Tíminn - 21.12.1974, Page 20
Laugardagur
21. desember 1974.
er
peníngar
Auglýsítf
iTimanum
GSÐI
fyrirgóöan ntat
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Milljónatjón í eldsvoða
ó ísafirði í gærkvðldi
Flugvél, jeppabíll og dráttarvél voru meðal þess sem brann
GS—isafirði — Stórbruni varó á
isafiröi f gærkvöldi. Laust upp
úr kiukkan tíu 1 gærkvöldi kom
upp eldur i flugskýlinu á isa-
fjaröarflugvelli. Þótt slökkvi-
liöinu gengi greiölega aö
slökkva eldinn, varö samt sem
áöur milljónatjón.
1 skýlinu voru tvær flugvélar.
önnur var tveggja hreyfla vél,
fimm sæta, sem flugfélagiö
Ernir á. Tókst aö bjarga þeirri
vél lltt skemmdri.
Hins vegar brunnu varahlutir
i eigu félagsins og er verömæti
þeirra taliö hafa veriö nokkur
hundruð þúsund krónur.
Þá brann tveggja sæta flugvél
i eigu Hálfdáns Ingólfssonar.
auk þess varö dráttarvél,
jeppabill, og tækjabúnaöur
ýmis eldinum aö bráö.
1 skýlinu voru geymd
snjómoksturtæki, sem eru eign
flugmálastjórnarinnar, en þeim
tókst aö bjarga.
Skýlið sjálft stendur uppi, þótt
loftbitar hafi dignaö og bognað i
eldinum.
Eldurinn mun hafa komið upp
i viögerðarskýli úr timbri, sem
er inni i flugskýlinu.
Þrátt fyrir erfiöar aöstæöur —
þreifandi byl og hvassviðri —
gekk slökkviliðinu greiölega aö
slökkva eldinn meö kvoöu, og
má þakka þaö snarræöi slökkvi-
liösmannanna, aö ekki varö enn
meira tjón.
Snjóflóð fellur á fjárhús
á Selstöðum í Seyðisfirði
Allmargt fé týndl lífi í flóðinu, en engin meiðsli urðu á mönnum bygg6 yiö Seyöisfjörö, en mdegt
37 3 er talið aö I f]allinu fyrir ofan Sel-
IH — Seyöisfiröi — FB—Reykja- fjörö. t fjárhúsunum voru um 130 fljótlega eftir aö skriðan féll náö- staði hafi verið austan kaldi, og
vik. Um tiu leytiö I gærmorgun fjár. í snjóflóöinu lokaöist 9 ára ist hann út heill á húfi. þá myndast hengjur i svokölluöu
féll snjóskriöa á fjárhúsin á Sel- drengur, ómar B. Kristjánsson, A fimmtudagskvöld kyngdi Halli, sem er efsta brún fjallsins.
stööum noröan megin viö Seyöis- inni i fjárhúsunum meö fénu, en miklum snjó niður I logni niöri i Frh. á bls. 15
Skyldusparifé stórskert
vegna vísitöluútreikninga
— segir Þorvaldur Kóri Þorsteinsson, viðski
vísitöluútreikningum veðdeildar Landsba
Gsal—Reykjavík — 1 blaöinu i
dag er á bls. 8 birt grein eftir Þor-
vald Kára Þorsteinsson, viö-
skiptafræöinema, sem hefur gert
könnun á visitöluútreikningum
skyIdusparnaöar. Nefnir Þor-
valdur grein slna: Hver er til-
gangur skyldusparnaöar. Er til-
gangurinn aö rýra féö eöa
ávaxta?
Skyldusparnaður hefur verið
mikiö til umræöu i ár og þá aö
ptafræðinemi, sem hefur gert könnun á
nkans á skyldusparnaði ungs fólks
mestu vegna mistaka við útreikn-
ing f járins, en eins og alkunna er,
„gleymdist” aö láta sparifjáreig-
endur fá fulla kaupvisitölu á
sparifé sitt og höfðu allir spari-
fjáreigendur, sem fengið höfðu
endurgreiðslu á fénu i 6 ár, aðeins
fengiðgreidda hálfa kaupvisitölu.
En hvernig ávaxtast skyldu-
sparnaðurinn i geymslu rikisins?
Þessari spurningu leitast Þor-
valdur viö að svara og niðurstaöa
hans er sú, aö skyldusparnaður-
inn ávaxtast alls ekki, — hann
rýrni.
