Tíminn - 22.02.1974, Side 23

Tíminn - 22.02.1974, Side 23
Föstudagur 22. febrúar 1974. iTÍMINN 23 GULLLEITIN Norsk gamansaga eftir Frederik Kittelsen. Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. ur. ,,Ekki förum við heim á undan ykkur”. Axel og Jörgen voru á sama máli, þótt Jörgen óskaði sér raunar i hug- anum heim i bólið sitt. ,,Þið gætuð hlaupið til sýslumannsins og sagt honum alla málavöxtu. En við verðum að leggja strax af stað, ef við eig- um að hafa það!” Jens og Niels hlupu inn i skóginn. Hinir gengu eftir götunni, sem lá frá Tröllahaugi i átt- ina til sýslumanns- setursins. Það varð uppi fótur og fit hjá prófasti þegar drengirnir komu með voðafregnina. Fyrst vöktu þeir snúninga- strákinn, hann vakti svo vinnustúlkurnar og brátt komst prófastur að öllu saman. Drengirnir urðu að segja aftur og aftur frá þvi, sem þeir höfðu heyrt. Prófastur- inn var þeirrar skoðun- ar, að hér væri um al- varlegt mál að ræða. ,,Við verðum að setja vörð um húsið”, sagði hann. ,,Ég get ekki nóg- samlega þakkað ykkur, drengir minir. Þorið þið að fara einir heim?” „Við viljum nú helzt biða og sjá hvernig þessu reiðir af”, sagði Jens. „Þvi trúi ég vel, drengir, en það er óvist að þorpararnir komi endilega i nótt. Þeir kunna að fresta þessu i nokkra daga. Takið hann Sveinka smala með ykkur og krækið suður fyrir skóginn. Þar eruð þið öruggir. — Ver- ið þið sælir! Ég kem sjálfur og þakka ykkur, Framsóknarmenn Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra fer fram að Hótel Varðborg , Akureyri, laugardaginn 16. marz. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvislega. Stjórnin. Vestfirðir Almennir stjórnmólafundir Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á Vestfjörðum sem hér segir: /--------------- Rangæingar — Spilakeppni Flateyri föstudaginn 22. febrúar kl. 21.00 ísafirði laugardaginn 23. febrúar kl. 16.00 Boluilgarvik laugardaginn 23. febrúar kl. 21.00. Suðureyri sunnudaginn 24. febrúar kl. 16.00 Steingrimur Hermannsson alþingismaður flytur ræður á fundunum um stjórnmálaviðhorf- ið. 3 kvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins hefst i félagsheimil- inu Hvoli,Hvolsvelli, sunnudaginn 24. febr. kl. 9 s.d. Heildarver. - laun verða ferð til sólarlanda fyrir 2. Auk þess góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Jón Skaftason, alþingismaður. Stjórnin. 0 Fangelsi fram yfir prestinn og hætti i menntaskóla. — Hve margir unglingar hafa notið ákærufrestunar fyrir þitt tilstilli? — Frá 1955 hafa 1428 unglingar notið ákærufrestunar. — En hefur þú ekki lika fengið menn lausa úr fangelsi i tilrauna- skyni? — Jú, frá stofnun Fangahjálp- arinnar hef ég fengið 164 menn lausa úr fangelsi. Það gildir bæði um fangana og unglingana, sem njóta ákærufrestunar, að oft er nóg að þeir finni til skilnings. Fólk er yfirleitt svo dómhart gagnvart þeim. En það er hægt að gerbreyta lifi þessara manna með samtölum einum saman. Að lokum sagði Óskar: — Ég hef aldrei verið haldinn neinu auglýsingabrjálæði, né hugsað mér að upphefja sjálfan mig með starfi minu. En ég hef verið hepp- inn maður og aldrei þekkt vonda manneskju. Það er meira til af góðu fólki en nokkurn grunar. Óskar Clausen átti 87 ára af- mæli þann 7. febrúar s.l., en þrátt fyrir aldurinn eru engin ellimörk farin að gera vart við sig á starfs- kröftum hans. 011 mál, sem hann fær til meðferðar, færir hann sjálfurinn á skýrslur. Hann hefur alltaf starfað einn við Fangahjálpina, nema hvað hann hefur haft mann sér til aðstoðar öðru hvoru, og þá aðeins mánuð og mánuð i senn. Þegar blaða- maður Timans hitti hann að máli, var hann nýbúinn að kveðja tiu unglinga á sinn fund, svo hann átti nóg verkefni framundan næstu daga. —gbk. 0 Skattamól kalla stórhagnfið rikisins, heldur þvert á móti. Ennfremur ber að geta þess, að söluskattshækkun kemur ekki eingöngu niður á launþegum, heldur einnig sveitarfélögum