Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 29. júnl 1974. — —Qr^V EIKFEIASal ykjavíkdW A Þjóðhátíðarári allt Iðnó í fullum gangi í KERTALOG I kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sinn. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 207. sýning. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Slðasta sinn. Aðgöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hnfnarbíó simi 18444 Sómakarl ABCPicturesCorp.pfésenis1 AFreemanEnders'' síarrrg JACKIE MAUREEN, BIEKSON OHMRA SHELLEY ROSEMARY WINTERSF0RSYTH “HOW 001LOVE THEE’Ia LENZ Co'our C0jtjrrr« RO Hl m AWA RILIAIINQ (U.K ). IT Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk litmynd, um feitan karl, sem fyrir utan að vera hundleiöinlegur trú- maður, kvennabósi og þrjót- ur, var mesti sómakarl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. SÍmj 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellfor his assignmentr aHALWALUS PRODUCTION Farrow/TodoI ■ MICHAEL JAySTON MFollow Me!" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. X HOLBERG — SÝNING Danski Leikflokkurinn SMEDJEN frá Bagsværd Amatör Scenesýnir, á vegum Dansk-islenzka f élagsins og Leik- félags Seltjarnarness, tvo einþáttunga eftir Ludvig Hol- berg, i Félagsheimili Seltjarnarness. Sýnt verður ,,Den pantsatte bondedreng”og „Mester Gert Westphaler eller den meget talende barber”. Sýningin verður sunnudags- kvöld 30. júni kl. 20,30. Miðar seldir viö innganginn frá kl. 18,00. Simi 22676. Smedjen mun ennfremur hafa sýningar 2. og 3. júli nk. á Húsavlk á vegum Leikfélags Húsavlkur. Dansk-íslenzka f élagið — Leikfélag Sel- tjarnarness. Ferjumaðurinn Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri Gordon Douglas. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Hell house PAMELA FKANKIJK ROOOYMclKIWALL CUVE KEVILI.aniOAYLF. HINMCITT... \m, ÍSLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDMEY POmER HARRY BELAFOMTE ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastrlðsins I Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þaö leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Sjávarútvegsráðuneytið, 27. júni 1974. Síldveiðibátar í Norðursjó Sjávarútvegsráðuneytið vill vekja at- hygli eigenda fiskiskipa, sem ætla að láta skip sin stunda veiðar i Norðursjó eftir 1. júli n.k., að vegna væntanlegra takmarkana á sildveiðum i Norðursjó, er nauðsynlegt að þeir sæki um leyfi til þeirra veiða til sjávarútvegsráðu- neytisins fyrir 1. júli n.k. Þær umsóknir sem berast eftir þann tima, verða ekki teknar til greina. Tónabíó Sfmi 31182... Hetjurnar R00 STEIGER ROSANNA SCHIAFFINO ROD TAYLOR CLAUDE BRASSEUR TERRY-THOMAS Hetjurnar er nú, itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i Siðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt at- burði sem gætu gerzt I eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Billy Jack Karate chopping Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Timinner peningar Auglýsid' • iTtmanum i Reglumaður óskar eftir herbergi strax. Er á götunni — Upplýsingar í síma 13203 kl. 21-22. Guðmundur Kristjánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.