Tíminn - 20.07.1974, Page 8

Tíminn - 20.07.1974, Page 8
8 TÍMINN Laugardagur 28. júU 1974. Um hug- leiðslu eftir Sri Chinmoy Þetta er þýtt úr AAeditation at the United Nations, Vol. 1, No. 6, 27. júní 1973, en þýðinguna gerou meðlimir íslenzka Sri Chinmoy-hópsins Spyrjandi: Vildiröu gjöra svo vel aö út- skýra fyrir okkur muninn á ein- beitingu, hugleiöslu og samein- ingu. SRI CHINMOY: Þegar viö einbeitum okkur, gefum viö engum hugsunum færi á aö komast inn f huga okkar, hvort sem þær eru guðlegar eöa óguölegar, jarðneskar eða himn- eskar, góöar eöa vondar. Hugur- inn, gjörvallur hugurinn veröur aö vera dreginn saman á ákveöið hlutlægt eöa huglægt viðfangs- efni. Ef þú ert t.d. aö einbeita þér aö krónublaði blóms, reyndu þá að imynda þér að aöeins þú og krónublaðið séu til, að ekkert annaö sé til i alheiminum nema þú og krónublaöið. Þú átt hvorki aö horfa fram fyrir né aftur fyrir — upp fyrir né inn fyrir. Þú átt aöeins aö reyna að setja hlutinn, sem þú einbeitir þér að, i brenni- depil einbeitingar þinnar. En þessi einbeiting er ekki átaka- mikil leiö til þess að fá innsýn i hluti eða komast inn i viöfangs- efni. Langt frá þvi, þessi einbeit- ing kemur beint frá hjartanu, eöa nánar tiltekiö frá sálinni. Viö köllum þetta óbugandi vilja sál- arinnar eða viljaorku. Ég heyri byrjendur oft segja, að þeir geti ekki einbeitt sér I meira en fimm minútur. Eftir fimm mlnútur fá þeir höfuöverk eöa fá þaö á tilfinninguna, að þeir séu meö höfuöið I eldi. Af hverju? Þaö er vegna þess að einbeiting- arorka þeirra kemur frá hinum vitræna huga, eða þú getur sagt hinum þjálfaða huga. Hugurinn veit, að hann má ekki reika um. En ef hugurinn á að hagnýtast al- gjörlega á uppljómandi hátt, veröur ljós sálarinnar aö koma inn I hann. Þegar ljós sálarinnar hefur komizt inn í hugann, er mjög auövelt að einbeita sér að einhverju I tvo eða þrjá klukku- tima, eöa eins lengi og þú vilt. Allan þennan tima vaknar engin hugsun — efi eða hræösla. Engin neikvæö öfl geta komizt inn i huga þinn, ef hann er baðaður ljósi sál- arinnar. Þannig að þegar þú einbeitir þér, reyndu þa aö imynda þér, aö orkan I einbeitingunni komi héö- an, frá hjarta þlnu, og að hún fari slöan upp I þriöja augaö (I miöju enni). Hjartað er aðal aðsetur sálarinnar. Efnislega er hjartað smátt, en andlega hjartaö — þitt sanna heimili — er víöáttumeira en alheimurinn. Þegar þú hugsar um sál þlna á þessari stundu, reyndu þá ekki að mynda þér ein- hverja ákveðna hugmynd um hana né Imynda þér, hvernig hún lltur út. Hugsaöi aðeins um hana sem fulltrúa Guös, eins og óþrjót- andi ljós og sælu, sem er i hjarta þlnu. Ljósið kemur frá hjarta þínu og fer I gegnum þriðja auga þitt, og slöan ferö þú inn I hlutinn, sem þú einbeitir þér aö, og sam- kennir þig honum. Lokastig einbeitingarinnar er aö uppgötva hinn dulda, hinzta sannleika I viðfangsefni einbeit- ingarinnar. Þaö gagn, sem þú getur haft af einbeitingu I daglega llfinu, er ekki hægt aö gera sér I hugarlund. Einbeiting er öruggasta leiöin til aö ná marki okkar, hvort sem markiö er uppgötvun á Guöi eöa