Tíminn - 22.02.1974, Síða 14

Tíminn - 22.02.1974, Síða 14
14 TÍMINN Föstudagur 22. febrúar 1974. //// Föstudagur 22. febrúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofán: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: ne Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. I Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgarvakt apóteka i Reykjavik, vikuna, 22. til 28. febrúar verður i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzla er i Reykjavikur Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, sími 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Flugdætlanir Flugáætlun Vængja.Áætlað er að fljúga til Flateyrar kl. 11:00 f.hd.,til Rifs og Stykkishólms kl. 10:00 f.hd. Tilkynning Kvenfélag Háteigssóknar. Gengzt fyrir fótsnyrtingu fyrir eldra fólk i sókninni, konur og karla i Stigahlið 6. Frú Guðrún- Eðvaiðsdóttir gefur upp- lýsingar og tekur á móti pönt- unum i sima: 34702 á miðviku- dögum 10-12 f.hd. Samhjálp Hvitasunnumanna- Simanúmer okkar er 11000. Giróreikningur okkar er 11600. Fjárframlögum er veitt mót- taka. Hjálpið oss að hjálpa öðrum. Samhjálp Hvitasunnu- manna. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB Minningarkort MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSl Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Hafnar-, stræti 5. __•__ ‘------------J Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16- 22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Aðgangur ókeypis. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6, alla virka daga nema laugardaga. Islenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 — 16. fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Bjórns Jónssonar, Vesturgótu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstíg 27. “ Minningarkort Hallgríms- kirkju í Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti^ Saurbæ. Minningarspjöid Barnaspi- talasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Isafoldar Austurstræti 8. S k a r t g r i p a v e r z 1 u n Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 HelguNÍelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. Oldugötu 29 og hjá .Prestkonunum. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunih Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort séra Jóns Steingrimssonar fást á eftir- töldum stöðum: Skartgripa- verzluninni Email, Hafnar- stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjar- klaustri. O SUF lýsingu þingflokks Alþýðu- flokksins við undirskriftasöfnun Varins lands. Það er þvi ljóst, að allar yfir- lýsingar trúnaðarmannaráða og forystustofnana rikisstjórnar- fiokkanna á siðustu vikum og mánuðum gefa til kynna áfram- haldandi eindreginn stuðning við stefnu málefnasamningsins, brottför hersins á kjörtimabil- inu. Hluti annars stjórnarand- stöðuflokksins hefur og tekið i sama streng. Breyttarpólitískar aðstæður eru þvi ekki fyrir hendi að þessu leyti. Undan- sláttur frá yfirlýstri stefnu verður ekki studdur slikum rök- um. Sú breiðfylking kjósenda, sem stendur að baki þessari rikisstjórn, vill ekki neinn undanslátt frá stefnunni. Ætli einhverjir að styðja stefnufrá- vik með rökum um breyttar pólitiskar aðstæður, verður að finna þeim rökum annan stað en meðal kjósenda og stuðnings- fylkingar þessarar rikisstjórn- ar. Yfirlýsing 170 framsóknarmanna Nú kann einhver að spyrja: Hvað rneð yfirlýsingu 170 fram- sóknarmanna? Sýnir hún ekki skort á stuðningi við stefnu rikisstjórnarinnar? Hvað með undirskriftasöínun Varins lands? Sýnir hún ekki vilja fólksins i landinu? Um þetta skal farið nokkrum orðum. Áskorun 170 framsóknar- manna er ekki bundin við neina trúnaðarstofnun flokksins. Að- standendur yfirlýsingarinnar eru, eins og reyndar kemur skýrt fram i upphafi hennar, einungis 170 af rúmlega 26.600 kjósendum flokksins. Einnig má hafa i huga, að einungis 32 þess- ara 170 hafa viljað láta nafns sins getið opinberlega. 1 hópi framsóknarmannanna, sem skorað hafa á forystu flokksins að svikja stefnu flokksins og málefnasamning rikisstjórnar- innar, eru að visu fáeinir. menn, sem valist hafa til trúnaðar- starfa á vegum flokksins. Yfir- lýsing þeirra sýnir þó ekki frá- hvarf trúnaðarmannasveitar Framsóknarflokksins frá stefnu flokksins, heldur aðeins brot þessara fáeinu einstaklinga á þeim trúnaði, sem flokksfólkið hefur sýnt þeim. Askorun 170 manna um að stefna flokksins skuli svikin er harla léttvæg i samanburði við hina-fjölmörgu yfirlýsingar trúnaðarmanna- ráða, kjördæmissambanda, og flokksfélaga, Framsóknar- flokksins, sem skipuð eru marg- falt fleiri mönnum en áskor- endahópurinn telur. Réttlæting á undanslætti verður þvi ekki með nokkrum móti sótt i áskor- un þessa fámenna hóps fram- sóknarmanna. Varið land Forystusveit undirskrifta- söfnunarinnar Varið