Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. júni 1974. 15 Þórir Jónsson, framkvæmdastjóri, færir sölumanni sinum fagran veggskjöld frá fyrirtækinu. Vinstra megin við Þóri stendur Sigurður Ingimundarson, eigandi þúsundasta bilsins. Tímamynd: Róbert. ,,Lýsir velmegun Ford-umboðið afhendir 1000. bílinn á drinu Gsal-Rvík. — Ford-umboðið, Sveinn Egilsson h.f. hefur seit þúsund bila, það sem af er þessu ári, og er söluaukningin gifurleg, ef miðað er við áriö 1973, en þá seidi umboðið 1020 bila. Aukningin er þvl tæp 50%. Sigurður Ingimundarson, fyrr- verandi alþingismaður er eigandi þúsundasta bílsins, sem er af gerðinni Cortina. A mælaborði bílsins er silfurspjald frá fyrir- tækinu til merkis um þennan merka áfanga I sögu umboðsins. Þórir Jónsson, framkvæmda- stjóri og Jóhannes Astvaldsson sölustjóri afhentu Sigurði bilinn á föstudaginn, og þá um leið fékk sölustjórinn afhent veggspjald fyrir starf sitt hjá fyrirtækinu. — Þessi mikla sala á bilum lýsir velmegun hjá fólkinu I landinu og núna seljum við um sextlu blla á hverri viku, sagði Þórir Jónsson við þetta tækifæri. Af þeim 1000 bílum, sem af- greiddir hafa verið á fyrstu sex mánuðum þessa árs eru 396 frá Evrópu og 604 frá Bandarlkjun- um. Árás á tjáningarfrelsið? VL-mdlaferlin: rithöfundanefnd tekur málið til meðferðar HHJ—Rvlk — Einar Bragi rit- höfundur, er einn þeirra sem VL—menn hafa stefnt fyrir rétt sakir meintra meiðyrða og krafinn er um stórkostlegar fé- bætur vegna meiddrar æru for- sprakka undirskriftasöfnunar- innar. Hann fór þess á leit við Rit- Góðar gjafir SS-Vopnafirði. A þjóðhátíðar- daginn 17. júní s.l. bárust barna- og ungingaskólanum á Vopnafirði og Torfastaðaskóla minningar- gjafir um hjónin Alblnu Jóns- dóttur og Þórð Jón Jónasson, er fyrrum bjuggu á Ljósalandi I Vopnafirði. En þennan dag voru liðin rétt hundrað ár frá fæðingu Albinu. Tveir synir þeirra hjóna, Jónas Thordarson á Akureyri og Helgi Þórðarson á Ljósalandi, afhentu höfundasamband Island fyrir skömmu, að tilnefndir yrðu 12 rit- höfundar I nefnd, sem skyldi meta hvort ekki bæri að skoða kærumál og fjárheimtur af þessu tagi sem árás á tjáningarfrelsi manna. Rithöfundasambandið hefur nú fallizt á að tilnefna tólf skólanefndum gjafirnar fyrir hönd þeirra átta stystkina, sem á llfi eru. Voru þetta sjóðir sinn fyrir hvorn skóla og heita Móður- málssjóður Vopnafjarðarskóla og Móðurmálssjóður Torfastaða- skóla. Úr sjóðum þessumveitirsvo hvor skóli verðlaun fyrir beztan árangur I islenzku við lok skyldu- námsins á hverju vori, þvl eins og nöfnin benda til er þeim ætlað að glæöa áhuga nemenda þessara skóla á námi og meðferð móðurmálsins. menn i sllka nefnd, enda segir svo I lögum þess, að eitt af verkefnum þess sé „að standa gegn hverskyns ofsóknum á hendur rithöfundum”. Stjórn sambands- ins tekur þó ekki afstöðu til þeirra mála sem það erindi Einars Braga, er Vl-menn telja æru- meiðandi, er sprottið af. Teikningar að barna- og unglingaskóla Vopnafjarðar geröi sonur þeirra hjóna, Sigvaldi Thordarson arkitekt, og hafði lokið þeim I öllum meginatriðum, þegar hann lézt, en skólinn var jafnframt siöasta verk, er Sig- valdi fullgerði. 