Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. júnl 1974.
TÍMINN
3
Orlofsféð verð-
ur greitt
— fullyrðingar AAbl. eru
aðeins kosningablekkingar
HHJ-Rvlk — Morgunblaðiö er
alla jafna ekki ýkja vant að virö-
ingu sinni sem fréttablað. Þö tek-
ur út yfir allan þjófabálk, þegar
kosningar eru i nánd eins og les-
endur þess hafa mátt sanna
undanfarnar vikur. Þá er einskis
svifizt og ekkert um þaö skeytt,
hvort fariö sé meö rétt mái eöa
ekki.
Þannig hefur Morgunblaðiö aö
undanförnu birt grein eftir grein,
þar sem þvi hefur verið haldiö
fram aö nánast væri um þurrö aö
ræöa I öllum fjárfestingarsjóöum
og fjármál rikisins i kaldakoli.
Þessum fullyrðingum Morgun-
blaösins hefur öllum verið hrund-
iö. I slikum tilvikum birta heiöar-
leg blöð leiöréttingar, en Morgun-
blaöiö hefur ekki haft fyrir þvi og
bltur raunar höfuðið af skömm-
inni meö þvl að fullyröa I gær, að
um sjóöþurrð sé að ræöa hjá Pósti
og sima, þannig að ekki sé unnt aö
standa skil á orlofsfé til þeirra
launþega, sem rétt eiga á þvi á
næstu vikum. Auk þess er Jóni
Skúlasyni, póst- og simamála-
stjóra borið á brýn að hafa eytt
verulegum hluta af orlofsfé
launagreiöenda til annarra þarfa.
Þessum ásökunum Morgunblaös-
ins veröur póst og símamálastjóri
vitaskuld aö svara sjálfur, þegar
og á þann hátt er hann kýs.
Hins vegar verður ekki hjá þvi
komizt aö leiörétta fullyröingar
Morgunblaösins, hvaö greiöslu
orlofsfjár áhrærir. Staðhæfingar
þess um að Póstur og slmi geti
ekki greitt orlofsféð eru tilbún-
ingur einn, birtur I þvi skyni að
vekja ugg I brjóstum orlofsþega
vegna þess aö kosningar eru i
nánd.
Tlminn hafði samband viö
Magnús Torfa ólafsson félags og
samgönguráðherra vegna þessa
máls. Magnús Torfi sagöi: Þessi
grein Morgunblaösins er fram-
hald á þvi, sem það hefur þrá-
stagast á að undanförnu um f jár-
vöntun i öllum hugsanlegum sjóö-
um. Um þetta atriði er það að
segja, aö Póstur og simi hefur
hingaö til staðiö viö allar skuld -
bindingar sinar um greiöslu or-
lofsfjár og séð verður um, að svo
veröi áfram.
Þetta er aðeins ein af tilraunum
Morgunblaðsins til þess að vekja
ótta hjá orlofsþegum vegna þess
aö kosningar eru I aðsigi.
Kaupmáttur ellilífeyris
hefur stóraukizt
— í tíð núverandi stjórnar, en
minnkaði hins vegar á
,,vidreisnar"-árunum
HHJ-Rvik. — t siöasta hefði Sam-
vinnunnar ritar Þórir Bergsson
tryggingafræöingur grein um
fjárhagslega stööu aldraöra.
Meöal þess sem Þórir fjallar um I
grein sinni er , hver veriö hefur
þróun kaupmáttar lágmarks-
tekna ellillfeyrisþega. Þar kemur
skýrt fram hversu mjög kjör
hinna öldruðu bötnuöu jafnskjótt
og núverandi stjórn settist aö
völdum 1971. Eins og ráöa má af
linuriti þvl, sem fylgir grein Þór-
is, hefur kaupmáttur ellillfeyris-
ins stóraukizt s.l. þrjú ár og fer
enn vaxandi.
önnur var öldin á „viöreisnar”-
árunum. Þá var lltt um það hirt,
hver væru kjör hinna öldruðu,
enda minnkaði kaupmáttur elli-
llfeyrisins og raunar allra laun-
þega stórlega á siöustu árum
„viöreisnar”.
Þegar stjórn Ólafs Jóhannes-
sonar tók viö völdum 1971, var
stefnunni I þessum efnum sem
öðrum gjörbreytt til betri vegar
og ellilifeyrir sem og állar trygg-
ingabætur stórhækkaöar. Hitt er
þó ekki minna um vert aö raun-
verulegur kaupmáttur hefur auk-
izt aö miklum mun og fer enn
vaxandi.