og stofnunum, og undanþegnar sölu- skatti eru fjölmargar nauðsynja- vörur. Ef tekið er dæmi um hjón með 3 börn og 1 milljón i brúttótekjur, þar af vinnur konan fyrir 200 þúsundum, þá litur dæmið þannig út,ef reiknað er með 200 þús. kr. frádrætti, að eftir nýja kerfinu greiða hjónin tekjuskatt af 201 þús. kr. (425 + 3 sinnum 58 =599 og 800 — 599 = 201 þús.i.samtals 50.400. Eftir gamla kerfinu verður dæmið þannig, að tekjuskattur er greiddur af 323 þús. kr. (339 + 3 sinnum 46 = 477 og 800 - 477 = 323 þús. kr.) eða tekjuskattur sam- tals 123.390 kr. Ef reiknað er með útsvari kr. 85 þús. greiða þessi hjón eftir nýja kerfinu 135 þús. i opinber gjöd, en eftir þvi gamla 208 þús. kr. Aukin söluskattsbyrði erhátt áætluð 25 þús. kr. og 135 + 25 = 160, sem er talsvert minna en 208 þúsund. 0 Víðivangur teini rikissjöðs. Þau yrðu eftir sem áður skattfrjáls, og kemur þá sá fjárfestingar- möguleiki i stað þcss að fjár- festa i fasteignum. Um leið minnkar þensla i efnahagslif- inu, hlutfali framboðs og eftir- spurnar eftir framkvæmdafé gæti e.t.v. orðið jafnt. En nú kann einhver að spyrja hvað gera skuli, þegar menn eiga litlar ibúðir, hafa miklar tekjur og kaupa ekki spariskirteini eða leggja i banka, skattfrjálst. Þar koma til neyzluskattar — alis kyns óbeinir skattar. Um þá hefur mikið verið rætt og ritað, en mér kemur i hug, að þá megi e.t.v. leggja eftir flokkun á vörum, ýmist í „nauðsynja- vörur” eða „lúxusvörur”. Þá yrði ugglaust að skatt- leggja ferðalög, og um leið og ferðalög cru nefnd má ekki lita fram hjá þvi, að mikil liætta kynni að verða á þvi, að svartamarkaðsbrask, t.d. með gjaldeyri vegna hærra vöru- verðs hér, ykist. Þetta er þó enginn vegur að segja fyrir um, og ræði ég þvi ekki frekar um það. Þar með hefur dæmið geng- ið upp i stórum dráttum, annað hvort greiða menn skatta i einhverju formi, eða þeir leggja fé sitt inn í banka- kerfi rikisins, þar scm hafa má stjórn á fjármagni þvi, sem til er i landinu.” — TK Tilboð óskast i Bolinder Munktel veghefil, árgerð 1963. Heflinum, sem er i mjög góðu lagi, fylgja riftönn og framtönn og skekkjanleg snjó- tönn. Auk þess óskast tilboð i rússneska jarðýtu, árgerð 1966, i þvi ásigkomulagi, sem hún er. Allar nánari upplýsingar veitir bæjar- stjórinn i Neskaupstað. Bæjarstjóri. Allir velkomnir. Hafnarf jörður Framsóknarfélögin i Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi halda spilakvöld i húsakynnum Iðnaðarmannafélags Hafnar- fjarðar, að Strandgötu 3, miðvikudagskvöldið 27. febrúar kl. 20.30. Góð verðlaun. Stjórnirnar. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 24. febrúar kl. 16.00. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. r Framsóknarvist í Stykkishólmi .febrúar Athugið. Athugið. Áður auglýst framsóknarvist að Breiðabliki veröur haldin i nýja félagsheimilinu i Stykkis- liólmi. Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi byrja hina árlegu spilakeppni sina i nýja félagsheimilinu i Stykkishólmi laugardaginn 23. febrúar kl. 21.00. Aðalvinningur er Mallorcaferð fyrir tvo. Góðir vinningar öll kvöldin. Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, flytur ræðu. H.L.Ó. trió leikur fyrir dansi. J Breiðholtsbúar Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður með viötalstima laugardaginn 23. febrúar kl. 10-12 f.h. að Vesturbergi 22. (Simi 43710). J r Til viðtals ó Laugardaginn Laugardaginn 23. febrúar kl. 10-12 f.h. verða til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30 Guömundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi og Kristinn Finnbogason, formaður Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Skrifstofa FUF Reykjavík Skrifstofa FUF i Reykjavik að Hringbraut 30 er opin þriðjudaga • frá kl. 13 til 17 og miðvikudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Hafið samband við skrifstofuna. FUF.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.