Tíminn - 11.01.1974, Page 19

Tíminn - 11.01.1974, Page 19
Föstudagur 11. janúar 1974 TÍMINN 19 Föstudagurinn 11. janúar 1974 Vatnsberinn: Enda þótt nú sé farió að birta yfir, skaltu fara aö öllu með gát i sambandi við fjármálin. Ahuga- málin eiga hug þinn allan i kvöld, og það er um að gera að sinna þeim. Vegna þeirra hlýtur þú happ eða ánægju. v\ Fiskarnir: Þetta er rétti dagurinn til að bæta fyrir það, sem þú hefur vanrækt upp á siðkastið, — og ef þú ferð út aðskemmta þér i kvöld, er ekki að vita, nema þú stofnir til kynna, sem eiga eftir að verða þér til ánægju. Þú færð a.m.k. góðar fréttir. Hrúturinn: Þú skalt einbeita þér að þvi, sem þú hefur verið að reyna að koma fram undanfarið. Þú kemur ekki neinu i framkvæmd nema með þvi að vera ákveðinn og fastur fyrir. Þú veizt, hvað þú vilt, — framkvæmdu það! Nautið: Þetta er góður dagur i mörgu tilliti. Ættingi þinn kemur þér ánægjulegá á óvart, og þú umgengst marga. Taktu ekki allt trúanlegt, sem þú heyrir, en legðu sem allra flest á minnið. Það getur haft sitt að segja. Tviburarnir: Þetta er þýðingarmikill dagur, sérstaklega á vinnustaðnum. Þér ber að notfæra þér vel öll tækifæri, sem gefast, til þess að hæfileikar þinir og samvizkusemi i starfi komi sem bezt i ljós. Smávegis mistök gætu orðið þér afdrifarfk. Krabbinn: Hreinskilnin er þittsterkasta vopn, og ef þú beit- ir henni rétt, er enginn vafi á þvi, að þú munt uppskera laun erfiðis þins. En mundu það, að hún er lika tvieggjað sverð. Fjarskyldur ætt- ingi hefur samband við þig. Hugleiddu orð hans. Ljónið: Ef þú notar daginn vel til þess að ljúka hvers- dagslegu störfunum af, ertu að búa undir ánægjulega helgi. Rómantikin blómstrar hjá unga fólkinu, og trúlofaða fólkið fær einhverja vitneskju, sem kemur þvi vel. Jómfrúin: Þetta er undarlegur dagur, sem þér getur hæg- lega orðið minnisstæður. Það er ekki gott að segja, hvað gerast kann, en það er vissara fyrir þig að búa þig undir ýmislegt, sem allt virðist þrungið gáska og grini, — og kemur þér sannar- lega á óvart. Vogin: Þú gerir þér ljóst i dag, að mannfólkið á sér margar hliðar, og skrápurinn er bara ein. Þú sérð nýja hlið á manneskju, sem staðið hefur þér nærri, og leiðindin við vinnufélagana eyðast — þó ekki af sjálfu sér. Sporðdrekinn: Þú kynnist i dag, eða þú hefur kynnzt mjög ný- lega, persónu, sem hefur mikil áhrif á þig. Það er ekki ólfklegt, að samband ykkar móti mjög framtiðaráform þin, — en óvist samt, að það verði langlift, þrátt fyrir allt. Bogmaðurinn: Árvekni þin borgar sig.Þú færð viðurkenningu fyrir frammistööu þina. Ef þú lyftir þér upp i kvöld, ættir þú að gera það með nánustu vinum, og fara afskaplega varlega, ef eitthvað er að veðri, ef snjóar eða rignir. Steingeitin: Iðni þin og samvizkusemi hefur vakið eftirtekt réttra aðila, og ekkert mælir á móti þvi, að þú fáir laun samkvæmt þvi. Heimilissamkvæmi er heppilegast, ef þú ert i slikum hugleiðingum, og aldrei að vita, nema nánir vinir hringi til þin af þvi tilefni i dag. Kvöldvaka NEMENDUR skiðaskólans i Kerlingarfjöllum hafa haft þann sið að koma saman að sumri liðnu og rifja upp skemmtilegar endur- minningar frá dvölinni i Kerling- arfjöllum. Vegna þjónaverkfalls hefur þetta samkomuhald dregizt nokkuð. en kvöldvaka fyrir full- orðna nemendur Kerlingarfjalla- skólans verður i kvöld, föstudags- kvöld kl. 21 að Hótel Borg. Þar verður kvöldvaka og kvikmynda- o Á víðavangi lúta að náttúruvernd á þessu viðkvænta svæði. M e ð tilliti til sérstöðu Mývatns og Laxár liggur i augum uppi. að rannsóknar- verkefui eru þar nær óþrjót- andi. óleyst verkefni blasa þar hvarvetna við og óviða munu vera jafngóð skilyrði og þar til að vinna að margvis- I e g u nt n á 11 ti r u r a n n s ók nu nt, setn hafa ekki aðeins stað- bundna þýðingu. heldur einnig almenut visindalegt gildi. Þvi her brýna nauðsyn til. að kontið verði upp náttúrurann- sóknastöð við Mývatn. Slik rannsóknastöð á auk þess að vera heimamönnum til ráðu- neytis tim skynsamlega nvtingu auðlinda lands og vatus. án þess að náttúruspjöli hljótist af. Auk þess eru mörg af þeiin vandaniáluni, sem þar er við að glima, svo flókin og margslungin að