Tíminn - 20.07.1974, Page 20
SIS-FÖÐiJll
SUNDAHÖFN
m mczj
GSÐI
fyrirgódan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
>11 L .. I ....
LOPASKÝRSLAN
ER ENN HJÁ
RÁÐUNEYTINU
-hs-Rvlk. I Tlmanum birtist þann
17. júlls.l. grein þarsem vitnab er
I skýrslu Sigríðar Halldórsdóttur,
ráðunauts Heimilisiðnaðarfélags
Islands. 1 skýrslunni kemur fram,
að grunur hafi leikið á þvi, að Is-
lenzki lopinn væri blandaður er-
lendri ull og jafnvel gerfiefnum,
og auk þess litaður I „sauðalitun-
um”. Rannsóknastofnun land-
búnaðarins var fengin til að
kanna málið, og hefur nú skilað
skýrslu þar að lútandi til
landbúnaðarraðuneytisins.
Þegar Tíminn reyndi að afla
upplýsinga um innihald
skýrslunnar á dögunum, fengust
þau svör, að á þessu stigi málsins
væri ekki hægt að gefa
upplýsingar, þar eö hvorki ráðu-
neytisstjórinn, sem væri I sumar-
frli, né ráðherra heföi ennþá séð
hana.
Nú hefur forstjóri Álafoss,
Pétur Eiriksson, sent Heimilis-
iðnaðarfélaginu bréf, þar sem
skýrt er frá þvi, að framleiðslu-
vörur þess fyrirtækis hafi alltaf
staðist Itrustu gæöaprófanir þess
aðila, er heimilar þvi notkun
aljóðlega ullarmerkisins.
Ennfremur fékk Timinn eintak af
þessu bréfi, svo og landbúnaðar-
ráðuneytið. Það er svo hljóð-
andi:
„1 tilefni af grein, sem birtist I
dagblaðinu „Tíminn” 17. þ.m.
Framhald á bls. 19
Menntaskóli í Vogaskóla:
Þrír bekkir skyldu
Fjöldi fólks beið eftir bólusetningunni á Heilsuverndarstööinni I gær. Tfmamynd Róbert.
BÓLUEFNIÐ ÞRAUT
— en er komið aftur
náms verða að
flytja í aðra skóla
BH-Reykjavik. — „Borgaryfir-
vöid hafa samþykkt að afhenda
rikinu Vogaskóla að mestu leyti
til menntaskólahalds. Ég hef sið-
ur en svo á móti þvi, að slik sam-
vinna geti tekizt, en Reykjavikur-
borg verður að gæta þess að
raska ekki þvl kerfi, sem farið er
eftir I þessum málum, en svo er
ekki. Lóðin er þegar yfirbyggð, en
þetta fyrirkomulag krefst 500 fer-
metra nýbyggingar viö skólann.
Af þessu leiðir aö þrir árgangar
gagnfræðastigs verða að leita
burt úr hverfinu I skóla. Hér er
gengið þvert á ákvæði hinna nýju
grunnskólalaga.”
A þessi þrjú veigamikiu atriði
lagði Kristján Benediktsson,
borgarfulltrúi Framsóknar-
flokksins, rika áherzlu á borgar-
stjórnarfundi I fyrrakvöld, þegar
rætt var um afhendingu Voga-
skóla að hluta til rikisins.
Gagnrýndi Kristján meöferö
FB-Reykjavik. Skömmu fyrir
klukkan fjögur I gær lenti 82 ára
gamall maður fyrir bll á Snorra-
br. Maöurinn var aö ganga
yfir Snorrabrautina vestanverða,
og gekk þá nánast fyrir bílinn.
þessa máls harðlega I ræðu, þar
sem hann komst m.a. svo að orði:
Þetta heföi svo sem veriö gott
og blessað, ef Vogaskóli hefði
haldiö áfram að þjóna sinu skóla-
hverfi. En þvl fer vlös fjarri. Eftir
þessar breytingar verður að
flytja þrjá árganga úr Vogaskóla
burt úr hverfinu, og er þetta væg-
ast sagt hart gagnvart þvl fólki,
sem þarna býr. i tvo áratugi, hef-
ur það fólk, sem þarna býr búið
viö ófullkomið skólahald. Nú loks
var það komiö i lag, en þá eru
gerðar breytingar, svo að ó-
fremdarástandið helzt áfram. Ég
skil ekkert I þvl að láta sér detta I
hug, aö þetta sé framkvæman-
legt. Allan þennan tlma, undan-
farna tvo áratugi, hafa staðið yfir
byggingaframkvæmdir við þenn-
an skóla. Þeim lauk loks á siðast-
liðnum vetri. Þá loks var bundinn
endir á ófremdarástandið, sem
Framhald á bls. 19
Lenti hann á hægra frambretti
bflsins og skall slðan I götuna.
Blæddi nokkuðúr honum, og hann
fann til I hné samkvæmt
upplýsingum rannsóknarlögregl-
unnar, en áverkar voru ekki tald-
FB-Reykjavlk. 1 gær var mikið
um að vera hjá borgarlæknis-
embættinu við að bólusetja ts-
iendinga, sem eru að undirbúa sig
undir feröalög til útlanda. Undan-
farna tvo daga hefur ekki veriö til
eitt þeirra bóluefna, sem fólk þarf
að láta bólusetja sig með, og þess
vegna skapaöist þessi biðröð.