land er ekki skipuð neinum stuðnings- manni núverandi rikisstjórnar. Flestir upphafsmannanna eru trúir og dyggir áhrifamenn i Sjálfstæðisflokknum. Undir- skriftasöfnunin er þvi fyrst og fremst aðgerð stjórnarandstöð- unnar. í siðustu kosningum hlutu Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn stuðning um 50.000 kjósenda. Síðan hefur kjósendum i landinu fjölgað nokkuð. Að safna undirskriftum kjósenda þessara tveggja flokka, sem fela i sér stuðning við stefnu, sem forysta Sjálf- stæðisflokksins og þingflokkur Alþýðuflokksins hafa lagt bless- un sina yfir, er tiltölulega ein- falt i framkvæmd fyrir aðila, sem virðast hafa yfir nægu fjár- magni og starfsliði að ráða. Þótt um 40.000-50.000 menn skrifi undir yfirlýsingu Varins lands, sýnir það einungis, að þorri sjálfstæðismanna og alþýðu- flokksmanna fylgir forystu þessara flokka að málum. And- staða ungra jafnaðarmanna við undirskriftasöfnunina skál þó enn itrekuð. Þótt nokkur hundruð stuöningsmanna ríkis- stjórnarflokkanna slæðist með, er slikt ekki afgerandi. Niður- stöðutölur undirskriftasöfn unarinnar sanna hvorki né af- sanna, hver er vilji meiri hluta þjóðarinnar. Þær sanna Lárétt 1) Töfrar,- 6) Vein,- 7) Reykja.- 9) Yrki,-11) Leit.- 12) Drykkur,- 13) Gangur,- 15) Ambátt,- 16) Hraði.- 18) Afganginn.- Lóðrétt 1) Vindur,- 2) Fugl.- 3) Andaðist.- 4) Blóm,- 5) Land- 8) Dreifi.- 10) Broða,- 14) Framkoma.- 15) 1002,- 17) Röð- Ráðning á gátu no. 1616 Lárétt 1) Danmörk - 6) Áll,- 7) Arð.- 9) Sjö,- 11 UÚ,- 12) Ól,- 13) GGG.- 15) Eld,- 16) Alt,- 18) Roskinn.- Lóðrétt 1) Draugur,- 2) Náð,- 3) ML,- 4) Ols,- 5) Kvöldin.- 8) Rúg.- 10) Jól,- 14) Gas,- 15) Eti,- 17) LK,- einungis að stjórnarandstaðan kann vel skipulögð vinnubrögð og hagnýtir kænlega það fjár- magn, sem hún ver til almenns áróðurs. Slikar undirskrifta- safnanir eru reyndar ekki mjög lýðræðislegar i eðli sinu. Þær bjóða heim hættu á margs konar skoðanaþvingunum, m.a. frá atvinnurekendum og stjórnend- um á ýmsum sviðum. Það er lýðræðinu litt til framdráttar að beita slikum aðferðum i nafni þess. Grundvöllur lýðræðis á ísíandi Ég minnti i upphafi á grund- völl hins lýðræðislega forms á ísiandi, t.d. stjo'rnarskrá, lög og hefðir. Meðal hinna helstu hefða islenzks lýðræðis er, að fólkið lýsir i kosningum yfir stuðningi við stefnur flokkanna og for- ystusveitir og þingmenn flokk- anna takast á hendur fram- kvæmd stefnunnar. Stefnufyrir- heit flokkanna eru lifþræðir kerfisins. Slitni þeir, séu stefnu- fyrirheitin svikin, þá verður hið lýðræðislega stjórnarform á ís- landi ekki lengur lifandi veru- leiki,heldur aðeins afskræming. Gagrikvæmt traust forystu- manna og kjósenda er forsenda raunveruiegs lýðræðis. Geti kjósendur ekki lengur treyst að stefnuyfirlýsingar séu fram- kvæmdar, verða kosningar markleysa. Lýðræðið verður skopstæling. Þeir leiðtogar og alþingismenn, sem ganga á bak stefnuheita, gerast skaðræðis- menn gagnvart Islenzku lýð- ræði. Þeir grafa undan trú fólksins á ágæti hins lýðræðis- lega stjórnkerfis i landinu. Þeir vekja upp kaldhæðni i stað lýð- ræðislegs félagsanda. Eru kosningar plat? Allir flokkar núverandi rikis- stjórnar höfðu um Srabil haft brottför hersins á stefnuskrá sinni, þegar rikisstjórnin var mynduð. Þessi sameiginlega stefna þeirra var áre'ttuð i mál- efnasamningnum. Hvorki hafa komið fram nýir efnisþættir né breyttar pólitiskar aðstæður, sem réttlæta svik við þessa stefnu. Þvert á móti eru rök- semdirnar fyrir brottför hers- ins, sem notaðar voru 1967-1971, á þeim árum, sem stefnan var mótuð, enn sterkari nú. Meðal tugþúsunda kjósenda rikis- stjórnarflokkanna var brottför hersins ásamt landhelgismálinu eitt mikilvægasta fyrirheitið i málefnasamningnum. Verði ekki við það fyrirheit staðið, er ekkí einungis verið að svikja stefnu þriggja stjórnmálaflokka og núverandi rikisstjórnar, heldur er einnig verið að brjóta helztu grundvallarhefð lýð- ræðislegs stjórnkerfis á Islandi. Svik við þetta stefnumál Fram- sóknarflokksins, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Alþýðubandalagsins og rikis- stjórnar þessara þriggja flokka jafngildir eindreginni yfir- lýsingu um, að kosningar á ís- landi séu bara plat, lýðræðið i landinu sé að verulegu leyti hé- gómi. — Eiginmaður minn Guðmundur Pálsson Hvolsvelli verður jarðsunginn frá Breiðabólstaðarkirkju laugardag- inn 23. febrúar kl. 2. Guðrún Sveinsdóttir. Útför Þuríðar Káradóttur Kvisthaga 11, Reykjavik, sem andaðist 18. þessa mánaðar, verður gerð frá Lága- fellskirkju i Mosfellssveit, laugardaginn 23. febrúar kl. 2. Páll Pálsson. Edda Carlsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna frá- falls Vigfúsar Þorsteinssonar Húsatóftum, Sekiðum. Þórunn Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og Vilhjálmur Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.