Tíminn - 24.01.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.01.1974, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. janúar 1974. TÍMINN 19 Liklega á það langt íland, aðGlaumbær verði listasafn. Aðminnsta kosti þarf margt að gera og miklu að kosta til, áður en svo verður. Þessi mynd var tekin þar á rishæðinni i gær. — Timamyi'd: GE. Þröngt um Þjóðminjasafnið ÞJÓÐMINJASAFN íslands á nú við mikil þrengsli að búa. Hefur t.d. ekki verið hægt að setja upp þá gripi til sjnis, sem safnið hefur eignazt siðustu árin, heldur hefur þeim verið komið fyrir i geymsl- um. Forsvarsmenn þjóðminja- safnsins eru þvi orðnir næsta óþreyjufullir eftir að salirnir, sem Listasafn íslands hefur nú til umráða i Þjóðminjasafninu losni, svo hægt verði að endurskipu- leggja safnið. Verða þá kirkju- deild og listiðnaðardeild flutt i salina, sem listasafnið hefur nú, landbúnaðardeildin verður flutt upp á aðra hæð, en sjóminja- safnið verður á allri neðstu hæðinni. Núerkomiðáannaðár siðan listasafn íslands keypti Glaumbæ. Endurbætur hafa verið gerðar á húsinu, en framkvæmdir hafa af einhverjum orsökum legið niðri um hrið. Auk endurbóta á húsinu sjálfu hefur staðið til að byggja við það. Mörgum er nú farin að brenna sú spurning á vörum, hvað byggingarmálum Listasafns Is- lands liði. o Alþingi Frá Ellert B. Schram Hvað liður störfum mjólkur- sölunefndarinnar? Til menntamálaráðherra um húsnæðismál Menntaskólans við Lækjargötu. Frá Ellert B. Schram. Hvaða úrbætur eru fyrir- hugaðar i húsnæðismálum Menntaskólans við Lækjar- götu, og hvenær eiga þær að koma til framkvæmda? Til menntamálaráðherra um litasjónvarp. Frá Ellert B. Schram. Hvaða áætlanir hefur Rikis- útvarpið gert um litasjónvarp á Islandi? ,yeiðifélagið milliliður” Mývatn burt sem breytti „málsaðild aðalréttar- krefjenda þannig, að Veiðifélag Mývatns” félli „burt sem milli- liður” og að hann krefðist þess, „að eigendum og ábúendum jarða við Mývatn verði tildæmdur rétturinn”. Samþykktu varnar- aðilar þessa breytingu. Kröfur sóknaraðila i héraðs- stefnunni voru þær, „að dæmt verði, að botn Mývatns og botns- verðmæti öll séu hluti af landar- eignum þeirra aðilja, er lönd eiga að Mývatni, i óskiptri sameign þeirra, og að engir aðrir en þeir eigi þar eignaraðild”. Varakrafa sóknaraðilja: að dæmt yrði, að botn Mývatns og bornsverðmæti öll utan netlaga yrðu dæmt „óskipt i sameign” þeirra. Þess- um kröfum mótmæltu varnarðilar við þingfest- ingu málsins i héraði 1971 og höfðu uppi aðrar kröfur á móti, en þeim visaði héraðsdómur frá dómi. Hefur sú úrlausn ekki verið kærð til Hæstaréttar. Siðan gerist það siðastliðið sumar, að lögmaður stefnanda eða sóknaraðilja greinir frá þvi i bréfi til héraðsdóms, að hann Blaðburðar fólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Efstasund Skipasund Hóteigsvegur Akurgerði Laugarnesvegur Ennfremur vantar SENDLA fyrir hódegi SÍAAI 1-23-23 Sóknaraðilar á rikisjörð Svo þetta mál sé rakið enn frek- ar, þá eru, samkvæmt skrá, sem lögð var fram á dómþingi i október s.l. um sóknaraðilja málsins og jarðir þær, sem þeir töldu skipta hér máli - ábúendur jarðanna Skútustað 1 og 111 taldir með, en eigandi jarða þessara er rikissjóður. Krafðist siðan varnaraðili, fjármálaráðherra f.h. rikissjóðs, frávisunar á aðal- kröfum sóknaraðilja vegna skorts á samaðild. Hótel Vest- mannaeyjar opnað á laugar- daginn BIRGIR VIÐAR annar eigandi hins nýja Hótels Vestmannaeyja, hefur beðið blaðið að koma á framfæri leiðréttingu á smávegis misskilningi, vegna greinar i blaðinu i gær. Þar segir, að þeir taki við hótelinu, eins og það sé um það bil fokhelt, en það rétta er, að þeir tóku við hótelinu i ágætis ástandi, en hyggjast hins vegar byggja það upp á ný, eins og þeir hafi tekið við þvi rúmlega fokheldu. Þá má geta þess, að hótelið verður opnað að hluta til á laugardaginn, en ætlunin var að opna i gær. Það reyndist ekki unnt vegna tafa á flugi til Eyja. 19. október skutu siðan sóknaraðilar málinu til Hæsta- réttar og kröfðust þess, að hinn kærði frávisunardómur um aðal- kröfu þeirra i héraðinu yrði felld- ur úr gildi og að fjármálaráð- herra f.h. rikissjóðs yrði dæmt að greiða þeim kærumálskostnað. Upp á nýtt eða.... Svo vikið sé aftur að dómi Hæstaréttar, þá var hinn