Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 29. júnl 1974. Jlíl Laugardagur 29. júní 1974 IDAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar . i simsvara 18888. Kvöld og næturþjónustu apo- teka 1 Reykjavik vikuna 28 júnÍ-4. júli annazt Borgar- Apotek og Reykjavikur-Apo- tek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirö- ingabúö. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safniö opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Messur Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emii Björnsson. Filadelfla. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maöur Villi Hansson. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. i Safnaðarheimil- inu. Séra Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Kópavogs- kirkja. Guðsþjónustan kl. 11. Séra Gunnar Björnsson sókn- arprestur i Bolungarvik mess- ar. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 11 ath. breyttan messutima. Séra Jón Þor- varðsson. Bústaðarprestakail. Helgistund I Bústaðakirkju kl. 11. fh. Séra ólafur Skúlason. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11. fh. Séra Jóhann S. Hliðar. sáldrast úr tímaglasi þvi sem kosn. fjalla þau um Jóhann arra þjóða og undirbúa sinar er þeir töldu hefjast 1973. Tilkynning Oriofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Árnað heilla 70ára er I dag GIsli Jónatans- son. Naustavik við Stein- grimsfjörð. Félagslíf Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur I öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júni kl. 8-10 I simum 35913 — 32228 — 32646. Sunnudagsganga: 1. Bláfjöll kl. 9.30. Verð 600 kr. 2. Vifils- fell kl. 13. Verð 400 kr. Far- miðar við bílinn. Ferðafélag Islands. Kaffi og bögglasala verður haldin sunnudaginn 30. júni I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 3-7 til styrktar leiktækja og ferðasjóðs Kópavogshælis. Mæðrafélagið fer I sumar- ferðalag sitt dagana 5.-7. júli. Farið verður að Skaftafelli I öræfum með viðkomu að Kirkjubæjarklaustri. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnu- dagskvöld 30. júni i simum 71040, 37057, 30720. Kvenfélag Langholtssóknar efnir til kaffisölu I Safnaðarheimilinu, sunnud. 30. þ.m., kosninga- daginn, er þess vænst að sem flestir íiti við um leið og þeir kjósa. Flugdætlanir LAUGARDAGUR Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar og Osló. Gullfaxi fer kl. 08:310 til Frankfurt og Lundúna. LAUGARDAGUR Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Isa- fjarðar, Hornafjarðar (2 ferð- ir) til Fagurhólsmýrar, Þing- eyrar, Raufarnhafnar, Þórs- hafnar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks og til Húsavik- ur. Siglingar Jökulfell átti að fara frá Ventspils i gær til Svendborg. Disarfell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Helga- fell er i Reykjavik. Mælifell er I Keflavik. Skaftafell er vænt- anlegt til New Bedford 3/7, fer þaðan til Norfolk. Hvassafell er i Reykjavík. Stapafeil er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Frarn- boðs- fundur- inn á Akranesi GYLFI Þ GISLASON er stórlega fallinn I metoröastiganum. A framboösfundi á Akranesi I fyrrakvöld lýsti einn af ræöu- mönnum AlþýöuHokksins, Rannveig E. Hálfdánardóttir, yfir þvi, aö Benedikt Gröndal væri mikilhæfasti stjórnmála- maöur landsins. Hann var kominn upp fyrir sjálft goöiö á stailinum. A þessum sama fundi varði Jónas Árnason miklum tima til þess að deila á Magnús Kjartans- son, flokksbróður sinn, en það, sem þá greindi á um, er málm- blendiverksmiðjan á Grundar- tanga, sem Jónas má ekki heyra nefnda. Fiskkassa verk- smiðja á Akureyri MEÐ LÖGUM nr. 46 1974 um stofnun undirbúningsfélags fisk- kassaverksmiöju, er kveöiö á um aö rfkisstjórnin beiti sér fyrir stofnun hlutafélags, er hafa skal þaö aö markmiöi aö kanna