16 punda lax á handfæri S.J. — Patreksfirði. Eins og venjul. ú vorin eru gerðar héðan út allmargar trillur og iitlir þilfarsbátar til handfæraveiða. Afli þessara báta hefur verið frekar rýr fram að þessu, nerna þegar þeim hefir gefið aö róa á djúpmið. Vélbáturinn Magnús Jónsson kom að landi I gær úr einum slikum róðri með góðan afla, eða 3600 kiló, en aflann fékk báturinn um 23 milur norðvestur af Blakk I svokölluðum Vlkurál. Til tiöinda má telja, að skipstjórinn, Pálmi Magnússon dró þar 16 punda lax á færi, og er ekki vitað til þess að lax hafði veiðzt þannig áður á hafi úti. Ágúst Jónsson * Heildverzlun STEYPU- hrærivélar nýkomnar— 80, 100 og 120 lítra — Mjög hagstætt verð — Minnstu vélarnar er hægt að taka sundur og flytja í farangurs geymslu venjulegra fólksbíla SÖLU-UMBOÐ: LANDBÚNADARÞJÓNUSTAN Skúlagötu 63 — Sími 2-76-76 til skólanna ó Vopnafirði 5 Hagsæíd í | [ heimabyggð x B ■ Hverfaskrifstofur B-listans í Kópavogi Sunnubraut 8, simi 41820: 1 Sunnubraut Mánabraut Þinghólsbraut Kópavogsbraut Hlégerði Vallargerði Melgerði Suðurbraut Skólagerði Þinghólsbraut 19, simi 43249: Borgarholtsbraut Skjólbraut Iloltagcrði Hafnarbraut Meðalbraut Kársnesbraut 54 og út Hófgerði Austurgerði. Kársnesbraut 13, simi 41005: Kársnesbraut 1-53 Asbraut Hábraut Hraunbraut Kastalageröi Urðarbraut Fifuhvammsvegur 31, simi 40382: Hliðarvegur Flfuhvammsvegur Reynihvammur Viðihvammur Hliöarhvammur Birkihvammur Lindarhvammur Hrauntunga 44, simi 42014: Bræðratunga Grænatunga Lindarvegur Vatnsendi Vogatunga Hrauntunga Brattabrekka Álfhólsvegur 26 A, simi 40413: Alfhólsvegur 2-57 Bjarnhólastigur Hátröð Meltröð Skólatröð Vighólastigur Alftröð Digranesvegur 6-77 Hávegur Neðstatröö Vallartröð Langabrekka 10, simar 41034 — 43050: Alfhólsvcgur 58 og út Digrancsvegur 78 og út Lyngheiði Mclaheiði Skálaheiði Tunguheiði Nýbýlavegur 3-34 a Auðbrekka Langabrekka lijallabrckka Túnbrckka Lyngbrekka Ilalbrekka Lundarbrekka 4, simi 42725: Alfabrekka Fagrabrckka Nýbýlavegur 36-54 Þverbrekka Hlaðbrekka Lundarbrekka Selbrekka Aðalskrifstofa B listans er að Neðstutröð 4, símar 41590 og 42911, bilasimi 43635. Freyja býður upp á kaffiveitingar að Neðstutröð 4. Látið ekki framar þröngva kosti byggðarlags ykkar x B Ágúst Jónsson * Heildverzlun Heyblásarar ÞREFÖLD AFKÖST miðað við aðra blásara á markaðinum 9— Útvegum með stuttum fyrirvara þessa viðurkenndu Teagle heyblásara — Verðið er ótrúlega lágt SÖLU-UMBOÐ: LANDBÚNAÐARÞJÓNUSTAN Skúlagötu 63 — Sími 2-76-76

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.