Þorvaldur segir, að hann vilji
ekki trúa þvi, að þeir alþingis-
menn, sem samþykktu lög um
skyldusparnað, hafi gert ráð fyrir
þvi, að spariféð rýrnaði meðan
þaö væri hjá rikinu.
— Frekar vil ég trúa þvi, segir
Þorvaldur i grein sinni, að þeirra
túlkun hafi verið sú, að sparifjár-
eigendur kæmu út með svipaöa
krónutölu og tekin var af þeim, —
miöað viö kaupmátt.
1 greininni kemur fram, aö
ástæöan fyrir þvi, að spariféö
rýrnar hjá Byggingasjóöi, er sú,
aö útreikningar á visitölunni eru
aðeins reiknaöir einu sinni á ári,
— þann 1. febr. og þá er reiknuð
uppbót samkvæmt kaupvisitölu á
þá upphæö, sem inni var 1. febrú-
ar áriö áöur.
— Þaö hlýtur að vera sjálfsögö
krafa, aö hver sú upphæð, sem
inn er lögö, veröi bætt i hlutfalli
við þá kaupvisitölu sem varþegar
upphæðin var lögð inn og þá
kaupvisitölu sem er þegar upp-
hæöin er tekin út, segir Þorvald-
ur.
1 grein hans kemur m.a. fram,
að sparifé getur legið inni hjá
Byggingasjóöi rikisins til ráðstöf-
unar i 1 ár, 11 mánuði, og 29 daga,
— þ.e. I nær tvö ár.
Segist Þorvaldur vera anzi
hræddur um, að einhver myndi
leggja orð i belg, ef hann kæmist
aö þvi, að vegna klókinda i vaxta-
útreikningi gæti banki haldið
innistæöum i bankabókum vaxta-
lausum I allt aö tvö ár, — en út-
reikningar veödeildarinnar á
visitölunni væru hliðstæðir þvi.
Tekur Þorvaldur raunveruleg
dæmi máli sinu til stuðnings og
bendir jafnframt á leiðir til að
reikna út visitölu, þannig aö út-
reikningar hennar rýri ekki
skylduféð, — eins og þeir geri
samkvæmt núverandi aöferð.
SJÁ GREIN Á BLS. 8
Síðustu fréttir
fró Seyðisfirði:
Þriðjungur
fjár bóndans
fórst í
snjóflóðinu
Um kvöldmatarleytiö i
gærkvöldi náöum viö sam-
bandi við Kristján Eyjólfs-
son bónda á Selstöðum viö
Seyðisfjörö, þar sem snjó-
flóöið féll á fjárhúsin. Ilann
sagði, að búið væri að grafa
alt féð út úr fjárhúsinu. NIu-
tiu kindur björguðust lifandi,
en 40 eru dauðar.
Fjárhúsin eru algjörlega
ónýt, að þvi er Kristján
sagði, en hlaðan, sem stóð
við fjárhúsin, hefur ekki
skemmzt eins mikið, þótt
þakið sé farið af henni. t
hlöðunni var nokkurt hey, og
bjóst Kristján við, að það
væri ekkert skemmt.
Kristján sagði, að Ómar
sonur sinn, sem grófst i fjár-
húsunum, hefði náðst út eftir
hálftima. Hefði honum ekki
orðið meint af, en björgunar-
menn gátu talað við hann all-
an timann, sem hann var
innilokaður i snjóflóðinu i
fjárhúsinu.
Fjórlagafrumvarpið
afgreitt í dag
Munið
Jólatrésskemmtun
framsóknarfélaganna
1 Reykjavik þann 30. des.
n.k. kl. 15.00.
niðurstöðutölur rúmir 47 milljarðar
AÞ-Reykjavik. — Niðurstöðu-
tölur fjárlaga fyrir árið 1975
eru rúinir 47 milljarðar króna
og er gert ráð fyrir, að
greiðsluafgangur verði 145
milljónir króna.
Eins og vænta mátti urðu
nokkrar breytingar frá 2. um-
ræðu fjárlaganna og gerði Jón
Arnason, formaður fjárveit-
inganefndar, grein fyrir
breytingartillögum meiri
hluta nefndarinnar. Mestar
eru breytingarnar vegna al-
mannatrygginga og raforku-
mála. Atkvæðagreiðsla um
fjárlagafrumvarpið fer fram I
dag, og er búizt við, að þaö
verði samþykkt með þeim
breytingum, sem meirihluti
fjárhagsnefndar hefur lagt til.
Nánarsegir frá fjárlögum á
þingsiöu I blaöinu á morgun.