náttúru- verndaraðgerðum verður þar ekki beitt án undangengiiina rannsókna". TK O Met krónum hærra en það ^ar i fyrradag, en þá seldi skut- togarinn ögri tæpar 1:10 lest- ir fyrir 9.7 milljónir, meðal- verðið kr. 75.20. Kaldbakur seldi einnig i fyrradag tæpar 72 lestir.fyrir um 5.4 milljónir og lekk meðalverðið 72 krónur fyrir kildið. t gær seldi einnig Arni frá Görðum ufsafarm i Þýzka- landi, 64 lestir fyrir 3.1 millj- ón, meðalverðið 48.30 fyrir kilóið, sem er ágætt. Ingimar sagðist hafa heyrt, að 3 togarar færu til loðnuveiða á vertiðinni, þeir Jón Þorláksson og Úranus með flotvörpu og Sigurður með nót. —hs O Austanrokið varðbergi, þegar þvi var spáð, hvessa myndi, er liði á daginn. En dagurinn i gær leið sem sagt frá, án þess að þetta óvenjulega háflæði ylli neinum óskunda. Að sjálí- sögðu verður flóðhátt i dag, bæði að morgni og kvöldi, og þess vegna getur enn oröið ókyrrð sums staðar, ef veður- hæð eykst. I—| am y Keflvíkingar Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna og húsfélagsins Austurgötu 26, verður haldinn mánudaginn 21. janúar n.k. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Sauðdrkrókur Aðalfundur h'ramsóknarfélags Sauðárkróks verður haldinn föstudaginn 11. janúar kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Bæjarstjórnarkosningarnar. 3. Bæjarmál. Akureyri Fundur Framsóknarfélaganna verður n.k. mánudag, þann 14. janúar, kl. 8.30 e.h. á Hótel KEA, niðri. Ingvar Gislason, alþingismaöur, verður frummælandi. Aðrir þingmenn flokksins I kjördæminu mæta á fundinn. Stjórnir félaganna. O Olíuhækkun stefnt að þvi að eiga 2 mánaða birgðir i landinu, en vegna hinnar geysimiklu oliunotkunar i nóvember og desember, i hinum miklu kuldum, sem þá gengu yfir, gæti svo verið, að birgðirnar væru minni en ella. Minntist hann m.a. á oliunotkun vegna raforku- skorts frá Búrfelli og fleira i þeim dúr. Nú sem stendur eru a.m.k. 3 skip að lesta allar tegundir af eldsneyti i Svartahafs- og Eystrasaltshöfnum. og siðasta skipið með oliufarm á gamla verðinu kemur i dag eða á morgun til Seyðisfjarðar. Eins og áður gat nemur þessi hækkun á heimsmarkaðsverði 3000 milljónum á ársgrundvelli fyrir lslendinga. Við skráninguna hækkaði verð á svartoliu mest, eða um 81%, á gasoliu um 48% og á benzini um 39%. —hs- Byggingarhappdrætti Sjáifsbjargar 24. desember 1 í)7 B 1. vinningur: Bifreið, Ford Mustang nr. 1:5378 Númer Flokkur Númer Flokkur Núm er Flokku r 29 42-10» 19719 42-100 35254 42-100 277 2-41 19962 42-100 37940 2-41 321 42-1(1» 19967 42-100 37942 2-41 499 42-1»» 20674 42-100 38001 42-100 72» 2-41 20678 42-100 38003 42-100 5(135 42-1(1» 22424 42-100 39529 2-41 5999 2-41 23605 42-100 39920 42-100 7176 42-10» 23863 2-41 40393 42-100 7513 2-41 24059 42-100 41679 2-41 825(1 42-10» 24635 2-41 41720 2-41 845» 2-41 25172 42-100 41913 2-41 8456 2-41 25198 2-41 42227 2-41 8946 42-10» 25277 42-100 42363 2-41 9224 42-1(1» 25499 2-4 1 42836 42-100 9318 2-41 26396 42-100 42855 42-100 9612 42-10« 26397 42-100 43359 42-100 10(136 2-41 26625 42-100 43360 42-100 1041» 42-100 27048 42-100 43461 42-100 1150» 42-10» 27573 2-41 43485 42-100 12339 2-41 27944 42-100 43803 42-100 13378 Bilreiðin 28322 2-41 44103 42-100 13529 42-10« 28861 2-41 44104 2-41 14699 2-41 29364 42-100 44805 2-41 14681 42-10» 29405 2-41 46054 42-100 14891 42-1(1« 29406 2-41 46341 42-100 15116» 2-41 29408 42-100 46824 42-100 15358 2-41 29653 42-100 46948 42-100 16113 42-1(1» 30204 2-41 47619 42-100 16186 42-1(10 31896 42-100 48467 2-41 16295 2-41 32218 2-41 49248 2-41 16541 42-100 33051 42-100 49412 2-41 18626 42-1(1» 33862 42-100 49508 42-100 19595 2-41 34555 2-41 49800 42-100 19647 2-41 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættis- miðans sýning með tilheyrandi söng og dansi. Sams konar skemmtun fyrir unglinga, 14 ára og yngri, verður i Lindarbæ á laugardaginn og hefst kl. 16. Sama kvöld verður skemmtun fyrir unglinga 15 til 18 ára i Fiathúsinu við Siðumúla og hefst sú skemmtun kl. 20:30 Allir nemendur og velunnarar skiða- skólans eru hjartanlegavelkomn- ir. Tímínn er peningar AugtýsuT i Tímanum:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.