Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Laugardagur 29. júnl 1974.
Robert Redford og Mia Farrow
hafa gert hverja stórkvikmynd-
ina af annarri, en sU siðasta var
Gatsby hinn mikli, en talið er
fullvíst, að kvikmyndafyrirtæk-
ið, sem gerði þá mynd muni
græða á henni milljónir ef ekki
milljarða, og einnig er líklegt að
tlzkufyrirtæki eigi eftir aö not-
færa sér það sem sást af fatnaði
I myndinni, þvi a hann muni
seljast eins og heitar lummur,
þegar fólk verður búið að sjá
kvikmyndina. En bæði Mia
Farrow og Robert Redford eru
mikið mótfallin þvi að láta
skrifa um sig og fjölskyldur sin-
ar I blöðum, svo ekki sé talað
um, að láta birta myndir af sér I
faðmi fjölskyldunnar. Þó tókst
ljósmyndaranum Steve Schar-
piro aö fá að taka af þeim
myndirnar, sem hér sjást á sið-
unni. Onnur myndin er af Ro-
bert Redford með eiginkonunni
Loluog börnunum Shauna, Amy
og Jamie. Hin myndin er af Miu
Farrow og nýfæddri dóttur
hennar Kym Lark, með þeim
á myndinni er Matthew litli,
sem einmitt kom með foreldr-
um sinum hingað til Islands til
þess að fá að hlusta á tónleika á <
Listahátiðinni, en maður Miu
Farrow er, eins og öllum hér
ætti að vera kunnugt, André
Previn. Þau Mia og Previn eiga
auk þessara tveggja barna, tvi-
Vilja ekki láta mynda fjölskyldur sínar!
Budd Schulberg, sem skrifað
hefur bók um Mohammed Ali,
hefur nú ákveðið að gera kvik-
mynd um hnefaleikamanninn I
samvinnu við John Huston. Ali
ætlar sjálfur að leika sjálfan
sig, og fyrir það mun hann fá
einar hundrað milljónir króna,
og auk þess má vænta þess að
hann fái ákveðinn hundraðs-
hluta af væntanlegum hagnaði,
sem kann að verða af sölu kvik-
★
Fundu gamlar minjar
Gagnfræðaskólanemendur I
Toulouse I Frakkl., sem unnu
að fornleifauppgreftri I vetur,
fundu rústir af rómversku baði.
Prófessor Michel Labrousse
stjórnaði nemendahópnum, sem
vann að uppgreftrinum I Midi-
Pyrenes-héraðinu I Frakklandi,
og gróf unga fólkiö upp 100
metra langt veggjarbrot I Hers-
dalnum. Veggurinn er tvö fet á
þykkt, og er hann hlaðinn úr sex
myndarinnar. Þegar verið var
að kanna, hverjir gætu farið
með hlutverk Alis kom I ljós, aö
enginn leikari var nægilega
hæfur til þess, svo ekki var um
annað að velja en láta Ali sjálf-
an leika hlutverkið. Þar til hafin
verður vinna við kvikmynda-
tökuna hyggst Ali fara i ferö i
kring um hnöttinn, og með hon-
um verður kona hans Belinda,
en þau eru hér saman á mynd-
inni.
þumlunga þykkum steinum,
sem raðaö er saman á haglegan
hátt. Sjá má, að 12 klefar hafa
verið meðfram þessum vegg.
Þarna fundust llka brot úr tlgul-
steinaþökum og leirpipum, sem
talið er aö heitt og kalt vatn hafi
runnið I, og jafnvel llka heitt
loft. Merki á leirpípunum gefa
til kynna, að þessi bygging sé
frá þvl á fjórðu öld eftir Krist.
komuð honum fyrir i bátnum....
<Sié SiUe
DENNI
DÆMALAUSI
Ég hefði getaö sagt þér I gær, aó
hann væri veikur. Hann öskraði
ekki á mig, I eitt einasta skipti.