Tíminn - 20.07.1974, Síða 3

Tíminn - 20.07.1974, Síða 3
Laugardagur 20. júlt 1974. TÍMINN 3 HVERFA- SAMTÖK FRAMSÓKN- ARMANNA í BREIÐ- HOLTS- HVERFUM STOFNUÐ Nýlega voru stofnuö Hverfa- samtök framsóknarmanna I Breiöholtshverfum. Var stofn- fundurinn haldinn föstudaginn 5. júli. Voru þá samþykkt lög sam- takanna og kjörin 7 manna stjórn. Leifur Karlsson 300 þús. krónur, takk! Hér fblaöinu var nýlega sagt frá háu veröi á hrossum á Landsmótinu á Vindheimamelum. A myndinni sjáum viö þann hest, sem iiklega hefur dýrast veriö keyptur til einkaeignar á iandinu, miöaö viö peningaverö. Þetta er Koibakur Sörlason, og fór hann á tæptbflverö, eöa 300 þús. krónur. Seljandinn, Pétur Jónsson á Egilsstööum, getur þvf veriö ánægöur meö árangur góörar ræktunar, en kaupandinn, Guöni Kristinsson á Skaröi, Landsveit.mun sjálfsagt bæta stofn sinn meö hin- um góöa grip Slfk viöskipti áhestamótum gefa þeim ekki sfzt gildi, þvf aö oft koma beztu einstaklingarnir undan blöndun topphesta óskyidra kynstofna. Knapinn á Kolbak er Gunnar Egilsson, þekktur hesta- maö«r- Ljósm. G. T. K. Stjórnin hefur nú skipt meö sér verkum og er Leifur Karlsson formaöur. Aörir I stjórn eru: Þorsteinn Björnsson varaform., Pétur Sturluson, gjaldkeri, Ólafur Tryggvason, ritari, Kristin Guö- mundsdóttir, spjaldskrárritari og meöstjórnendur John Salewski og Jóna Jónsdóttir. A stofnfundinum kom fram mikill áhugi um starfsemi sam- takanna i Breiöholtshverfum, en markmiö þeirra er aö vinna aö hagsmunamálum Breiöholtsbúa og efla Framsóknarflokkinn I þessu stærsta hverfi borgarinnar. Sojus 14 lenti heill á húfi Moskva NTB —Sovézka geimfar- iö Sojus 14., lenti heilu og höldnu á föstudag, og tókst lendingin vel. Sojus 14. hefur nú verið i geimn- um i 16 daga, meö geimtilrauna- farinu Saljut 3. Þessar upplýsing- ar gaf sovézka fréttastofan Tass á föstudag. Einnig kom fram i til- kynningu Tass, aö geimfararnir Pavel Popovitsj og Jurij Artju- khin höföu gengiö undir læknis- Framhald á bls. 19 Franco hættulega veikur? Madrid NTB — Á hádegi á föstudag gáfu hinir sex læknar, sem stunda Franco hershöfð- ingja, þjóöhöföingja Spánar, upp aö ástand hans hefði versnað og hét það I tilkynnignunni, aö Franco þjáöist af meltingartrufl- unum. Þaö var fyrir tiu dögum, aö Franco var lagður á sjúkra- hús, og sagði þá i opinberri til- kynningu að hann heföi blóðtappa I hægra fæti. Þá var búist viö að Franco myndi útskrifast eftir stuttan tima. Franco er nú 81 árs. A föstudaginn undirritaöi Franco svo tilskipun um, aö Juan Carlos prins, tæki viö völdum á Spáni og var þetta tilkynnt opin- berlega seinni hluta föstudags. Hinn 36 ára gamli Juan Carlos, tók strax við völdum sem þjóö- höfðingi Spánar. Það stóö I til- skipun Francos, að Carlos skyldi aöeins stjórna meöan Franco væri veikur, en þó var þaö skýrt tekiö fram, aö ef ástand Francos batnaöi ekki, myndi Carlos taka alveg viö stjórn landsins. A mánudaginn I næstu viku er ná- kvæmlega eitt ár siöan Franco tilkynnti að Juan Carlos prins Franco skyldi veröa eftirmaöur hans sem konungur Spánar, þegar Franco annaöhvort drægi sig i hlé eða aö hann myndi deyja. Juan Carlos prins er sonarson- ur siöasta konungs Spánar, Al- fonso áttunda. Hann er kvæntur Sofflu prinsessu af Grikklandi, systur Konstantins konungs. llii If I Lzní Þverá i Borgarfirði Selá i Vopnafirði Kolbeinn Sigurðsson, Guöna- bakka, sagöi okkur aö veiöin væri jöfn og mjög góö. Nu eru komnir um 850 laxar á land. A öllu veiöitimabilinu I fyrra