hag- kvæmni og aöstæður til aö koma á fót og reka verksmiöju tii aö framleiöa fiskkassa, flutnings- palla og aörar sambærilegar vörur úr plasti, og stuöla aö þvi, aö slikt fyrirtæki veröi stofnaö. A grundvelli þessara laga var siðan boöað til stofnfundar undir- búningsfélags fiskkassaverk- smiðju. Aöur hafði með auglýsingu I Lögbirtingablaði og dagblööum einstaklingum og félögum verið gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlutafé. Stofnfundur þessa félags var svo haldinn I iðnaðarráðuneytinu fimmtudaginn 27. júni 1974. Félagið heitir Undirbúningsfélag Fiskkassaverksmiöju h.f. Stofn- endur hlutafélagsins teljast allir þeir, er skráð höfðu sig fyrir hlutafé, einstaklingar, félög, Akureyrarkaupstaður og iðnaðarráðherra f.h. rikisins, alls 23 aðilar. A stofnfundinum var ákveðið, að hlutafé félagsins skyldi vera kr. 5.830.000.- og er hlutafjársöfn- un lokið. Valdir voru I stjórn félagsins til aðalfundar 1975: Aðalmenn: Hörður Jónsson efnaverkfræðing- ur, Stefán Reykjalin bygginga- meistari, Asgeir P. Asgeirsson dómarafulltrúi. Varamenn: Guðmundur Agústsson hag- fræöingur, Sigurður ó. Brynjólfs- son, kennari og Loftur Þorsteins- son verkfræðingur. Nýtt blað: Hrað- tíðindi NYTT BLAÐ kemur út I dag (föstudag) og ber nafnið Hraötiöindi. Er þvi ætlaö aö koma út vikulega og fjalla um helztu viöburöi innanlands, þó ekki á sama hátt og „gömlu blööin”. Hraðtiðindi er ekki flokkspóltiskt blað, en hefur þó afdráttarlausar skoðanir á hinum ýmsu þjóömálum. Blaðið er átta bls. að stærð, prentaö I offset. Setningu annast Prentverk Kópa- vogs, en Prentsmiði prentar. Rit- stjórar og eigendur eru Gunnar Finnsson og Jóhannes Lúðviks- son. Hraðtiöindi fást á öllum blaösölustööum og kosta 75 kr. I lausasölu. Lóðrétt 1) Húsavik.-2) LL.-3) Lestaði.- 4) At,- 5) Dauðinn.- 8) Aum,- 9) Vil,- 1) Byggingarefni,- 5) Matur,- 7)13> EE“' 14) A" Rot.- 9) Fljót,- 11) Gubbað. Hamingjusöm.- 14) Ónýtt s 16) Eins,- 17) Svæfil,- 19) E1 Lóðrétt 1) Róa móti.- 2) Hús,- 3) Bo 4) Efni.- 6) Drykkjarilát,- 8) 1 ur.- 10) Festa með nál,- Nema,- 15) Eldiviður.- 18) Ráöning á gátu no 1680. Lárétt 1) Holland.- 6) Let.- 7) SA VU,- 10) Austrið.- 11) VM.- LI.- 13) Eða.- 15) Kleinan,- Wm ÞJÓÐHATÍÐ IIM í Reykjavík 1974 ÍÞRÓTTIR Laugardagur 29. júní: Laugardalsvöllur kl. 14: Frjálsar Iþróttir Skerjafjörður kl. 14: Siglingar Laugardalshöll kl. 17: Fimleikasýning—Kl. 17,30 Lyftingar og Judo—Kl. 18,30. Sveitaglima (Reykjavik—landið) Sunnudagur 30. júni: Grafarholt kl. 14: Golfmót Laugardalsvöllur kl. 14: Knattspyrna (Reykjavik—landið) Sundlaugarnar i Laugardal kl. 16: Sundmót meö þátttöku sundfólks frá Stokkhólmi Mánudagur 1. júli: Laugardalshöll kl. 17: Badminton (Reykjavik—Þórshöfn) — Borötennis (Reykjavik—Þórshöfn) — Kl. 20 Körfuknattleikur (Reykjavik —Helsinki) — Kl. 21,15 Handknattleikur (Reykjavik—Oslo) Þriðjudagur 2. júli: Sundlaugarnar i Laugardal kl. 19. Sundmót — Gestir frá Stokkhólmi Laugardalshöll kl. 18,30: Blak (Reykjavik—landið) — Kl. 20 Körfuknattleikur (Reykjavik—Helsinki) — Kl. 21,15 Handknattleikur (Reykjavlk—Oslo) Laugardalsvöllur kl. 19: Knattspyrna (Reykjavik—landið) II. flokkur Hafnið „hóflegu atvinnuleysi" x B Móðir min Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Hrisnesi, Barðaströnd, Hverfisgötu 70 A, lézt I Landsspitalanum sunnudaginn 23. júni s.l. Jarösett verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. júlikl.3e.h. Fyrir hönd vandamanna Þuriöur S. Vigfúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför konu minnar, móður og systur Esther Sigurbjörnsdóttur frá Borg. Gunnlaugur Þorsteinsson, Aöalheiöur Gunnlaugsdóttir, Aöalh. Una Sigurbjörnsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Björgvin Sigurbjörnsson, Agnar Sigurbjörnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.