Tíminn - 12.01.1974, Qupperneq 10

Tíminn - 12.01.1974, Qupperneq 10
10 TÍMINN Laugardagur 12. janúar 1974 //// Laugardagur 12. janúar 1974 Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jöröur — Garöa- hrcppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Helgar-, kvöld- og nætur- þjónusta lyfjabúða i Reykjavik, vikuna 4. janúar 1974 til 10. janúar, er I Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Kafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar, býöur eldra fólki I sókninni til samkomu i Domus Medica, sunnudaginn 13. janúar. Hefst hún kl. 3. Fjölbreytt skemmti- atriöi. Stjórnin. Austfiröingamót verður að Hótel Borg laugar- daginn 12. jan. Hefst meö borðhaldi kl. 19. Miöar af- hentir föstudag kl. 16-19 sama stað. Uppl. I simum 34789 — 37974. Allir austfiröingar og gestir velkomnir. óháöi Söfnuöurinn. Kvenfélag safnaðarins býður kirkju- gestum til kaffidrykkju i Kirkjubæ eftir messu kl. 2 næstkomandi sunnudag. Kvenfélag óháða Safnaðarins. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn mánu- dag 14. jan. kl. 8.30 að Brúar- landi. Hárgreiðslumeist^ri (Dúddi) Stjórnin. Sunnudagsgangan 13/1 veröur að Leiruvogi. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 200 kr. Ferðafélag Islands. Flugáætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.hd. til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.h. til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 16:00. Andlát Lárus Stefánsson sem andað- ist 3. jan. verður jarðsunginn frá Auðkúlukirkju i dag. Lárus bjó að Auðkúlu og Gautsdal, en gerðist starfsmaður Búnaðarbankans 1935, og starfaði það til ársins 1958 er hann hætti störfum fyrir ald- urs sakir. Lárusar verður get- ið I Islendingaþáttum Timans bráðlega. Kirkjan Arbæjarprestakall. Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrfmur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Eyrarbakkakirkja. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 2. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja. Barna- guðsþjónusta á sunnudag kl. 10,30. Sóknarprestur. Hallgrlmskirkjakl. 10. Barna- guðsþjónusta. Dr. Jakob Jóns- son kl. 11 f.hd. messa. Ræðu- efni: Merkileg mannlýsing. Dr. Jakob Jónsson. Krfkirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 11 f.hd. ath. breyttan tima. Séra Þor- steinn Björnsson. Grensásprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Bústaöakirkja. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2, séra Jón Bjarman pre- dikar. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Ræðuefni: tveir menn. óskastundin kl. 4. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Frikirkjan Hafnarfiröi. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Messa kl. 5 i Laugarneskirkju. Séra Grimur Grimsson. óháöi Söfnuöurinn. Messa kl. 2. Kvenfélag kirkjunnar býður kirkjugestum til kaffidrykkju eftir messu. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjaröarkirkja. Barna- guösþjónusta kl. 11. Garðar Þorsteinsson. Brciöholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 10,30. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Bragi Bene- diktsson. Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fyrstu tónleikar ^ Tónlistar-r liMiiMiii OIi SHI skólans — einleikari er Snorri Sigfúss Birgisson 1 DAG laugardaginn 12. jan- úar kl. 3 i Háskólabiói, mun Snorri Sigfús Birgisson leika á tónleikum með hljómsveit Tón- listarskólans i Reykjavik, undir stjórn Björns ólafssonar. Snorri Birgisson, sem er að Ijúka ein- leikaraprófi frá skólanum, hélt tónleika i desember sl. i Austur- bæjarbiói, og var það fyrri hluti prófsins. A efnisskrá tónleikanna er Sinfónia i Es-dúr nr. 103, eftir Haydn, og pianókonsert i Es-dúr op. 73 eftir Beethoven. Þessir tón- leikar eru þeir fyrstu af mörgum, sem hljómsveit Tónlistarskólans mun halda i vetur á vegum skól- ans og annarra aðila. Velunnur- um skólans er bent á, að allir eru velkomnir að hlýða á tónleikana meðan húsrúm leyfir. Síðdegissfund L.R. 100 ÁRA GÖMUL GAMAN- SAGA HUNDRAÐ ára gömul gaman- saga eftir Benedikt skáld Gröndal, Sagan af Heljarslóðar- orrustu, er á janúardagskrá I Síö- degisstund Leikfélags Reykja- vikur. Fluttir eru nokkrir kaflar úr sögunni og lesarar bregða sér i raddgerfi spaugiilegra þjóð- höfðingja, sem uppi voru á slöustu öld og ráðgjafa þeirra i stritinu við að stjórna löndum. Þarna koma við sögu Napóleon þriðji Frakkakeisari og Franz Jósef Austurrikiskeisari, að ógleymdum Islendingum og Islenzkum þjóðháttum, sem setja svip sinn á lif höföingjanna i Evrópu igamansömum lýsingum Gröndals. Sagan af Heljarslóðarorrustu var frumflutt i Siödegisstund sl. fimmtudag, en verður endurtekin I Iðnó I dag kl. 17.00. Flutningur- inn er undir stjórn Helgu Bach- mann. þau Jón Hjartarson, Karl Guðmundsson, Valdemar Helga- son, Sólveig Hauksdóttir og Kjartan Ragnarsson fara með hlutverk söguhetjanna. I I t ■ ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^SAMVINNUBANKINN Ávallt fyrstur á morgnana Félagsmálanámskeið á Akureyri 21. til 26. janúar Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiðs i Félagsheimilinu aö Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. A þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburöur og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi veröur Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri, simi 21180. Allir velkomnir. J Selfoss Fundur verður haldinn að Eyrarvegi 15 sunnudaginn 13. janúar og hefst hann kl. 21. Dagskrá:Fjárhagsáætlun fyrir Selfosshrepp 1974. Framsögumaöur Sigurður Ingi Sigurösson. Allt stuðnings- fólk Framsóknarflokksins velkomið. Framsóknarfélag Selfoss. Fundur FUF í Reykjavík 17. janúar Félag ungra framsóknarmanna heldur fund um viðhorf i öryggis og alþjóðamálum að Hótel Esju fimmtudaginn 17. janúar kl. 21. Framsöguræðu flytur Hannes Jónsson. Fundarstjóri Ömar Kristjánsson. Allir velkomnir. r Suðurnesja- menn Almennur fundur um hitaveitu á Suðurnesjum verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar kl. 20:30 I Stapa. Framsögumenn Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri, Karl Ömar Jónsson verk- fræðingur. Athugiö að fundurinn er öllum opinn. Framsóknar- félögin. Hafnarf jörður Framsóknarfélögin I Hafnarfirði halda fund um fjárhagsáætlun bæjarins fimmtudaginn 17. janúar kl. 20:30 að Strandgötu 33. Frummælandi Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnirnar. Stórbingó Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sitt árlega stórbingó að Hótel Sögu fimmtudaginn 14. febrúar klukkan 21. Fjöldi stór- glæsilegra vinninga. Nánar auglýst siðar. C Framsóknarvist Akveðið hefur verið, að okkar vinsælu spilakvöld hefjist með þriggja kvölda keppni. Mjög góð heildar verðiaun og einnig aukavinningar. Spilað verður i Súlnasal Hótel Sögu 21. febrúar, 21. marz og 18. april^iánar auglýst siðar. Vistarnefnd FR.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.