kærði dómur og meðferð málsins i hér- aði dæmd ómerk, eins og fyrr sagði, og málinu visað frá héraðs- dómi. Málskostnaður i héraði og kærumálskostnaður falla niður. Gjafsóknarkostnaður sóknaraðila, greiðast úr rikis- sjóði, þ.m.t. málflutningslaun talsmanns þeirra, 500 þús. krónur. Gjafvarnarkostnaður sóknaraðila sömuleiðis, að með- töldum málflutningslaunum þeirra talsmanns, 250 þús. krónur. Að svo komnu máli munu málsaðilar þurfa að byrja upp á nýjan leik fyrir héraðsdómi stefna málinu inn aftur o.s.frv., nema þeir hætti þá við það! o Loðnan Eftirtalin skip tilkynntu um afla frá kl. 19 i fyrradag til kl. 19 i gær. Athuga ber, að sum skipin lönduðu oftar en einu sinni á sólarhringnum. Grindvikingur 330, Pétur Jóns- son 350, Álftafell 230, Ólafur Sigurðsson 150, Fylkir 90, Héðinn 220, Óskar Magnússon 200, tsleifur 140, Bjarni ólafsson 170, Jón Garðar 120, Keflvikingur 160, Hilmir 330, Börkur 390, Skirnir 310, Þorsteinn 310, Ólafur Sigurðsson 240, Heimir 430, Harpa Re 270, Fifill 350, Grimseyingur 220, Svanur 300, Þórður Jónasson 330, Gisli Arni 400, Sveinn Sveinbjörnsson 230, Rauðsey 280, Dagfari 250. Eftirfarandi skip fengu afla eftir miðnætti: Skinney 200, Faxaborg 450, Þorsteinn 310 Isleifur IV. 200 Viðir 240, Höfrungur III, 260, Þórkatla II, 230, Ásgeir 360, Guðmundur 700, Venus210, Óskar Magnússon, 420. örn 280, Steinunn 50, Héðinn 400, Isleifur 270, Ársæll Sigurðsson 190, Faxi 200, Skirnir 280, Huginn II. 200, Hilmir 370, Jón Garðar 280, Súlan 450, Magnús 260, Bjarni Ólafsson 280, Sæberg 220, Hrafn Sveinbjarnarson 250, Albert 300, Ólafur Sigurðsson 220, Kefl- vikingur 220 Grindvikingur 320, Börkur 650, Viðir 240, Jón Finns- son 420, Fifill 350, Fylkir 75, Bergur 190. r liiiiiliiii Hveragerði Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og ölfuss verður haldinn föstudaginn 25. janúar næstkomandi kl. 20:30 á venjulegum fundar- stað. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Væntanlegt framboð til sveitastjórnarkosninga og próf- kjör. önnur mál. Áriðandi að sem flestir mæti. — Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 24. janúar næst komandi kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. Stjór Félagsmólanómskeið á Akureyri 21. til 26. janúar Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiðs i Félagsheimilinu að Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. A þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburður og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi verður Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri, simi 21180. Allir velkomnir. Austur- Skaftfellingar Hótel Arshátið Framsóknarfélagsins verður haldin laugardaginn 26. jan. og hefst kl. 20,30. Dagskrá: Borðhald, kalt borð. Ávörp: Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings og Stein- grimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. Skemmtiatriði, dans. Miðapantanir hjá Ingólfi Arnarsyni, simar: 8290 og 8189 og hjá Einari Þorvaldssyni, simar: 8307 og 8200, og hjá öðrum sjórnar- Pantanir berist fyrir fimmtudagskvöld. Allir vel- monnum. komnir meðan húsrúm leyfir. Nefndin. Framsóknarfélag Seltjarnarness Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar kl. 20:30 i anddyri iþróttahússins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um hvernig staðið verður að sveitarstjornarkosningum að vori. Grindvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn sunnudaginn 27. janúar kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kópavogur — Þorrablót Framsóknarfélögin i Kópavogi halda þorrablót i Félagsheimil- inu, efri sal, laugardaginn 26. þessa mánaðar og hefst það kl. 19. Þorramatur. Almennur söngur. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dans. Miðapantanir i simum 40322, 40656 og 12504. Nefndin. að slikir annmarkar séu á undirbúningi á úrlausn ráðu- neytisins, að baki rikissjóði bótaskyldu. Ber þvi að sýkna aðaláfrýjanda af kröfum gagnáfrýjanda i máli þessu. Laxalón Dómsorð: Aðaláfrýjandi, landbúnaðarráðherra og fjár- málaráðherra, f.h. rikissjóðs, á að vera sýkn af kröfum gagnáfryjanda, Skúla Páls- sonar, i niáli þessu. Málskostnaður i héraði og fyrir Hæstarétti fellur niður”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.