Tíminn - 11.01.1974, Síða 1

Tíminn - 11.01.1974, Síða 1
1C fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT Q 'liiT-tölublað — FtTTrmtudagur 17. janáar —58. árgangur WOTEL miHÐfí SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftlwöir" hefur til síns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En þaö býður lika afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreidslu- og rakarastofu. VÍSID VINUM Á HÖTEL LOFTLEIDIR. / Fisksölur: Met á met ofan FISKMARKAÐIRNIR bæði i Bretlandi og Þýzkalandi eru allir á uppleið, sagði Ingimar Einarsson, frkvstj. F.t.B. i viðtali i gær. Þessu veldur óskaplegur fiskskortur, en nú er orðið nokkuð algengt, að togarasjómenn, brezkir og þýzkir, fái að hvilast heima um hátiðarnar. Mjög góðar sölur hafa vaerið undanfarið og búast má við framhaldi á þvi á næstunni a.m.k. 1 gær seldu togararnir Mai og Harðbakur afla i Grimsby. Mai seldi 153 lestir fyrir um 10.3 milljónir og varð meðalverðið kr. 67,20 fyrir hvert kg. Um l/4afafla skipsins var ufsi, sem lækk- aði verðið talsvert. Harð- bakur seldi 74.4 lestir fyrir 5.5 milljónir og fékk meðal- verðið kr. 73.55 fyrir kilóið. Þetta er liklega metsala, þvi gengið er rúmum tveimur Framhald á 19. siðu AUSTANROKIÐ KOM EKKI og sjórinn sleikti bara bryggjurnar í verstödvunum á suðurströndinni AUSTANVEÐRIÐ, sem spáð hafði verið, virtist vera aö skella á i gær. Klukkan þrjú voru tiu vindstig á l.oftsölum og flestir töldu sennilegt, að t'ljótlega færi að hvessa vestar við ströndina. En þetta varð á annan veg sem betur fór. Hægviðri hélzt i ver- stöðvunuin i Arnessýslu, þar sem sjógangur hel'öi verið viösjárverðastur, og kvöld- llóðið, sem inönnum stóð inestur stuggur af, gerði ekki minnsta usla. Sanit stóð loft- vog mjög lágt i gærkvöldi. Hermann Sveinbjörnsson, blaðamaður Timans, sem staddur var i Þorlákshöfn i gærkvöldi, kvað vind hafa verið af háaustri. eða jafnvel nær norðri, i mesta lagi stinningskalda um háflæðið, og hefði talsvert vantað upp á, að sjór rynni upp á bryggj- urnar. Aðeins smúkvika var á höfninni, en engin alda náði inn, og aðeins skvettist litils háttar upp á bryggjurnar annað veilið. — Þetta gat engin hreyling heitið, sagði hann, og langt Irá þvi, að nokkurt mcin yrði að. Hjörtur L. Jónsson, l'rétla- ritari Timans á Eyrarbakka, sagði um sexleylið, að þar væru kannski fjögur eða fimm vindstig, og myndi engin hætta á forðum, þótt óvenju- lcga flóðhátt vrði. Su varð lika raunin á. Sjór var að kalla sléttur á Évrarbakka og Stokkseyri um flóðið og þó hann gengi nokkuð hátt, hefur hann iðulega gerzt áleitnari við þá i þorpunum austan við Olfusá. Enginn sjór kom inn um hliðin á sjóvarnar- garðinum. Bjarni Þórarinsson, halnar- stjóri i Grindavik kvaðst ætla að flóðið i gærmorgun hefði verið öllu meira en kvöld- flóðið. A morgunllóðinu hefði sjórinn verið eitlhvað á annað fet á dýpt á lægstu bryggj- unum. En það var alveg kyrrl inni á höfninni og ekkert haggast ncins staðar. — Það getur svo sem verið, að hann hvessi á austan eins og þeir hafa spáð, sagði Bjarni. En austanveður kemur ekki að sök hér i Grindavik ncma til komi of- stopaveður. þótt flóðhátt verði næstu dægur, og þá vcgna veðurhæðar eingiingu. Úthafs- alda berst hér ekki inn i austanveðrum, sagði hann. Kins og skýrt hefur verið frá áður var sta-rri straumur i gær verið hel'ur um langt ára- bil, og þess vegna ekki að ástæðulausu, að menn va'ru á Framhald á lt). siðu AAÁ BUAST VIÐ 40-80% OLÍU HÆKKUNINNI EFTIR VA 2 MÁNUÐI? AAEIRI LOÐNA AUSTAR OGSUNNAR — VIÐ höfum verið norðaustur og austur af Langanesi í dag, sagði Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur, er Tim- inn átti í gær tal við hann um borð i Árna Friðriks- syni. Hér höfum við orðið varir við dreifða loðnu, sem heldur sig djúpt í sjó, á svæðinu austan og sunnan víö það, er við könnuðum áður. Hjálmar sagði, að talsvert virtist um loðnu þarna, og væri þetta sjálfsagt angi af göngunni, sem áður fannst norðar og vestar. 