Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 20. júli 1974. //// Laugardagur 20. júlí 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld.helgar og næturvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 12-18 júli annast Garðs-Apotek og Lyfjabúðin Iðunn. Frá Heilsuverndarstööinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breiðfirö- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Frá Asgrimssafni. Asgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæöra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar aö Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Upplýsingastöð Þjóöræknisfélagsins er i Hljómskálanum við Sóleyjargötu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaöi Vestur-lslendinga eru gefnar alla daga kl. 1-5 nema laugar- daga og sunnudaga. Vestur Is- lendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrif- stofuna og láta vita af sér. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-non (aö- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. Afmæli Afmæli 85 ára er f dag laugardag Þórunn Tómasdóttir frá Kaldarholti. Hún dvelur nú i starfsmanna- húsi við Kópavogsbraut. Árnað heilla 1 dag 20/7 verða gefin saman ihjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarssyni, Matthea Katrin Pétursdóttir og Sigurður Grelar Eggerts- son. Hraunbæ 166. Reykjavík. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er I Reykjavik. Disarfell átti að fara i gær til Stettin frá Gdansk og siðan til Nörresundby. Helgafell er i Hull fer þaðan 22/7 til Reykja- vikur. Mælifell fór 16. júli frá Archangelsk til Ghent. Skafta- fell er væntanlegt til Reykja- vikur á morgun frá Norfolk. Hvassafell fór i gær frá Vents- pils til Haugasund og siðan til Antalya. Stc.pafell fer i dag frá Akureyri til Bergen og Hamborgar. Litlafell fer i dag frá Patreksfirði til Hafnar- fjarðar. Flugáætlanir Flugfelag tslands H.F. Laugardagur Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaupmannahafnar og Osló. Gullfaxi fer kl. 08:10 til Frankfurt og Lundúna. Laugardagur Áætlað er að fljúga til Akureyrar (5 ferðir) til Vestmannaeyja (4 ferðir) til Isafjarðar, Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar Þórshafnar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauöarkróks og til Húsavikur. Félagslíf Ferðafélag tslands Sunnudagur kl. 13. Hengladalir. Verð kr. 400,- Farmiðar við bilinn Sumarleyfisferð. 27. júli-1. ágúst. Laki-Eldgjá- Fjallabaksvegur syöri. Ferðafélag Islands. Frá Safnaðarheimili Lang- holtssóknar.Fariö veröur með eldra fólk úr Langholtssókn i skemmtiferö 23. júli 1974. kl. 12,30 frá Safnaöarheimilinu. Bifreiðar frá bifreiðastöðinni Bæjarleiðir. Látið vita um þátttöku sem fyrst i síma 33580 32013 og 35944 eftir kl. 8 siðdegis. Skemmtinefndin. Félagsstarf eldri borgara. Þriöjudaginn 23. júli verður farið i Sædýrasafnið og Hellis- gerði I Hafnarfiröi. Fimmtu- daginn 25. júll verður farin skoðunarferð um Reykjavík, lagt af stað frá Austurvelli kl. 1.30f.h. I báöar ferðir þátttaka tilkynnist I sima 18800. Helgina 20-21. júli 1974 verður vegaþjónustan FtB eins og hér segir: Vegaþjónustubifreið FIB 1. Mosfellsheiði, Þingvellir, Laugavatn. 5. Borgarfjörður. 6 Staðsettur á Selfossi (kranabill) 8 Hvalfjörður. 11 Snæfellsnes noröanvert, Skógarströnd. 12 Vestan Eyjafjarðar. 