Tíminn - 24.03.1974, Side 25

Tíminn - 24.03.1974, Side 25
Sunnudagur 24. marz 1974. TÍMINN 25 Lu Hsueh-jung, sem hefur Utskrifazt úr tækniskóla, er hér aö fræöa tvo áhugasama nemendur um bómullarframleiðsluna. mikiö berst af þvi. Kornfram- leiðslan hefur aukizt um 400% og bómullarframleiðslan um 100% frá þvi árið 1957. Vélvæðingin er orðin mikil, bæði hvað við kemur akuryrkju- tækjum sem öðrum vélbúnaði, sem nauðsynlegur er á samyrkju- búum. Fjarhagur fólksins hefur batnað mjög mikið, og umhyggja fyrir öldruðum er mikil. Heimili hefur verið reist fyrir gamla, heimilislaust fólk, svo það þarf ekki aö hrekjast um umhirðu- laust. Á samyrkjubúinu eru nú 38 barnaskólar og 17 gagnfræða- skólar, og i skólunum eru um 12500 nemendur. 98% allra barna eru i skólum. Til þess að tryggja sem bezta uppskeru og nýtingu akurlendisins eru 200 búsvisinda- menn starfandi meðal fólksins, og veita þeir þvi allar þær upplýs- ingar, sem það óskar eftir, og stjórna framleiðslunni af mikilli þekkingu. Einnig mun ekkert vera út á læknamál samyrkju- búsins og heilbrigðisþjónustuna að setja. (Þýtt og endursagt úr China pictoriial FB) Akurlendið úöað til þess að koma i veg fyrir offjölgun skordýra, sem geta eyðilagt uppskeruna. SiM nwrr l >m áBprni Jg WnÉMfkiiiTijr _ Dráttarvélamiðstöð. Um 90% alls lands samyrkjubúsins er nú véitækt. r- iT ° * V- ' 'K |S|| wk ||§vÉíp^ Þúsundir manna voru fengnir til þess að vinna við lagfæringu áveituskurða og gerð nýrra skurða, cn vatnið getur skapað mörg vandainál, hvort sem það er of mikiö eða of lítið, og þess vegna þarf áveitukerfið að vera i fullkomnu lagi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.