Tíminn - 22.02.1974, Page 10

Tíminn - 22.02.1974, Page 10
10 TÍMINN Föstudagur 22. febrúar 1974. — III T ollskrárfru mva rp- ið til 2. umræðu 2. umræða um tollskrárfrum- varpið, sem frestað var af- greiðslu á fyrir jól, hófst i neðri deild Alþingis i gær. Nefndarálit fjárhags- og viðskiptanefndar deildarinnar voru lögð fram fyrir jól, og var þá greint frá þeim hér i blaðinu, en eins og kunnugt er varð ágreiningur um það ákvæði, sem bætt hafði verið inn i frum- varpið i efri deild, að tekjumissir rikissjóðs skyldi uppborinn með eins prósentustígs hækkun á sölu- skatti. Vilhjálmur Iljálmarsson talaði fyrir meiri hluta fjárhags- og við- skiptanefndar og greindi frá þeim breytingatillögum, sem hann flytur við frumvarpið, en hann taldi. að nefndin i heild væri sam- mála um þær breytingar, sem þar væru lagðar til. Breytingatil- lögurnar eru svohljóðandi: 2. Við 3 gr. a. I stað ,,300 bifreiðum” I 27. tl., 1. mgr. komi 400 bifreiðum. b. Inn komi nýr töluliður, sem verði 58 tl., svohljóðandi: Að fella niður aðflutningsgjöld af skiðalyftum eftir nánari ákvörðun fjármálaráðuneytisins. c. Inn komi nýr töluliður, sem verði 59 tl., svo hljóðandi: Að lækka i 7% aðflutningsgjöld af reykháfum fiskimjölsverk- smiðja, sem settir verða upp vegna krafna frá heilbrigðisyfir- völdum. d. Inn komi nýr töluliður, er verði 60. tl., svo hljóðandi: F jármálaráðuney tinu er heimilt að fella niður eða endur- greiða gjöld af hráefnum og vélum til iðnaðar, sem tollaf- greidd hafa verið á timabilinu 1. janúar 1974 til gildistöku laga þessara, þannig, að mismunur gjalda af fyrrgreindum vörum samkvæmt lögum nr. 1/1970. um tollskrá o.fl., og gjalda, eins og þau verða ákveðin með lögum þessum, verði felldur niður eða greiddur eftir nánari reglum, sem fjármálaráðuneytið setur. Skal niðurfellingin eða endur- greiðslan, eftir þvi sem við á, einnig ná til mismunar greidds söluskatts við innflutning sam- kvæmt ofanrituðu. 3. 39. gr. orðist svo: Lög þessi öðlast þegar gildi. Frá sama tima falla úr gildi lög nr. 1/1970 um tollskrá o.fl., lög nr. 100/1970, lög nr 17/1971, lö'g nr. 110/1972 og lög nr. 7/1973, um breytingu á þeim lögum. Matthias Á. Matthiasen talaði af hálfu minnihluta Sjálfstæðis- flokksins i fjárhags- og viðskipta- nefnd. Lýsti hann sig samþykkan ákvæðum frumvarpsins öðrum en ákvæðinu um hækkun söluskatts- ins til að mæta tollalækkununum. Ólafur G. Einarsson tók i sama streng og lýsti sömu afstöðu og Matthias. Umræðunni var frestað. 1. Eftirfarandi tollskrárnúmer i 1. gr. breytist svo: Núverandi tollur */i Tollskrúr- Efta- 1974 FrtJ/i 1575 Krá >/. 1976 tollur toUor A >E , A £ A E % % % % % % % % 48.21 13 Drykkjarmál 70 60 40 55 35 50 73.14 02 Vír, 6 mm og grennri 18 . 18 12 16 10 09 Annað 18 2 2 0 84.10 01 Stimpildælur 35 25 25 25 Snúningsdælur: Miðflóltaaflsdælur: 02 Fiskidælur 4 4 4 4 03 Dælur úr ryðfríu og sýruþolnu stáli og úr plasti ót. a 35 4 4 0 04 Aðrar miðflóttaaflsdælur 35 25 25 25 05 Tannhjóladælur 35 4 4 0 06 Aðrar snúingsdælur 35 25 25 25 09 Annað 35 35 35 35 85.07 01 Sauðaklippur 25 7 7 7 85.19 01 02 03 04 05 06 07 09 Rofar með snertum til og með 5 amper og 30—200 amper, fyrir 600 volt og lægri spennu. Skiptarar og liðar ..................... Vör og varhús til og með 5 amper og 30 —200 amper, fyrir 600 volt og lægri spennu ................................ Eldingar- og risspennuverndartæki og annar verndarbúnaður ót. a.............. Falir, tenglar, klær og tengibúnaður til og með 5 amper og 30—200 ampcr. Fjöl- tengi með fleiri en 5 snertum, tengiræmur og prentrásir .......................... Tengikassar og annar tengibúnaður ót. a. Viðnám, breytiviðnám og spennudeilar . . Greinitöflur, stýri- og eftirlitstöflur .... 