Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. júni 1974. TÍMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. ábótann til þess að teygja timann. Emka móðurbróðir hans var bláfátækur skósmiður. „Þetta var snjallræði, en heiðarlegt getur það varla talizt,” umlaði Hinrik. ,,Er flóttinn þá ekki ákveðinn eins fljótt og auðið er?” hélt Berthold áfram og lézt ekki heyra athugasemd Hinriks. „Auðvitað,” svaraði Hinrik hressilega, en Georg hristi höfuðið. ,,Þetta er ekki eins auðvelt og þið haldið,” svaraði hann, og sagði þeim nú frá öllum þeim öryggisráðstöfunum, sem ætið væru hafðar um hönd þar i hellinum. „Nei,” sagðihann svo, „við verðum að biða eftir hentugu tækifæri. Annað getum við ekki gert i bráð. Ræningjarn- ir hljóta einhvern tima að fara i burtu allir sam- an. Þá verðum við að reyna á einn eða annan hátt að forðast svefnlyf- ið. Lofið mér aðeins einu. Verið rólegir báðir tveir, og reitið þá ekki til reiði! Þið getið verið vissir um, að ég þrái frelsið engu siður en þið.” Siðan skildu þeir og lögðust til hvildar á ný, en Georg var svo ofsa glaður, að hann gat ekki sofnað nærri strax. Hann var ekki lengur einn! Hann hafði eignazt tvo vini, tvo þjáninga- bræður. Nú yrði biðin ekki eins leið og löng. Flóttavonin styrktist, þvi að nú voru þeir orðnir þrir, sem hjálpuðust að. Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjó hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. í Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan I Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, símar: 2-4480 og 2-8161. Viðtalstímar Patreksfirði Frambjóðéndur Framsóknarflokksins i Vestfjarðakjördæmi verða til viðtals á kosningaskrifstofu flokksins Aöalstræti 15. Patreksfirði kl. 21 til 23 sem hér segir: 28. júni Ólafur Þórðarson og Bogi Þórðarson Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 13 til 2 2 Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er að Rauðarárstig 18, simi 2-82-69. Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæði Hingbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Miðbæjarkjörsvæði, Hringbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauðarstig 18, Rvik. Simar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28518—28532. Alftamýrarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiðagerðiskjörsvæði, Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Slmar: 35141—35245. Langholtskjörsvæöi, Barðavog 36, Rvik. Simar: 34778—34654—33748. Breiðholtskjörsvæði, Unufell 8, Rvik. Símar: 73454—73484—73556. Árbæjarkjörsvæði i Vorsabæ 8 simi 8-36-36 Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. Simi 28325. Dalvík og Svarfaðardalur Kosningaskrifstofa B-listans fyrir Dalvik og Svarfaðardal verð- ur 1 Dalsmynni. Skrifstofan verður opin alla daga til kjördags frá kl. 5-7 og 8-10 e.h. Simi 6-14-51. Kosningastjóri Björn Danielsson. Kosningaskrifstofa á kjördag verður i Vikurröst. Simi 6-14- 51. Kosningaskrifstofa í Hveragerði Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Hveragerði er i gömlu simstöðinni.Hún verður opin frá klukkan 13 til 22 fram að kosningum. Siminn er 44 33 Skrifstofa ó Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik er að Garðarsbraut 5, II. hæð. Hún er opin daglega frá kl. 17 til 19 og 20. til 22. Simi 4-14-54. Stuðningsfólk B-listans er beðið að koma, eða hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar. Sjálfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beðnir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-listans I Reykjavik. Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið i Njarðvikum Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7180 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir ísafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauöárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kosningastjóri: Agúst Karlsson. Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍAAAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefón Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjaneskjördæmi Kjós: Möðruvöllum, simi um sBrúarland. Kjalarnes: Móum, simi um Brúarland. Mosfellssveit: Helgafelli, simi 66211. Seltjarnarnes: Lindarbraut 2, simi 28305. Kópavogur: Neðstatröð 4, simi 41590. ( Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir. Garðahreppur: Goðatúni 2, simi 43911. Hafnarfjöröur: Strandgötu 33, simi 51819. Kosningastjóri: Ágúst B. Karlsson. Vogar: Aragerði 7, simi 6565. Njarðvik: Holtsgötu 1, simi 3045. Keflavik: Austurgötu 26, simi 1070. Kosningastjóri: Kristinn Danivaldsson. Sandgerði: Suðurgötu 38, simi 7407. Grindavik: Vikurbraut 34, simi 8111. Kosningasjóður Tekið er á móti fjárframlögum i kosningasjóð á skrifstofum B-listans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.