fengust 1965 laxar og það litur svo sannarlega út fyrir aö ekki veröi hún minni i ár. Straumfjarðará Valdimar Sigurðsson i veiöihúsinu sagði aö veiöin væri sæmileg, miöaö við aöstæöur, en miklir þurrkar hafa verið undanfarið. Ekkert haföi rignt i heilan mánuö en á fimmtudag byrjaöi svolitið aö rigna. Þvi miður gat Valdimar ekki gefiö upp neinar tölur um veiöina, en hún mun vera lélegri en i fyrra, en þá veidd- ust i allt, 702 laxar, en 1972 var metár. Sá lax sem fengist hef- ur I ár, er nokkuð vænn, og er sá stærsti 18 pund, en meðal- vigt um 7 pund. Veiöi hófst i Selá þann 1. júli siöastliöinn, og hefur verið ágæt hingaö til, en um sextiu laxar eru nú komnir á land . MegniÖ af þeim er um 10-15 pund, en nú er veitt á þrjár stangir. Þessar upplýsingar fengum viö hjá Vifli Oddssyni, verkfræöingi, er viö höfðum samband við hann i gær. Hann sagöi einnig aö mest væru þaö islenzkir veiöimenn sem þarna veiddu, en eitt „holl” útlendinga er þó viö veiöar eins og er. Bezti laxveiðitim- inn i Selá er um mánaöamótin júli-ágúst, og eru þá leyfðar fimm stangir I ánni. Þaö er sama sagan hjá þeim þarna fyrir austan eins og á svo mörgum stöðum öörum, að þeir vilja fá rigningardembu þvi þurrkar hafa verið undan- fariö og veiði þvi ekki eins fjörug og á hefði veriö kosiö. A veiöitímabilinu i fyrra, komu um 440 laxar á land úr Selá. Svartá — Blanda Viö náöum sambandi við Pétur Pétursson bónda, að Höllustöðum I gær og spuröum hann frétta af veiðinni. Sagöi Pétur aö veiðin I báöum ánum væri mjög álíka og I fyrra, en þar er sama sagan eins og á svo mörgum öörum stööum á landinu, aö mikiö sólskin og þurrkar hafa verið á þessum slóöum undanfariö og árnar mórauöar. Laxagengd i Svartá er venjulega um þaö bil einum mán. seinna en i Blöndu, en veiöi hófst i báöum ám um miöjan júni. Þannig að laxveiöi er engin i Svartá fyrr en um miöjan júni, en Pétur sagöi að nú væru þar komnir 90-100 laxará land en ekki gat hann gefið okkur upp laxatöluna, sem fengist hefur tír Blöndu. Meöalþyngd laxanna er nú um 10 pund. ViÖ munum fljótlega koma meö nýjar fréttir úr Húna- vatnssýslum. Víða liggja leyniþræðir Miklar og harbvitugar deilur hafa átt sér stað innan Sjálfstæöisflokksins aö undanförnu vegna borgarlæknisembættisins, sem losnaöi nýlega. Klofnaöi borgarstjórnarliö flokksins I tvennt vegna þessa máls. Fjórir borgarfulltrú- ar, þeir Albert Guömundsson, Ragnar Július- son, ólafur B. Thors og Magnús L. Sveinsson, vildu styöja þann umsækjanda, er mesta menntun og lengsta starfsreynslu heföi, Björn Önundarson, virtan og reyndan heimilislækni hér I borg. Hins vegar beittu Markús örn Antonsson og Páll Gislason sér fyrir þvi, aö Skúli Johnsen hlyti embættiö, en þeir eru báöir tengdir Skúla. Þeim barst stuöningur úr óvæntri átt, þar sem allir borgarfulltrúar Alþýöubanda- lagsins studdu þá. Skýringin á þvi er sú, aö Adda Bára er undir áhrifum frá Páli Sigurössyni ráöuneytisstjóra, sem hafði sérstakan áhuga á þvi, aö Skúli hlyti embættiö. Má þvi segja, aö viöa liggi leyniþræðir, og ekki alltaf spurt um þaö, hvort hæfasti maöurinn er ráöinn, þegar ættar- og vinatengsl eru annars vegar. Mbl. og Þjóðviljinn þykjast vera sérstök baráttu- tæki gegn alls konar spillingu. Hvernig væri nú, aö þessi blöö skrif- uöu leiðara og úrskýrðu þaö, hvers vegna borgarfulltrúar flokka þeirra gengu framhjá þeim umsækjanda, sem mesta menntun og lengsta starfsreynslu umsækjenda haföi? Afstaða borgarstjórans Þaö er sérstaklega athyglisvert, aö boi