Fréttablaðið - 23.01.2005, Qupperneq 10
Faxafen 10 • 108 Reykjavík
Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215
www.tsk.is • skoli@tsk.is
Opnaðu nýjar dyr
Skráning í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is
Námskeið ætlað byrjendum í vefsíðugerð. Nemendur læra mynd-
vinnslu í Photoshop og búa til sína eigin heimasíðu í Frontpage.
Nánari lýsing á heimasíðu skólans.
Verð kr. 36.000,-
Stutt en markvisst námskeið fyrir lengra komna í gerð þróaðra
vefsíðna. Helstu viðfangsefni námskeiðsins: HTML, CSS og
Dreamweaver.
Verð kr. 39.000,-
Vefsíðugerð
Framhaldsnámskeið í hefðbundinni vefsíðugerð. Þátttakendur
læra að tengja vefsíður við MySQL gagnagrunnsþjón og nota til
þess hina vinsælu ASP tækni frá Microsoft. Nánari lýsing á
heimasíðu skólans. Verð kr. 42.000,-
Grafísk hönnun
Vinsælt og hagnýtt námskeið
fyrir byrjendur í grafískri vinnslu
hvort heldur fyrir vef- eða
prentmiðla. Kennd er notkun
þriggja mest notuðu hönnunar-
forritanna; Photoshop, Freehand
og Flash.
Sjá nánari lýsingu á heimasíðu
skólans.
Verð kr. 65.000,-
Umbrotstækni
Nýtt námskeið sem mikið hefur verið spurt eftir. Þetta námskeið veitir
góða undirstöðu í hinum vinsælu umbrotsforritum InDesign og
QuarkXPress en bæði þessi forrit eru í útbreiddri notkun. Einnig er veitt
innsýn í meðhöndlun á Acrobat skrám bæði fyrir vefinn og prentiðnaðinn.
Verð kr. 44.000,-
Önnur námskeið:
Námskeið: Stundir: Verð:
Access grunnur 21 19.000
Access framhald 21 19.000
Adobe Premiere Pro 36 33.000
Excel I 22 19.000
Excel II 21 19.000
Excel í skipulagi og stjórnun 18 19.000
Flash 21 26.000
FreeHand 21 26.000
FrontPage 21 22.000
InDesign 21 26.000
Outlook, póstur og skipulag 9 9.000
Photoshop 21 24.000
PowerPoint I og II 13 12.000
Publisher 22 22.000
Stafrænar myndavélar 12 15.000
Windows XP 9 9.000
Word I 22 19.000
Word II 22 19.000
Word III 22 19.000
Öryggi tölvunnar 9 12.000
Tölvu- og skrifstofunám
Þrautreynt og vandað 200 stunda starfsnám sem skilar strax árangri. Þetta
nám hentar fólki á öllum aldri sem vill styrkja stöðu sína enn frekar á
vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar einnig vel sjálfstæðum
atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og
við bókhaldið. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða
verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Helstu
kennslugreinar:
Tölvugreinar:
• Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla
• Word grunnur og millistig
• Excel grunnur og Excel í stjórnun og rekstri
• Framsetning á kynningarefni í PowerPoint
• Stafrænar myndavélar og meðferð mynda í tölvu
• Gagnagrunnskerfi - Access
• Netið og öryggi á Netinu
• Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag
Viðskiptagreinar:
• Verslunarreikningur
• Virðisaukaskattur, reglur og skýrslur
• Bókhaldsgrunnur
• Tölvufært bókhald (Navision)
Kennsla hefst 1. febrúar og lýkur 10. maí
Morgunnámskeið: Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl. 8:30 – 12:00
Kvöldnámskeið: Þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 17:30 – 21:00 og laugardaga
frá kl. 9:00 – 12:30
(Uppselt er í námskeiðin sem hefjast 26. jan.)
Verð kr. 136.000,- Allt námsefni innifalið.
Bjóðum uppá VISA/EURO raðgreiðslur
eða starfsmenntalán.
S T A R F S N Á M
Tölvuökuskírteini
90 stunda námskeið til undirbúnings alþjóðlegum prófum sem votta almenna
tölvufærni í öllum helstu skrifstofuforritum. Námskeið þetta hentar því
sérstaklega þeim sem vilja eða þurfa á alþjóðlegri vottun á tölvukunnáttu
sinni að halda.
Að námskeiði loknu geta þátttakendur fengið alþjóðlega vottun,
„Tölvuökuskírteini“ (European Computer Driving License) útgefið af
Skýrslutæknifélagi Íslands (sjá nánari uppl. á www.sky.is) standist þeir þær
kröfur sem gerðar eru í eftirfarandi greinum:
• Grunnatriði upplýsingatækninnar
• Tölvan og stýrikerfi hennar
• Ritvinnsla: Word
• Töflureiknir: Excel
• Gagnagrunnskerfi: Access
• Framsetning á kynningarefni:
PowerPoint
• Internetið
Kennsla hefst 1. febrúar
og lýkur 17. apríl.
Morgunnámskeið:
Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá
kl. 8:30 – 12:00.
Kvöldnámskeið:
Þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 17:30 – 21:00
og laugardaga frá kl. 9:00 – 12:30
Verð kr 59.800,-
V E F S M Í Ð I
Margrét H. Ásgeirsdóttir
vinnur á skrifstofu Matráðs ehf.
við almenn bókhalds- og
skrifstofustörf.
„Ég var búin að vera atvinnu-
laus í marga mánuði. Þetta nám
skilaði mér því sem ég stefndi
að; krefjandi og skemmtilegu
starfi strax að námi loknu.
Kennslan var frábær og upp-
byggileg. Gef skólanum og
kennurunum mín bestu
meðmæli.“
Vefforritun
Alhliða forritun fyrir vefsíðugerð og ágætis grunnur fyrir þá sem hafa
enga reynslu af forritun en vilja kynna sér hana. Hér er farið nokkuð vel
í grunnþætti í þremur vinsælustu forritunarmálum vefsíðugerðar, PHP,
JavaScript og VBScript. Nánari lýsing á heimasíðu skólans.
G R A F Í K & H Ö N N U N