Linurit þetta fylgir grein Þóris Bergssonar tryggingafræöings um fjárhagslega stööu aldraðra, sem
birtist i siðasta hefti af Samvinnunni. Linuritiö sýnir hver verið hcfur kaupmáttur ellilifcyris undan-
farna áratugi, boriö saman viö kaupmátt verkamannalauna. Eins og sjá má hefur oröiö stórfeild aukn-
ing á kaupmætti ellilífeyris I tiö rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar. Raunar var ekki vanþörf á aö bæta
kjör hinna öldruðu, svo hraklega sem aö þeim var búið á meöan „viöreisnar”-herrarnir vöru viö völd.
. ^
JU
m
m
Stjórnarstefnan ræður úrslitum
Sú velmegun, sem nú er rlkjandi, skapast ekki af sjálfu sér.
Ytri aðstæöur ráöa aö visu miklu um afkomu fólks, en þaö, sem
ræöur úrslitum, er stjórnarstefnan. Sá munur er á stefnu rikis-
stjórnar Ólafs Jóhannessonar og viöreisnarstjórnarinnar, aö nú-
verandi stjórn hefur alla tiö lagt sérstaka áherzlu á atvinnuupp-
byggingu um landið allt, en viöreisnarstjórnin lét reka á reiðan-
um I þeim efnum. Þar sem áöur var allt I kaldakoli sökum at-
vinnuleysis, eru nú vlöast blómlegar byggöir. Fólkiö streymir til
þessara staöa til aö taka þátt I atvinnulifinu, og heimamenn
kvarta helzt undan húsnæðisskorti, þar sem fyrir aöeins þremur
til fjórum árum var svo ástatt, aö hús stóöu auð. Afkoma fólks er
svo góð, að óhætt mun vera að fullyrða, að hún hafi aldrei veriö
betri ; i sögu þjóðarinnar.
„Varizt vinstri slysin"
En þrátt fyrir góöa afkomu, og aö bjartsýni riki á fratiöina,
hrannast dökk óveöursský á himininn. Svo getur farið aö sú
stjórn, sem beitt hefur sér fyrir atvinnuuppbyggingu og margs
konar umbótum, ekki slzt I ffelagsmálum, falli i kosningunum á
sunnudaginn. Þvl veldur ekki betri stefnuskrá Sjálfstæöisflokks-
ins eöa hæfari foringjar þess flokks heldur sú óeining, sem átt
hefur sér stað meöal vinstri manna ilandinu. Margir smáflokkar
biöla til sömu kjósenda og beita ákaft þeim áróöri, aö Fram-
sóknarflokkurinn hafi svo og svo mörg umframatkvæði. Þessi
áróöur er svo hættulegur, aö hann gæti hugsanlega leitt til þess,
að Framsóknarflokkurinn tapaöi kjördæmiskosnum þingmönn-
um.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur I þessum kosningum varað kjós-
endur við vinstri slysum. Framsóknarflokkurinn tekur heilshug-
ar undir þau vigorð. Vinstra fólk á aö varast vinstri slysin og
hætta að dreifa atkvæðum sinum, en kjósa þess I stað heilsteypt-
asta og stærsta vinstri flokkinn, sem er Framsóknarflokkurinn.
Léleg skipti
Andstæöingar Framsóknarflokksins I Reykjavik vega hart aö
Einari Agústssyni. Framsóknarmenn I Reykjavlk ganga þess
ekki duldir, aö þingsæti hans er I hættu. Framsóknarflokkurinn
þarf ekki aö tapa mörgum atkvæðum frá borgarstjórnar-
kosuingunum til aö Einar falli. Sllkt má ekki
undir neinum kringumstæðum ske. Þaö yröu
léleg býtti, ef Reykvlkingar fengu I staöinn
fyrir Einar fulltrúa frá verzlunar- og kaup-
mannastétt Sjálfstæöisflokksins. Einar
Ágústsson hefur ekki einasta verið I rööum
beztu þingmanna Reykvfkinga, heldur hefur
hann veriö I eldllnu utanrikismálanna s.l. þrjú
ár og rækt störf utanrikisráðherra meö slikum
ágætum, aö viröing islands á erlendum vett-
vangi hefur aukizt stórkostlega. Þann mann
mega Reykvlkingar ekki missa af þingi. Þann
stutta tima, sem til kosninga er, þurfa stuðningsmenn Framsóknar-
flokksins I Reykjavik aö nota vel til aö tryggja kosningu Einars
Ágústssonar.