eingöngu uppfylling mannlegra langana. Einbeiting er eins og ör, sem hittir beint I mark. Sá sem hefur ekki kraft einbeitingarinn- ar, er lltið betri en api. Sannur leitandi nær fyrr eða seinna afli einbeitingarinnar, annaö hvort fyrir náö Guös, meö stööugri æf- ingu eöa gegnum háleitni slna. Sérhver leitandi getur lýst þvl yf- ir aö hann hafi guðdómlega hetju, guödómlegan strlösmann innra meö sér. Og hvaö er þessi guö- dómlegi strlösmaöur? Þaö er ein- beitingarhæfileiki hans. Þegar við einbeitum okkur, veröum viö aö beina huganum að einum ákveönum hlut. Ef ég er aö einbeita mér að ákveðnum læri- sveini, verður hann aö vera það einasta I huga mér, ekkert annað. Hann verður á þeim tlma eini hluturinn I athygli minni. En þeg- ar við hugleiöum finnst okkur djúpt innra meö okkur við hafa getu til aö sjá marga, hafa sam- skipti viö marga — taka á móti mörgum — allt I senn, þegar viö Styrkur til náms í þýzka alþýðulýðveldinu Austur-þýska Alþýðusambandið -FDGB- hefur boðið Alþýðusambandi Islands námsstyrk. Miðað er við að námið hefjist 1. september 1974. Um er að ræða 3-4 ára nám á fjölbrauta- skóla- eða tækniskólastigi, einkum á sviði verzlunar-, viðskipta- og hagfræði, félags- fræði, tæknifræði og vélfræði hvers konar. Fleiri greinar koma til álita. Styrkurinn nemur 280,- mörkum á mánuði og feröa- kostnaður fram og til baka er greiddur. Askilið er að umsækjendur hafi fullnægjandi þekkingu á þýskri tungu og nægilega undirbúningsmenntun til náms I tækni- eöa fjölbrautaskóla. Umsóknir berist skrifstofu ASl, Laugavegi 18 fyrir 1. ágúst Meðlimir aöildarfélaga ASI munu að öðru jöfnu sitja fyrir viö veitingu styrksins. Alþýðusamband íslands. Timinn er peningar Indverski yogameistarinn SriChinmoy. Fyrirlestur um yoga hugleiöum, veröum viö aö reyna að útvlkka vitund okkar, þannig aö hún umlyki allt hiö víöáttu- mikla haf eða allan hinn bláa himin. Viö verðum aö breiöa úr okkur eins og fugl, sem þenur vængi sína. Viö veröum að út- vlkka takmarkaöa vitund okkar og sameinast hinni alheimslegu Vitund, þar sem enginn ótti fyrir- finnst — engin afbrýðisemi, eng- inn efi — eintóm Gleöi, Friöur og Guödómlegur Kraftur rlkir. Þaö sem við raunverulega ger- um, þegar við hugleiöum, er aö fara inn Itóman, rólegan, stööug- an og hljóöan huga. Viö förum djúpt inn á við og nálgumst hina sönnu tilveru okkar, sem er sálin. Þegar við lifum I sálinni, finnst okkur viö virkilega hugleiða sjálfkrafa. A yfirboröi sjávar eru óteljandi öldur en hafið veröur ekki fyrir áhrifum undir yfirborö- inu. I hinni dýpstu dýpt á botni sjávar rlkir fullkomin kyrrö. Þannig aö þegar þú byrjar aö hugleiöa, reyndu að skynja þlna eigin innri tilveru fyrst, þ.e.a.s. botn sjávar, stöðugan og hljóöan. Skynjaöu, að öll vera þln er gagn- tekin friöi og stööugleika. Þá skaltu láta öldurnar frá hin- um ytra heimi koma. ótti, Efi, Á- hyggjur, hinn jarðneski óróleiki mun veröa þveginn burtu, vegna þessaöhið innra er áþreifanlegur friöur. Þú getur ekki oröiö hrædd- ur viö neitt, þegar þú ert I þinni hæstu hugleiðslu. Hugur þinn er gagntekinn