSSTOMDET-
NUKANDE
SEOETI...
"Mondo Can«“ instrukteren Jacopotti’i
nyeverdens-chock
om hvid mands
grusomme
udnyttelse
af desorte!
DEHAR
HBRTOM DET-
FARVEL,
Onkel Tom
hafnnrbíó
5ími 16444
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Ingmar Bergman’s
"The Touch”
Afbragös vel gerð og leikin
ný sænsk-ensk litmynd, þar
sem á nokkuð djarfan hátt
er fjallað um hið sigilda
efni, ást i meinum.
Elliott Gould, Bibi Anders-
son, Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Berg-
man.
tSLENZKUR TEXTI
'Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Alla
fylgw
onur
t með
Tíman
;áj Byggingalónasjóður
^ Kópavogskaupstaðar
Hér með er auglýst eftir umsóknum
um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs-
kaupstaðar.
Umsóknareyðublöð fást i bæjarskrif-
stofunum, Félagsheimilinu við Neðstu-
tröð, og skal umsóknum skilað þangað
fyrir 10. desember 1973.
Kópavogi 26. nóvember 1973
Bæjarritari.
Skrifstofustúlka
Orkustofnun óskar að ráða til sin vana
skrifstofustúlku.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski-
leg.
Eiginhandarumsóknir, með upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir
3. desember.
Orkustofnun.
ÆTLEIKFfíAfifc
©CgEYKIAVfKyBI
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20,30
SVÖHT KÓMEIMA
fimmtudag kl. 20,30
FLO A SKINNI
föstudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20,30
SVÖIIT KÓMEIMA
sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
^MÓOLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
t kvöld kl. 20.
BRCÐUHEIMILI
3. sýning fimmtudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
BJ
Electrolux
Riverrun
Islenzkur texti.
Sérlega vel leikin ný,
amerisk kvikmynd i litum
um ástir ungs fólks nú á
dögum og baráttu við
fordóma hinna eldri.
Aðalhlutverk: Louise Ober,
John McLiani, Mark Jenk-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmuð innan 14 ára.
Tónabíó
Sími 31182
Byssurnar i Navarone og
Arnarborgin voru eftir
Alistair MacLean
a KURI UNGtR produc iion
ALISTAIR
MACLEAN’S
PUPPETON
SVEN-BERTIL TAUBE ■ BARBARA PARKINS
• AIEXANOIR KNOX RMRICK AIIIN VIAKKSHIY6A2-
ntman'
Nú er það
Leikföng Dauðans.
Mjög spennandi og vel
gerð, ný, bresk sakamála-
mynd eftir skáldsögu
Alistair MacLean, sem
komið hefurút i islenzkri
þýðingu. Myndin er m.a.
tekin i Amsterdam, en þar
fer fram ofsafenginn
eltingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil
Taube, Barbara Parkins,
Alexander Knox, Patrick
Allen.
Leikstjóri: Geoffrey Reefe.
islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngrien 16
ára.
tSLENZKUR TEXTI.
Sérstaklega spennandi og
viðburðarrik, ný, banda-
risk striðsmynd i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Michaei
York, Elke Somnier, Mari-
us Göring.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Rottugildran
La Pacha
DETEKTIVEN-JOSS LÆGGER
LOKKEMADEN UD- 0G PARISISKE
GANGSTERBANDER GÁR
IFÆLDEN'
Frönsk sakamálamynd,
tekin i litum
Aðalhlutverk: Jean Gabin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hellström skýrslan
Shocking. Beautiful
Brilliant Sensual Deadly
...and in the end,
only they will survive.
THE HELLSTROM
CHRONICLE
Science Fiction? No. Science Fact.
ISLENZKUR TEXTI
Akrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins. Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof gagn-
rýnenda.
Leikstjóri Walon Green
Aðalhl. Lawrence Press-
man
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir
Mosquito-flugsveitin
Viðburðarrik og spennandi
flugmynd úr heims-
styrjöldinni siðari.
Leikendur: David McCall-
um, Suzanne Neve, David
Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.