35 35 35 35 4 4 0 35 35 35 35 4 . 4 0 35 35 35 35 35 35 35 35 Raf línubilanir Friöjón Þórðarson og Gunnar Gislason hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að sporna við raflínubilun- um. Vararaforkustöðvar Lárus Jónsson og Halldór Blöndal hafa lagt fram þingsályktunartillögu um vararaforkustöðvar á Ólafs- firði, Dalvik, Grenivik og Kópaskeri. ibúðaframlög Pálmi Jónsson, Friðjón Þórðarson og Gunnar Gisla- son hafa lagt fram frumvarp um að framlög Landnáms rikisins til nýbygginga og endurbygginga ibúðarhúsa á lögbýlisjörðum hækki úr 120 þús. kr. i allt að 200 þús. kr. Ennfremur að sams konar hækkun verði á framlögum til gróðurhúsa. Landshlutasamtök Fjórir þingmenn úr Norður- landskjördæmi vestra hafa lagt fram breytingatillögu við frumvarpið um landshluta- samtök sveitarfélaga svo- hljóðandi: ,,Nú óskar meirihluti sveita- stjórna i Norðurlandskjör- dæmi vestra eða eystra að stofna sérstök landshlutasam- tök og skal þá ráðherra heimilt að staðfesta reglugerð slikra samtaka, þrátt fyrir önnur ákvæði þessarar greinar.” Sjóefnaverksmiðja Eftirfarandi fyrirspurn hef- ur verið lög fram: Til iðnaðarráðherra um sjóefnaverksmiðju á Reykja- nesi. Frá Halldóri S. Magnús- syni. Óskað er skriflegs svars við þessum spurningum: 1. Hvað liður rannsóknum vegna byggingar og rekstrar sjóefnaverksmiðju á Reykja- nesi? 2. Hvenær er þess að vænta, að fullnaðarniðurstöður liggi fyrir, þannig að unnt sé að taka ákvörðun um það, hvort og með hvaða hætti verk- smiðjan yrði byggð? I greinargerð segir flutningsmaður: Islenzkir visindamenn hafa i fjöldamörg ár fengist við að ránnsaka möguleika og hag- kvæmni efnavinnslu úr sjó hér á landi. Siðustu árin hafa rannsóknirnar beinst alfarið að Reykjanesi með nýtingu jarðvarmans, þar i huga. Orkustofnun skilaði skýrslu i febrúarmánuð 1971 um rannsókn jarðhitasvæðisins á Reykjanesi. Niðurstaða þeirrar skýrslu er sú, að sterkar likur séu á þvi, að svæðið muni standast álag vegna sjóefnavinnslu, ef jarð- sjórinn sé sóttur i berlög á 1000-2000 m dýpi. A grundvelli þessarar skýrslu mætir Orku- stofnun með þvi, að boraðar séu vinnsluholur og svæðið álagsprófað i áföngum, ef tyrggt þyki að öðru leyti, að ráðist verði i sjóefnavinnslu á Reykjanesi. Aður en unnt er að fullyrða, að rétt sé að byggja sjóefna- verksmiðju á Reykjanesi, þarf að liggja fyrir, að það sé tæknilega framkvæmdanlegt, að arðsemi verksmiðjunnar sé viðunandi, og hugmyndir þurfa að vera uppi um það, hvernig fjármögnun fram- kvæmdanna geti verið háttað. Frumathuganir benda til þess, að sjóefnaverksmiðja á Reykjanesi sé þjóðhagslega hagkvæmt fyrirtæki. Hér erum stórmál að ræða, og full ástæða er til þess, að unnið sé að rannsóknum af fullri alvöru, þannig að málið komist sem fyrst á ákvörðunarstig. ;.V.V^.\V.\VAV.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.VAV,.V.V.V.V.,.VVV.V.V.V.,1V.>.