friöi — þögn og ein- ingu. Ef hugsanir og hugmyndir knýja á, stjórnar þú þeim meö hinum innra friði, þannig aö þær hafa engin áhrif á þig. Hugsanir þlnar eru eins og fiskarnir I sjón- um, sem stökkva og synda, en skilja engin spor eftir sig á vatn- inu. Ein og fuglarnir, sem fljúga um himin en skilja engin um- merki eftir sig. Svo aö þegar þú hugleiöir, I- myndaöu þér að þú sért hafiö, og aö öll sjávardýrin hafi engin áhrif á þig. Imyndaðu þér aö þú sért himinninn og að allir fuglarnir, sem fljúga um hafi engin áhrif á þig. ímyndaðu þér, aö hugur þinn sé himininn og hjarta þitt sé hiö ótakmarkaöa haf. — Þaö er hug- leiösla. Þegar viö erum I hugleiðslu, viljum viö aðeins ná sambandi viö Guö. Nú tala ég íslenzku, og þú skilur hvaö ég segi, vegna þess aö þú þekkir Islenzka tungumáliö mjög vel. A svipaöan hátt verður þú fær um að ná sambandi við Guö, þegar þú veizt hvernig á að hugleiöa vel, þvl aö hugleiösla er þaö tungumál, sem viö notum til aö tala viö Guö. I gegnum einbeitingu dregst hugur okkar saman I einn punkt og meö hugleiðslu útvlkkum við vitund okkar I Hiö óendanlega. En er viö náum Sameiningu, vöx- um viö inn I Hið Óendanlega. Viö höfum séð sannleikann — viö höfum fundið fyrir sannleik- anum. En þaö sem mest er um vert, er aö vaxa inn I sannleikann og veröa eitt með sannleikanum. Ef við einbeitum okkur að Guöi, er okkur mögulegt aö skynja Guö beint fyrir framan okkur, eöa aft- an okkur. En þegar viö náum sameiningarástandi, munum viö sjá aö viö sjálf erum Guö og viö sjálf erum óendanleikinn — Ei- liföin og ódauðleikinn. Samein- ingin merkiö meðvitaöa einingu vitundar okkar meö hinu Óendan- lega, Eillfa og Fullkomna. 1 sam- einingarástandi finnum viö sjálf okkur. Þegar sameiningarástand næst, veröur Sköpun og Skapari eitt. Viö veröum aö einu með Skaparanum og sjáum allan al- heiminn við fætur okkar, allan al- heiminn innra með okkur. A þeirri stundu, þegar viö lltum á okkar eigin tilveru, sjáum viö ekki mannlega veru. Við sjáum eitthvaö líkt orkuveri Ljóss — Friös og Alsælu. Maöur ætti að einbeita sér i fjmm mlnútur á dag, áöur en byrjaö er á hugleiöslu. Þú ert eins og hlaupari, sem þarf aö hreinsa brautina, athuga hvort ekki séu einhverjar hindranir og fjarlægja þær síöan. Þegar þú byrjar svo að hugleiöa imyndaðu þér að þú hlaupir mjög hratt og aö allar hindranir hafi veriö fjarlægöar úr leiö þinni. Þú ert eins og hraölest — innri lest sem stöövar aðeins á lokaáfangastað. Siðan þegar þú nærö markinu þarft þú aö verða markiö. Þetta er slðasta þrepiö — Sameining. Leitendur, sem eru rétt aö byrja á andlegu brautinni ættu að byrja á einbeitingu I að Hinn merki indverski yoga- meistari, Sri Chinmoy, heldur opinberan fyrirlestur n.k. sunnu- dagskvöld kl. 20.30 I stofu 201 Árnagarði, Háskóla tslands. Sri Chinmoy fæddist I Bengal á Indlandi árið 1931. Tólf ára gamall geröist hann meðlimur I ashrami, eða trúarlegu sam- félagi, þar sem hann dvaldi næstu tuttugu árin við iðkun hugleiðslu og við öfluga andlega þjálfun. Á þessu tlmabili fór hann I gegnum raöir af djúpri trúarreynslu og