1 gærkvöldi var komin austanátt á þessum slóðum og tæpast vinnuveður, og gerði Hjálmar ráð fyrir, að siglt yrði vestur á bóginn og leitað vars. EINS og kunnugt er hcfur orðið gifurleg liækkun á lieims- markaðsverði á olíum samkvæmt nýrri skráningu frá 4. janúar s.l. Ilefur verið talað um 3 milljarða fyrir okkur i þvi sambandi á árs- grundvelli. Ilingað til hefur það ávallt vcrið þannig þegar um slikar hækkanir hefur verið að ræða, að verð á olium og ben/.ini til neytenda hækkar um ieið og farið er að selja það, sein keypt er á liinu nýja vcrði. Þannig megum við vænta þcss, að eftir 2 inánuði eða jafnvel skenunri tima, hækki þessar vörur um 3!)%-Xl%. Að sögn Árna Þorsteinssonar, hjá innflutningsdeild Oliu- félagsins h/f, standa nú yíir at- huganir á þvi, hversu mikið magn er til i landinu, og má búast við niðurstöðum einhvern næstu daga. Áður en þeir útreikningar liggja fyrir er ekki unnt að segja fyrir um þelta með neinni vissu. Hann sagði, að yfirleitt væri Framhald á 19. siðu islen/ki dansflokkurinn á ælingu. Aflast standa Alan Carter stjórnandi, Ingibjörg Björnsdótlir framkvæmdastjóri og Askell Másson (Talið frá vinslri) Sjá grein á bls. 5. (Timamynd: Gunnar). svo ENN HEFUR EKKI VERIÐ HEIÐSKÍRT Á KVÖLDIN að ungi bóndinn í Hellishoitum hafi getað virt fyrir sér halastjörn una í heimasmíðaða stjörnukíkinum sínum — ÞVÍ miður hafa ekki verið veðurskilyrði til þess, að ég gæti athugað Kohoutek, haia- stjörnuna, sagði Garðar 01- geirsson, tuttugu og niu ára gamall bóndi i Hellisholtum i Hrunamannahreppi, við Tim- ann i gær. Hér liefur oftast verið skýjað loft að meira eða minna leyti siðustu daga, og þó að ég ryki út, þegar ég heyrði i sjónvarpsfréttunum, að halastjarnarn sæist, reyndist hún bak við skýja- bakka héðan séð. Ástæðan til þessara orða- skipta er sú, að Garðar er áhugamaður mikill um stjörnufræði, og hefur sjálfur smiðað sér stjörnukiki. Hann kvaðst mörg undanfarin kvöld hafa reynt að sjá hala- stjörnuna, en það hefur sem sagt ekki tekizt. 1 kvöld verður hún hvað skærust, en vonlaust virðist eins og nú horfir, að hún sjáist þá á Suðurlandi vegna dimmviðris. — Siðan fer hún að dofna aftur, sagöi Garðar, en næstu vikurnar tvær ætti hún að sjást, ef heiðrikt er. — Barn að aldri starði ég með undrun og aðdáun upp i heiðstirndan vetrarhimininn, sagði Garðar, og alla tið siðan ég komst til vits og aldurs hef ég haft mikinri hug á stjörnu- fræði og lesið allt, sem ég hef komizt yfir um það efni á islenzku. En þvi miður er þar ekki um sérlega auðugan garð að gresja. Þú spyrð, hvort ekki sé fróðlegt að sökkva sér niður i þetta. Ég svara þvi til, að það sé fyrst og fremst skemmtilegt — meira að segja heillandi. Eins og kunnugt er hafa fyrr og siðar risið upp menn, sem náð hafa ótrúlega langt f flóknustu fræðigreinum með linnulausu sjálfsnámi og at- hugunum — náttúrufræðingar af ýmsu tagi, og stærðfræðing- ar, svo að eitthvað sé nefnt. Garðar Olgeirsson er dæmi um slíka manngerð, er ódrep- andi áhugi hefur fengið til þess að takast á við verkefni, sem aðeins nauðafáir leggja út i. — Það eru eitthvað fjögur eða fimm ár siðan ég smiðaði stjörnukikinn minn, sagði Garðar, þegar við beindum talinu að þvi. Ég réðst vist i það um það leyti, sem gervi- hnötturinn Echo 4 þaut i kringum jörðina og sást á tveggja stunda fresti. Að visu fór hann allt of hratt til þess, að viðlit væri að virða hann fyrir sér i stjörnukiki. En gervitunglin ýttu mjög undir áhuga minn. Um smiði mina er það aö segja, að holspegla og sjón- gler varð ég auðvitað að fá frá útlöndum, en ég smiðaði hólk- inn utan um þetta og setti allt saman. Mesta vinnu kostaði það mig þó að smiia fótinn undir sjónaukann, svo að einskis titrings gætti. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur var ráðgjafi minn við kaupin á sjóngler - unum og holspeglunum og hjá honum hef ég mestrar upp- örvunar notið. Svo sagði Garðar Olgeirs- son, sem jafnframt er bóndi i Hellisholtum, ásamt föður sinum, Olgeiri Guðjónssyni. Við skulum vona, að þar birti til eitthvert kvöldið, áður en það er um seinan, svo að hann geti virt halastjörnuna veru- lega vel fyrir sér i heima- smiðaða stjörnuk ik inum sinum. —JH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.