13 Hvolsvöllur 16 Snæfellsnes sunnanvert. 18 Austan Eyjafjarðar. 20 Húnavatnssýsla. FERÐAFOLK Munið Hótel ÞÓRISTÚN Eina gistihúsið á SELFOSSI Lokað vegna sumarleyfa 12. til 28. júlí SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAViK SIG. S. GUNNARSSON Ford Bronco — VW-sendibílar, Land-Rover — VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, Sj^AR: 28340-37199 BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL *«* 24460 í HVERJUM BÍL PIO NEEH ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI Messur Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephenssen Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Hallgrimskirkja Guðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Ræðu- efni kristileg efnishyggja. Dr. Jakob Jónsson. Frikirkjan Reykjavik. Messa kl. 11 (hin slöasta fyrir sumar- leyfi). Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Ungt fólk frá Noregi talar og syngur 1 messunni. Séra Arngrimur Jónsson. Grensássókn. Messa kl. 11 i Háteigskirkju. Séra Arngrlmur Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Blöð og tímarit Eimreiöin 1. tbl. 74. Helzta efni blaðsins er: Inngangur. Allende og goðsagnasmið- irnir. Brot. Höfum viö gengið til góðs? Menntun i þágu umbóta. Bókmenntir eftir beztu heimildum. Þjóðernis- hyggja. Heimspeki stjórn- leysis. Höfundatal. 1698 Lárétt 1) Jóðla.- 5) Væla.- 7) Klaki.- 9) Espaöi.- 11) Bókstafa.- 13) Són,- 14) Fljót,- 16) 1500,- 17) Rauf.- 19) Baöir.- Lóörétt 1) Þvflíkan.- 2) Fersk,- 3) Sjó.- 4) Alas,- 6) Blæs upp.- 8) Und,- 10) Auðri,- 12) Svara.- 15) Keyrðu,- 18) Einnig,- X Ráðning á gátu nr. 1697 Lárétt 1) Tindar,- 5) Nót.- 7) El.- 9) Taka.- 11) Gal.- 13) Ren,- 14) Akas.- 16) Na,- 17) Stinn,- 19) Stunda.- Lóðrétt 1) Tregar,- 2) NN,- 3) Dót,- 4) Atar,- 6) Banana,- 8) Lak,- 10) Kennd.- 12) Last,- 15) STU.- 18) In,- r----------------------------------------- GENGISSKRÁNING Nr. 131 . 17. júlf 1974. 8krá8 írá Einina Kl. 12.00 Kaup •Sa la 11/7 1974 1 Banda ríkjadollar 95, 20 »,0 17/7 - ] Sterlingspund 227,30 so * - - 1 Kanadadollar 97, 45 fG' ’4S 16/7 - 100 Danakar krónur 1603, 20 1611 •O 17/7 - 100 Norskar krónur 1764,45 i 7 7 i. 7 S * - - 100 Sænakar krónur 2172, 65 2184, OS * - - 100 Finnak mörk 2564,00 2577, 50 * - - 100 Franskir frankar 1988, 8 5 1999, 2 5 16/7 100 Belg. írankar 251, 15 2 5.', 4 5 17/7 - 100 Svi8sn. frankar 3197,80 32 i 4, 50 if - - 100 Gyilini 36(li,, 20 3625, 20 * - - 100 V. -I’ýzk mörk 3795 3740. 5r * 15/7 - 100 Iar\ir 1 4, 78 1 4. rW. 17/7 100 Austurr. Sch. S2 í, ',h 'K 16/7 - 100 Escudos 380, 60 " 382, 60 1 1/7 100 Pesetar 166, 80 1 «,7, '0 17 '7 - 100 Ycn 32. 84 33, 01 13/2 197 S 100 Reikningekrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 1 1/7 1974 1 Reikningsdollar - Vöruokiptalönd 95, 20 95, 60 * Breytlng frá aíCustu skránlngu. v______________________________/ TIMINN ER TROMP KENNARAR Frá iþróttaskóla Sigurðar R. Guðmunds- sonar Leirárskóla. 7.-11. ágúst verður námskeið i GRUPPUDÝNAMIK. Kennari veröurr Gunnar Arnason sálfræðingur. 13.-18. ágúst verður námskeið f LEIKRÆNNI TJANINGU „Mime" fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið i LEIK- RÆNNI TJANINGU „Mine” verður 20.-25. ágúst. Kennari verður frú Grete Nissen. Tilkynning um þátttöku þarf aö hafa borist fyrir 1. ágúst. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.