öölaöist uppljómunarástand, Guös-einingu. Áriö 1964 kom hann til Ameríku til þess, aö bjóöa fram ávextina af reynslu sinni til hinnar háleitandi vestrænu vitundar. Siöan þá hef- ur hann komið á fót andlegum setrum viðsvegar um Banda- ríkin, Kanada, Vestur-Evrópu og Ástrallu. Hann hefur gefiö út nokkrar bækur um hugleiðslu og minnsta kosti nokkra mánuöi, og byrja siðan á hugleiöslu. Þá veröa þeir að hugleiða I nokkur ár og aö lokum fara I sameiningará- stand. Arnold Cohen: Telur þú nauðsynlegt aö vera I ákveöinni stellingu þegar hugleitt er, til dæmis sitja I lótusstellingu? Sri Chinmoy: Það fer eftir einstaklingum. Ef þú getur andaö aö þér fullkom- lega, þá getur þú hugleitt vel liggjandi útaf. Aðalatriðiö er aö halda mænunni beinni og óþving- aöriog halda likamanum afslöpp- uðum. Þaö er margt fólk, er hug- leiðir mjög vel meðan það situr á stól, Og það eru margir, sem sitja I lótusstellingunni aöeins til aö sýnast, meöan hugur þeirra reik- ar annars staðar. Þú veröur aö gera þér meövitað, hversu mikiö vald þú hefur yfir huganum. Ef þú hefur vald á huga þinum, er þér mögulegt að hugleiöa þegar þú hleypur, þegar þú talar viö annað fólk, en ef þú hefur ekki vald á huga þinum, þá er betra að sitja I ákveðnu horni herbergisins um andleg mál, og hann hefur haldiö fyrirlestra við ýmsa merka háskóla, þ.á.m. Oxford , Cambridge, Harvard, Yale og Tokyo. Hann leiðbeinir i hug- leiðslu tvisvar I viku fyrir fulltrúa og starfsfólk Sameinuðu þjóöanna, bæði viö kirkjusetur Sameinuöu þjóöanna og aðal- stöövar S.Þ. I New York, og hann flytur þar hinn mánaðarlega Dag Hammerskjöld fyrirlestur. Dag- lega er hugleiöslu Sri Chinmoy útvarpaö um útvarpsstöðvar vlösvegar um Bandarlkin, og nokkrar sjónvarpsstöövar senda reglulega út morgunbænastund hans. Sri Chinmoy hugleiðsluhópur hefur veriö starfandi I Reykjavlk slöan I desember 1973, en tveir lærisveinar Sri Chinmoy, gitar- leikarinn Mahavishnu John McLaughlin og kona hans Mahlakshmi komu hér. og halda líkama þinum beinum, sérstaklega bakinu. Venjulega er þaö þannig, þegar byrjandi fer inn á andlegar brautir, aö hann veröur fórnarlamb letinnar. Hug- leiðsla er nýtt fyrir hann, og þaö getur verið aö hann nái ekki full- nægjandi árangri alveg strax, eöa hann hefur ekki nauösynlega þol- inmæöi. Svo aö þaö er nauösyn- legt fyrir hann að aga sjálfan sig eins fljótt og mögulegt er. En fyr- ir þann, sem hefur þegar bragðaö einhverja innri fæöu — innra Ljós, Friö, eða Alsælu — er ekki nauösynlegt aö fara gegnum á- takamikinn aga, vegna þess aö hugleiösla hefur oröiö honum eöl- islæg. Þegar hann gengur um, þegar hann vinnur skrifstofu- störf, er hugur hans hjá Guði, hann leiöir hugann aö Guöi. Þeg- ar hann talar viö fólk, er aöeins munnur hans starfandi, en hugur hans er annars staðar. í þinu til- felli ert þú bezti dómarinn. Hvað gerist, þegar þú byrjar að hug- leiöa? Ef hugur þinn reikar ekki, ef þú veizt að þú getur haldiö stjórninni, þá er alls ekki skilyröi að sitja í lótusstellingunni, þegar þú hugleiöir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.