Tíminn - 12.01.1974, Síða 5

Tíminn - 12.01.1974, Síða 5
Laugardagur 12. janúar 1974 TÍMINN 5 Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVIK LIVERPOOL DOMUS DRÁTTARVÉLAR HF Skeljungur 1. var lengdur um tvo metra og tekur nú 45 þúsund litra af oliu, I staö 28 þúsund lítra áöur. (Timamynd GE) Stækkaður til ab geta þjónað fleiri skipum Eitt þeirra mörgu skipa, sem eru i eigu okkar og sjaldan er getið i fréttum, er litið oliuskip, sem ber nafnið Skeljungur I. Þetta skip hefur það hlutverk að flytja oliu til annarra skipa og báta i Reykjavikurhöfn, og hefur gert það svo til stanzlaust siðan 1963. Það ár var það sjósett hjá Stál- vik h.f., en þetta er fyrsta skipið, sem smiðað var þar. Fyrir nokkru var það tekið inn i hús hjá Stálsmiðjunni, þar sem gerðar voru breytingar á þvi og það lag- fært. Skipið var m.a. lengt um tvo metra, og tekur það nú 45 þúsund litra af oliu, i stað 28 þúsund litra áður. Þá voru oliutankar þess sandblásnir og lakkaðir að innan með sérstöku lakki, sem mjög auðvelt er að þrifa. Þessi aðferð hefur verið notuð viða erlendis i nokkurn tima og gefizt mjög vel. Einhvern næstu daga mun Skeljungur I. aftur hefja þjónustu við önnur skip, en hann hefur stundum afgreitt allt að 200 litrum af oliu á dag. —klp— Styrkir visindasjóðs : Umsóknarfrestur til 1. marz Sýningin 3 generationer danske akvareller verður opnuð almenningi i sýningarsölum Norræna hússins laugardaginn 12. janúar kl. 17.00 Sýningin verður opin daglega frá 12. til 22. janúar kl. 14:00 til 22:00. Norræna listbandalagið, NORRÆNA Fél. isl. myndlistarmanna. HUSIÐ þér getið veríd (w) se pad V“/ Westinghouse Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg til innbyggingar, fríttstandandi og með toppborði. Tekur inn kalt vatn, er meö 2000 w elementi og hitar í í 85° (dauóhreinsar). Innbyggð sorpkvörn og öryggisrofi í hurð. Þvær frá 8 manna borðhaldi með Ijósstýrðu vinnslukerfi. Er ódýrasta uppþvottavélin á markaðinum. KDR-KRR Knattspyrnudómara-J nómskeið hefst mánudaginn 14. janúar I Valsheimilinu kl. 20. Leiðbeinandi Hannes Þ. Sigurðsson. iKnattspyrnudómarafélagi Reykjavikur. KAUPFÉLÖGIN VIÐA UM LAND STYRKIR Visindasjóðs árið 1974 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar, og er umsóknarfrest- ur til 1. marz. Sjóðurinn skiptist I tvær deildir: Raunvisindadeild og hugvisindadeild. Raunvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvisinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorkuvisindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, liffræði, lifeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlis- fræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, búvlsindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrkveitingar á sviði sagnfræði, bókmenntafræði, málvisinda, félagsfræði, lögfræði, hagfræði, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræði. Hlutverk Visindasjóðs er að efla Islenzkar visindarannsóknir, og I þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og visinda- stofnanir vegna tiltekinna rannsóknarverkefna. Fasteign óskazt til kaups Innflutningsfyrirtæki i örum vexti, óskar eftir að kaupa fasteign i Reykjavik, sem nota mætti sem vörugeymslu, verzlunar- húsnæði og skrifstofuhúsnæði. Æskilegt væri, að fasteigninni fylgdi nokkurt land- rými, sem heimilt væri að nýta siðar undir byggingar. Ekki er nauðsynlegt, að um sé að ræða fasteign á eignalóð, né heldur að staðsetn- ing sé nálægt miðbæ Reykjavikur. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á sölu fast- eignar til framangreindra nota, eru góð- fúslega beðnir að leggja nafn sitt og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins, merkt ,,Fasteign —1674” fyrir 20. janúar. 2. Kandidata til visindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér visindaþjálfunar til þess að koma til greina með styrkveitingu. 3. Rannsóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði i sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknareýðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildarrit- urum, i skrifstofu Háskóla Is- lands og hjá sendiráðum tslands erlendis. Athygli skal vakin á þvi, að ný gerð eyðublaða hefur verið tekin I notkun. Umsóknir skal senda deildarriturum, eða i pós- hólf Visindasjóðs nr. 609. Deildarritarar eru Guðmundur Arnlaugsson rektor fyrir raun- vlsindadeild og Bjarni Vilhjálms- son þjóðskjalavörður fyrir hugvlsindadeild.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.