garstjórinn, Birgir isl Gunnarss., skipaöi sér i flokk meö þeim, er létu ættar- og vinatengsl ráöa um veitingu þessa þýöingarmikla embættis. Honum mun þó hafa veriö ljóst, hver var hæfasti umsækjandinn. Þarna féll borgar- stjórinn á þýöingarmiklu prófi. Atkvæöi hans réö úrslitum I þessu máii. Þaö er með öörum oröum hans skoöun, aö hæfni umsækjenda eigi ekki aðráða, ef sterk ættar-og vinatengsl eru annars vegar. Segja veröur þeim borgarfulltrúum Sjálfstæöisflokksins, eru risu upp gegn þessu sjónarmiði, til hróss, aö þeir létu ekki þvinga sig þrátt fyrir mikla pressu. Þar var auövitaö Albert Guömundsson fremstur i flokki, en greinilegt er á öllu, aö auk hans hefur bætzt I borgarstjórnarflokk Sjálfstæöisflokksins maöur, sem ekki lætur hringla meö sig, en þaö er Ragnar Júliusson, skólastjóri. Af hverju ekki að upplýsa mólið til ffulls? A borgarstjórnarfundinum á fimmtudaginn var til umræöu annaö hitamál. Endurskoöunardeild Reykjavikurborgar hefur gert at- hugasemdir végna reksturs Ahaldahússins. Borgarráðsmennirnir Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson fluttu tillögu um þaö I borgarráði, aö yfirsakadómara yröi falin rannsókn málsins I þvi skyni, aö þaö yröi upplýst til fulls, hvort misferli hefur átt sér staö. Borgarstjórinn vill hins vegar fara þá leiö, aö máliö sé rannsakaö I kyrrþey. Það er áreiöanlega öllum fyrir beztu, úr þvi sem komiö er, aö málið væri rannsakaö tii fulls til þess aö sanna sekt eöa sakleysi viðkomandi aöila. — a.þ. Nýr bæjarstjóri á Siglufirði GB — Föstudaginn 12. júli, var kosinn nýr bæjarstjóri á Siglu- firöi, meö sjö atkvæðum af niu. Bæjarstjórn Siglufjarðar skiptist þannig, aö annarsvegar eru Framsókn, Alþýöuflokkur og Sjálfstæöisflokkur, en Alþýöu- bandalagsmenn hins vegar. Hinn nýji bæjarstjóri heitir Bjarni Þór Jónsson, og er Reykvikingur, en hann lauk prófi i lögfræöi viö Há- skóla Islands i vor. Blaöið haföi samband viö Bjarna, og spuröi hann hvernig honum litist á sig i nýja starfinu. Sagöi hann, að sér litist ljómandi vel á sig á Siglu- firöi og'að bærinn heföi heilsaö sér með yndislegu veöri þegar hann kom þangað. Þegar Bjarni var spuröur um hvert hans fyrsta verk yröi á Siglufiröi sem bæjarstjóri, svar- aöi hann að þau væru mörg. Út- geröarfélagiö Þormóöur Rammi er nú meö I byggingu frystihúss á staðnum Gatnaframkvæmdir eru eitt af aðalviöfangsefnum Siglfiröinga i sumar, en þar eru götur ekki mal- bikaðar, heldur steyptar. Undir- búningur fyrir hafnarfram- kvæmdir er nú i gangi, ýmsar rannsóknir og boranir til að at- huga jarölögin við höfnina. Heim- ild hefur nú fengist til aö stækka rafveituna, en Rafveita Siglu- fjaröar er ein af fáum rafveitum á landinu, sem bærinn á sjálfur og rekur, en undirbúningur fyrir stækkunina er nú hafinn. Raf- veitan hefur nóg rafmagn og sel- ur Rafmagnsveitum rikisins, Bjarni Þór Jónsson, bæjarstjóri á Siglufiröi. bæöi til Olafsfjaröar og I Fljótin. Ekki hefur veriö byggt mikið undanfarin ár á Siglufirði, og eru húsnæöisvandræöin þar mikil. Fólk sem gjarnan vill flytja til bæjarins, fær hvergi húsnæði og verður frá að hverfa. Þvi er þaö, aö I sumar er ráögerð bygging nokkurra húsa og eru fram- kvæmdir nú að hef jast. Hitaveitu- framkvæmdir liggja fyrir, svo og framkvæmdir viö leiöslu neyzlu- vatns, en það verður leitt úr Kálfsdal. Að fengnum þessum upplýsingum hjá hinum nýbak- aöa bæjarstjóra Siglfirðinga, óskuöum viö honum góös gengis i nýja starfinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.