Bragi Ólafsson aðstoðarborg-
arlæknir skýrði okkur svo frá, að
fólki, sem t.d. fer til Mallorca,
væri ráðlagt að láta bólusetja sig
við taugaveiki og taugaveikibróö-
SJ—Reykjavlk. — Fyrr I vikunni
heimtum við tvö merk handrit
heim frá Danmörku, þau merk-
ustu, sem komið hafa siðan 1971.
Þetta eru Möðruvallabók, merk-
asta handrit tslendingasagna, og
Skarðsbók Jónsbókar, eitt allra
fallegasta islenzkt handrit, sem
til er. Bæði þessi handrit eru nú á
ir alvarlegir. Myndina tók ljós-
myndari Timans Róbert, er veg-
farendur voru að aðstoða
manninn, þar sem hann lá á
götunni áöur en sjúkrabllinn bar
að.
ur. Það er gert tvlvegis meö 8
daga millibili. Þá er Spánarför-
um ráðlagt, að láta bólusetja sig
gegn kóleru með tilliti til þess að I
sumar var yfirlýst, að kólera væri
I Portúgal, og þar er stutt á milli,
og gæti veriö hætta á aö veikin
næði til Spánar, þrátt fyrir það að
hún muni nú llklega vera I rénum,
eöa úr sögunni. Alþjóöaheilbrigð-
iseftirlitið hefur þó ekki lýst þvl
yfir, að kóleruhættan sé liðin hjá,
og á meðan svo er ekki, er ráðlegt
aö láta bólusetja sig.
Skortur varð á bóluefni hjá inn-
sýningu I Stofnun Arna Magnús-
sonar i tilefni landnámsafmælis-
ins. Handritin komu hingað hvort
með sinni skipsferð, en sá háttur
er hafður á um sendingar á hand-
ritum að þau eru flutt sjóleiðis.
Stærri handrit eru send eitt og
eitt, en pappirshandrit nokkur
saman iböggli. Alls höfum við nú
heimt 244 handrit úr Árnasafni i
Kaupmannahöfn, að sögn Jónas-
ar Kristjánssonar forstöðumanns
Stofnunar Árna Magnússonar.
Nefnd sú I Danmörku, sem
segja á til um hver af hátt á þriðja
þúsund handritum I Arnasafni og
hvaða handrit úr Konunglega
bókasafninu skuli send til tslands,
hefur enn ekki lokið störfum. Búið
er að skera úr um ein 1100-1200
handrit. 1 samningnum milli
þjóðanna segir að öll handritin
skuli komin til tslands fyrir 1996.
Ljósprentuð útgáfa
Landnámu.
Þá hefur Stofnum Arna
Magnússonar látið gera ljos-
prentaða útgáfu af handritum
Landnámu og hefur Guðni Kol-
beinsson haft veg og vanda af þvi
starfi. Jakob Benediktsson ritar
formála en bókin er 710 bl. I stóru
broti og er gefin út I 1500 eintaka
upplagi, sem er nokkru meira en
gerist um útgáfubækur stofnun-
arinnar. Rikisstjórnin hyggst
nota bókina til gjafa og veröur
merki þjóðhátíðarinnar á þeim
hluta upplagsins. Útgáfan taföist
vegna prentaraverkfalls, en bók-
in er væntanleg á markað I næsta
mánuði.
Miðaldarimur
Einnig er komin út á vegum
stofnunarinnar annað bindi af Is-
lenzkum miöaldarimum, en Ólaf-
ur Halldórsson annast útgáfu
þeirra. Eru það Ans rimur bog-
flytjandanum, sem er Lyfjaverzl-
un rlkisins, en nú er það sem sagt
komið aftur, og þá verður ekki
um neina bið að ræða hjá þeim,
sem þurfa á bólusetningu að
halda.
Bragi Ólafsson sagði, að feröa-
fólk, sem hyggði á feröir til Suð-
ur-Amerlku og Mið-Afríku þyrfti
að fá gulubólusetningu, og kúa-
bólusetning væri nauðsynleg fyrir
þá sem fara til annarra heims-
álfa, sér I lagi til Tyrklands og
Austurlandanna.
sveigis, en áður eru komnar út
Haralds rlmur Hringsbana. 3. og
4. bindi er væntanlegt innan
skamms. En 3. bindið hefur aö
geyma Bósa rimur Herröðssonar.
Sýningin
Arnastofnun minnist ellefu
hundrað ára býggðar I landinu
með þvl að hafa að þessu sinni
meginefni sýningar þeirrar, sem
jafnan er þar uppi, nokkur hand-
rit, sem sérstaklega varða sögu
þjóöarinnar á fyrri öldum, en á
veggjum I sýningarsal er brugðið
upp svipmyndum úr Islenzku
þjóðllfi, eins og þaö kemur fram I
stafaskrauti og á jöðrum hand-
ritablaða.
Út er komin sýningarskrá á Is-
lenzku, og er hún væntanleg
næstu daga á ensku og dönsku.
Jónas Kristjánsson heldur i
Skarðsbók Jónsbókar, einu feg
ursta handriti islenzku.
Timamynd GE
Maður fyrir bíl á Snorrabrautinni
AAöðruvallabók og Skarðsbók
Jónsbókar endurheimtar
— 244 handrit komin heim