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.VAV.V.V, í I REYKJAVIKURMOTIÐ Bragi Kristjánsson skýrir skákirnar Ingvar vann AAagnús í 12. umferð 12. umferö Þessi umferð var mjög óhag- stæð fyrir okkar menn. A fimm borðum áttu þeir i höggi við erlenda meistara og töpuðu öll- um skákunum. Forintos og Ciocaltea flýttu sér að skipta upp mönnum og semja jafntefli. Kristján tefldi byrjunina ónákvæmt gegn Bronstein. Tapaði sá fyrrnefndi tveimur peðum og siðan manni og gafst upp. Július stóð lengi vel að vigi gegn Tringov, en undir lokin tókst stórmeistaranum að opna sér linu á kóngsvæng. Július gafst upp i vonlaustri stöðu, er skákin skyldi fara i bið. ögaard og Freysteinn tefldu harða baráttuskák. Norðmað- urinn komst litið áfram, fyrr en timahrakið kom honum til hjálpar. Freysteinn missti þá tökin á skákinni, tapaði manni og féll á tima. Magnús missteig sig i miðtaflinu gegn Ingvari. Kom siðan upp peðaendatafl, sem var tapað fyrir Magnús. Velimirovic fékk snemma þægilega stöðu gegn Jóni. Erfið- leikar Jóns jukust og timinn minnkaði. Þegar Jón gaf skák ina átti hann peði minna og aðeins 1 minútu á 7 leiki. Hvitt: Jón Svart Velimirovic Kóngsindversk byrjun I. Rf3 Rfö 2. g3 gö 3. Bg2 Bg7 4. 0- 0 0-0 5. d3 dö 6. e4 c5 7. Rbd2 Rcö 8. Hel I)c7 9. a4 bö 10. Rc4 Bb7 II. c3 HadX 12. Db.i Baö 13. Bg5 hö 14. Bxfö Bxfö 15. Hadl eö 16. Re3 Bg7 17. h4 Kh8 18. d4 Re7 19. Rh2 Bb7 20. f4 cxd4 21. cxd4 e5 22. fxe5 dxe5 23. d5 f5 * ocot tg(l lál mPmkM m'. wáÉmw^M. ■'/ ■/////' 24. exf5 Rxf5 25. Rxf5 gxf5 26. d6 I)c5+ 27. De3 e4 28. Dxc5 bxc5 29. g4 Bxb2 30. gxf5 Bc3 31. He2 Bd4+ 32. Khl Hxf5 33. Bxe4 He5 hvitur gafst upp. Guðmundur er eitthvað miður sin i þessu móti eins og skákin við Smyslov sýnir ljóslega. Hvítt: Guðmundur Svart: Smyslov Enskur leikur 1. c4 Rfö 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rcö 4. g3 Bb4 5. Bg2 0-0 ö. 0-0 e4 7. Rg5 Bxc3 8. bxc3 He8 9. f3 exf3 10. Rxf3 d5 11. cxd5 Dxd5! Nýr leikur. 1 skákinni Uhlmann- Smyslov, Hastings 1972/3 varð framhaldið 11. — Rxd5 12. e4 Rb6 13. d4 Bg4 14. h3 Bh5 15. e5 Rd5 16. Bd2 Dd7 17. g4 Bg6 18. Rg5 Ra5 19. h4 h6 20. h5 hxg5 21. hxg6 fxg6 22. Df3 c6 23. Bxg5 Rc4 24. Dh3 De6 25. Hf2 Hf8 26. Bf3 Rxc3 27. Hafl Hxf3 28. Dxf3 Rb5 29. Kg2 Dxd4 30. Df8+ og svart- ur gafst upp. 12. Rd4 — Nýjung Smyslovs gerir hvit ómögulegt að leika fram mið- borðspeðunum. 12. — Dh5 13. Rxcö bxcö 14. e3 — Ekki gengur 14. Bxc6 Dc5+. Ef Guðmundur á ekki betri leik i stöðunni en 14. e3, er taflið þegar tapað hjá honum. 14. — Bg4 15. Da4 He6 16. Hbl Be2 17. Hel Rg4 a b c d e ( g h 18. h3 — Ekki 18. Hxe2 Dxh2+ 19. Kfl Hf6+ og svartur vinnur. 18. — Df5 19. Hxe2 Dxbl 20. Dxg4 Dxc 1 + 21. Kh2 Hd8 22. Db4 hö 23. c4 Ddl 24. Hf2 Del og hvitur gafst upp, þvi hann er glataður eftir 25. Hfl Dxd2 o.s.frv. Friðrik sat hjá. Staðan eftir 12. umferð: l.Smyslov, 9 1/2 vinning (Af 11) 2. Forintis, 9 1/2 v. 3. Friðrik, 8 v. (af 11) 4. -5. Bronstein, 7 1/2 v. (af 11) AWAWAVA,A,.,AV//W/WWA,.V.V.VA,.VA,A,A,A,.WA,.WA%,.VAVAWA^AVA,A,A,.W.VAVW.W Ingvar 4.-5. Velimirovic, 7 1/2 v (af 11) 6. Ogaard, 7 v (af 11) 7. Tringov, 7 v. 8. Ciocaltea, 6 v (af 11) 9. -10. Guðmundur, 5 v. (af 11) 9.-10. Magnús, 5 v. (af 11) 11. Ingvar, 4 v. (af 11) 12. -13. Jón, 2 1/2 v. (af 11) 12.-13. Freysteinn, 2 1/2 v. (af ■ il) 14. Kristján, 2 1/2 v. 15. Július, 1/2 v. (af 11). \ t dag föstudag ki. 10 f.h. verða \ tefldar biðskákir úr 13. umferð. J I kvöld verður 14. umferð tefld I og þá tefla Forintos-Smyslov, J, Tringov-Ciocaltea, Jón-Bron .' stein, Magnús-Július, ögaard- j! Velimirovic, Freysteinn-Ingv- J ar, Guðmundur-Friðrik og J Kristján situr hjá. A morgun I’ (laugardag) verða tefldar bið- j! skákir frá kl. 13.30. Á sunnudag I' verður 15. og siðasta umferðin j! tefld. Þá eigast við Friðrik- I' Forintos, Smyslov-Kristján, j! Ciocaltea-Jón, Bronstein- «' Magnús, Július-öggard, j! Velimirovic-Freysteinn, Ingv- .| ar-Guðmundur og Tringov sigur ‘i hjá. .; AVAVAVAVAVAVAVAVl'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.