Tíminn - 20.07.1974, Page 11

Tíminn - 20.07.1974, Page 11
10 TÍMINN Laugardagur 20. jiili 1974. Laugardagur 20, júlí 1974. TÍMINN 11 ÞINGMENN FRAMSÓKNARFLOKKSINS ■ l£,‘.rr . .IjjL ÍL. L.. / S*#.» | ' Mynd þessi var tekin I garöi Alþingishússins af nýkjörnum þingmönnum Framsóknar- flokksins á fyrsta degi þingsins. Þlngmennirnir eru, taliö frá vinstri, Páll Pétursson, Noröur- landskjördæmi vestra. Hann hefur ekki setiö á þingi áöur. Halldór Ásgrimsson Austur- land. Hefur ekki setiö á þingi áöur. Halldór er yngsti kjör- dæmakjörinn þingmaöur er nú situr á alþingi. Tómas Arnason, Austurland. Hefur áöur veriö varaþingmaöur. Vilhjálmur Hjálmarsson, Austurland- Ingi Tryggvason, Noröurlandskjör- dæmi eystra. Hefur veriö varaþingmaöur, Steingrimur Hermannsson, Vestfiröir. Einar Ágústsson, Reykjavik. Ólafur Jóhannesson, Noröurlandskjör- dæmi vestra. Þórarinn Þórar- insson, Reykjavlk. Þórarinn er formaöur þingflokks Fram- sóknarflokksins. Halldór E. Sigurösson, Vesturland. Stefán Valgeirsson, Noröurlandskjör- dæmi eystra. Gunnlaugur Finnsson, Vestfiröir. hefur ekki setið á þingi áöur. Ingvar Glsla- son, Noröurlandskjördæmi eystra. Þórarinn Sigurjónsson Suöurlands. Hefur ekki setiö á þingi áöur. Jón Skaptason, Reykjaneskjördæmi. Asgeir Bjarnason, Vesturland og Jón Helgason, Suöurland. Hann hefur ekki setiö á þingi áöur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.