Hættulegur dróður um umframatkvæði
Áróöur andstæöinga Framsóknarflokksins um svokölluö um-
framatkvæöi, er hættulegur. Þessi áróöur er mikiö notaöur i
Reykjaneskjördæmi gegn Jóni Skaftasyni.
1 siöustu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum hlaut Framsóknar-
flokkurinn samtais 3500 atkvæöi I Reykjaneskjördæmi, en Sjálf-
stæöisflokkurinn um 8500 atkvæöi og Alþýöubandalag og Alþýöu-
flokkur 3000 atkvæöi hvor flokkur. Af þessu sést, aö staöa Fram-
sóknarflokksins er slöur en svo örugg, en þing-
menn Reykjaneskjördæmis eru 5. Stuðnings-
menn Framsóknarflokksins I Reykjanesi
verða þvi að vera vel á verði gegn áróðrinum
um umframatkvæðin. Sérstaklega eru þeir
varaðir við þvi að kasta atkvæðum sínum á glæ
með þvi að kjósa Möðruvellinga. Jón Skafta-
son hefur reynzt ötull þingmaöur, stefnufastur
og málefnalegur, og fáir þingmenn kjördæmis-
ins þekkja betur til málefna þess en hann.
— a.þ.
Sérfræðingur um búnaðar
mál
Dr. Ross B. Talbott, sérfræöingur
um landbúnaðarmál I Banda-
rikjunum, mun dvelja I Reykja-
vlk dagana frá 30. júni til 2. júli
n.k. á vegum menningarstofnun-
ar Bandarlkjanna.
Þetta stendur nú til boða í
Svíþjóð
ENN STENDUR is-
lenzkum verkalýð til
boða að leita til Svíþjóð-
ar, ef „viðreisnar”-
flokkarnir, Sjálfstæðis-
flokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn, fá aðstöðu til
þess að taka upp þráð-
inn, þar sem þeir urðu
frá að hverfa eftir kosn-
ingarnar 1971, og koma
á óskadraumi sinum
„hæfilegu atvinnu-
leysi”.
Fyrirtæki einu, sem heitir
Högnas AB, tókst I vor aö ráða tiu
Færeyinga til starfa hjá sér, og
reynsla þeirra Færeyinganna
hefur einmitt verið til umræðu i
Þórshafnarblöðunum siðustu
daga.
„Þótt færeysku verkamönnun-
um væri lofað góðum launum,
góðum húsakynnum og góðum
vinnuskilyrðum, kom eigi að sið-
ur I Ijós, að veruleikinn var allur
annar”, segir I blaðinu 14. sept-
ember. „Unnið var með dufti úr
járnsvarfi, og það var bæði vond
vinna og óholl. Færeyingarnir
komust að þvi, að ógerlegt var að
fá Svia eða aðra Norðurlandabúa
I þessa vinnu, og launin voru af-
arlág. Þetta er vinna, sem „far-
andverkamönnum” er venjulega
ætluð.ogtil jafns við þá voru Fær-
eyingarnir metnir.”
Fleiri Færeyingar voru búnir
að ráða sig hjá þessu fyrirtæki, en
hættu við ferðina, er þeir höföu
spurnir af þvi, hvaða kjör þeim
voru ætluð.
I stað þess að halda formlegan
fyrirlestur á vegum stofnunar-
innar, mun dr. Talbott hitta og
ræða við áhugafólk um land-
búnaðarmál hjá Menningarstofn-
un Bandarikjanna að Neshaga 16
mánudaginn 1. júli frá kl. 15:30 til
kl. 17:30. Þeir sem vildu hitta Dr.
Talbott á einhverjum öðrum tima
er bent á að hringja til Menn-
ingarstofnunarinnar i sima 19900.
Meðal verka eftir hann má
nefna „The Policy Process in
American Agriculture” eða I
lauslegri þýðingu „Stefnumynd-
un I ameriskum landbúnaði,” en
þá bók samdi hann ásamt öðrum.
Auk þess hefur hann ritað margar
greinar I blöð og timarit sem
fjalla um pólitiska afstöðu ame-
riskra bænda og áhrif þeirra á
landbúnaðarstefnu Bandarikj-
anna.
r r ■
Islandsmið handa Islendingum :
x B